Sælir/Sælar
Ég er að huga að því að fjárfesta í leikjatölvu á næstunni.
Sem keyrir til dæmis Battlefield 3, jafnvel Battlefield 4 þegar hann kemur út.
Ég er aðeins búinn að vera að velta þessu fyrir mér og sú sem mig langar helst að taka núna er þessi á rétt tæplega 150þ.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2084
• Turnkassi: NZXT Source 210 hvítur með hljóðlátri 120mm viftu
• Aflgjafi: Zalman 500W með hljóðlátri 12cm kæliviftu
• Móðurborð: Gigabyte B85-D3H, 4xDDR3, 4xSATA3, 2xSATA2
• Örgjörvi: Intel Core i5-4570 3.2GHz(Turbo 3.6GHz), Quad-Core, 6MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10600, BallistiX Sport
• Harður diskur: Seagate 1TB SATA3, 64MB í flýtiminni, 7200sn
• Skjákort: PNY NVIDIA GeForce GTX660 2GB, 2xDVI, DisplayPort & HDMI
• Geisladrif: 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort með S/PDIF tengi
• Tengi að framan: USB 2.0, hljóð inn og út
Allar uppástungur eru vel þegnar, annaðhvort um betri díl eða einhverjar breytingar.
Ég er ekki tilbúinn að fara mikið ofar en 150þ í bili, en segjum sem svo að ég taki þessa tölvu, get ég ekki alltaf seinna svo upgreidað, fengið SSD fyrir stýrikerfið osfrv?
Aðstoð við val á leikjavél.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á leikjavél.
Ekkert mál að uppfæra í ssd seinna, myndi samt byðja þá um að skipta skjákortinu út fyrir gtx 760 það er rosa mikill munur á því og gtx 660 en það kostar reyndar 10 þúsund meira, og vildi líka minna þig á að þú getur ekki yfirklukkað þennan örgjörva ef þú varst að plana það, annars fer þetta létt með battlefield 3
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Fös 19. Okt 2007 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á leikjavél.
Takk kærlega fyrir snöggt svar!
Ég er ekki það mikill grúskari að ég sé að fara í að yfirklukka örgjörvann.
En að öllum líkindum hendi ég nokkrum auka þúsundköllum í GTX 760.
Myndi það borga sig að pússla þessum pakka saman sjálfur?
Ég er ekki það mikill grúskari að ég sé að fara í að yfirklukka örgjörvann.
En að öllum líkindum hendi ég nokkrum auka þúsundköllum í GTX 760.
Myndi það borga sig að pússla þessum pakka saman sjálfur?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á leikjavél.
já crucial að uppfæra úr 660, leiðinlegt að kaupa svona vél og skjákortið verði fljótt flöskuháls, en það borgar sig yfirleitt alltaf að setja sjálfur saman ekki nema einhver búð gefi þér einhvern "díl" á uppsetningu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Fös 19. Okt 2007 02:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á leikjavél.
Afsakið, eitt í viðbót. Væri ég kannski að fá meira fyrir peninginn á því að taka þessa?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2081
eða jafnvel þessa: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2278
(myndi þá láta fjarlægja stýrikerfið úr pakkanum)
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2081
eða jafnvel þessa: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2278
(myndi þá láta fjarlægja stýrikerfið úr pakkanum)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við val á leikjavél.
einaralex skrifaði:Afsakið, eitt í viðbót. Væri ég kannski að fá meira fyrir peninginn á því að taka þessa?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2081
eða jafnvel þessa: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2278
(myndi þá láta fjarlægja stýrikerfið úr pakkanum)
myndi halda mig við upprunalega pakkann