Sælir vaktarar,
Þar sem ég er nýlegur í þessu tölvuveseni vantar mig aðstoð:
tölvan mín er oft mjög heit og ég ætla að færa hana á soldið lokaðari stað þar sem hún mun líklegast hitna meira.
Hvernig kælingu er hægt að bæta inn í hana svo hún verði ekki allt of heit?
Þakka aðstoðina
Kæling á tölvu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á tölvu
Væri ágætt að taka það fram hvernig tölva þetta er s.s. hvað er í henni og mátt einnig segja okkur hversu heit hún verður. Gæti verið nóg fyrir þig að láta bara skipta um kælikrem.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á tölvu
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á tölvu
littli-Jake skrifaði:http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
er 50° eitthvað hræðilegt? þetta er allt hjá mér í kringum 50, gpu er 54 og restin 40 (ps er ekki sá sem gerði þráðinn )
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á tölvu
danniornsmarason skrifaði:littli-Jake skrifaði:http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
er 50° eitthvað hræðilegt? þetta er allt hjá mér í kringum 50, gpu er 54 og restin 40 (ps er ekki sá sem gerði þráðinn )
Eins og ég sagði við aðilann sem að gerði þráðinn að þá er ekki hægt að segja hvað er slæmur eða góður hiti nema vita hvernig tölvu þú ert með og hvað er í henni. Það getur verið rosa misjafnt eftir örgjörvum hversu heitir þeir keyra og hversu heitir þeir meiga verða.
Re: Kæling á tölvu
I-JohnMatrix-I skrifaði:danniornsmarason skrifaði:littli-Jake skrifaði:http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
er 50° eitthvað hræðilegt? þetta er allt hjá mér í kringum 50, gpu er 54 og restin 40 (ps er ekki sá sem gerði þráðinn )
Eins og ég sagði við aðilann sem að gerði þráðinn að þá er ekki hægt að segja hvað er slæmur eða góður hiti nema vita hvernig tölvu þú ert með og hvað er í henni. Það getur verið rosa misjafnt eftir örgjörvum hversu heitir þeir keyra og hversu heitir þeir meiga verða.
50 ætti samt aldrei að vera neitt vesen...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kæling á tölvu
Xovius skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:danniornsmarason skrifaði:littli-Jake skrifaði:http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Byrjaðu á að ná í þetta og gefðu okkur solid upplýsingar.
Svo væri voða gott að fá að vita hvernig kassa þú ert með og hvort að þú hafir rykhreinsað eitthvað síðustu tvö árin eða svo. Ef þú ert ekki búinn að vera duglegur við það skaltu endilega ná í forritið fyst og taka screanshot af ástandinu áður en þú ferð að gera eitthvað. Gaman að sjá muninn.
er 50° eitthvað hræðilegt? þetta er allt hjá mér í kringum 50, gpu er 54 og restin 40 (ps er ekki sá sem gerði þráðinn )
Eins og ég sagði við aðilann sem að gerði þráðinn að þá er ekki hægt að segja hvað er slæmur eða góður hiti nema vita hvernig tölvu þú ert með og hvað er í henni. Það getur verið rosa misjafnt eftir örgjörvum hversu heitir þeir keyra og hversu heitir þeir meiga verða.
50 ætti samt aldrei að vera neitt vesen...
Jú t.d. ef að þú er með amd bulldozer örgjörva og hann er að keyra á 50 gráðum idle, þá er eitthvað að.