Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 12:05

Smá vandamál sem ég er að hjálpa með sem mér veitti ekki af aðstoð með.

Aðili kemst ekki inn á sumar síður, sumar erlendir (microsoft.com t.d.) og sumar innlendar - engir augljósir sameiginlegir factorar sem ég sé amk. Þessi aðili er með Cisco router, búið að fara í gegnum allar stillingar á router og rútur, allt normalt. Engar hömlur ISP megin, engar síur eða annað slíkt.

Allar vélar og tæki á heimilinu eiga við sama vandamál að stríða, mismunandi vélar, stýrikerfi og mobile tæki.

Hvað mynduð þið skoða? Láta breyta um ytri IP hjá ISP? Prufa annan router tímabundið? Gera Tracert og sjá hvar þetta stoppar og.. svo hvað?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Ágú 2013 12:14

Flytja.

En að öllu djóki slepptu að þá ertu í raun búinn að telja upp allt það helsta, finnst routerinn þó líklegastur af þessu fyrst að ISP gat ekki séð neitt athugavert.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf urban » Mið 21. Ágú 2013 12:23

ég myndi byrja á því að prufa annan router.
þannig er búið að útiloka svo margt.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf kizi86 » Mið 21. Ágú 2013 12:27

var að lenda í mjög svo svipuðu um daginn, það sem var að hjá mér var fucked dns server sem netveitan mín notar (tal) svo ég skipti yfir í google dns og allt í fínasta núna


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Stutturdreki » Mið 21. Ágú 2013 12:29

Eldveggur, vírusvörn, etc/hosts? Ólíklegt samt ef þetta er í mörgum tækjum.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Televisionary » Mið 21. Ágú 2013 13:14

MTU stillingar kannski?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf blitz » Mið 21. Ágú 2013 14:38

Ertu hjá Vodafone?


PS4


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 14:40

blitz skrifaði:Ertu hjá Vodafone?


Þessi aðili er hjá Símanum. Hugsanlega DA/VPN tengdur við innranet í vinnunni beint frá router, er að bíða eftir frekari uppl.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Viktor » Mið 21. Ágú 2013 14:41

Prufa annan router imo.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Gunnar » Mið 21. Ágú 2013 15:40

lenti í þessu um daginn. lagaðist eftir smá tíma (2-3 daga)
viewtopic.php?f=9&t=35481&start=1000#p524193



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf ponzer » Mið 21. Ágú 2013 16:04

Er búið að athuga MTU stærð ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 16:39

ponzer skrifaði:Er búið að athuga MTU stærð ?


Á router? Ekki svo ég viti til nei, hef það í huga. E-r gildi þar sem ég ætti að hafa augun opin eftir?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Stutturdreki » Mið 21. Ágú 2013 16:55

AntiTrust skrifaði:.. Hugsanlega DA/VPN tengdur við innranet í vinnunni beint frá router..

Suspect nr.1. VPN eru oft svakalega leiðinleg og loka á allskonar.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf ponzer » Mið 21. Ágú 2013 17:20

AntiTrust skrifaði:
ponzer skrifaði:Er búið að athuga MTU stærð ?


Á router? Ekki svo ég viti til nei, hef það í huga. E-r gildi þar sem ég ætti að hafa augun opin eftir?


Er þetta adsl tenging sem viðkomandi er á ? Ég setti mtu hjá mér í 1452 þegar ég var á adsli hjá Símanum þá fór traffíkin að flæða eðlilega.

Máttu peista configinu af þessum router hingað inn til þess að hjálpa til við debugin ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Ágú 2013 17:54

Komið í lag vist, fékk ekki info um hvað var að valda. All is well that ends well.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Revenant » Mið 21. Ágú 2013 19:07

Hljómar eins og DNS vandræði á router/isp level-i.




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ákveðin tenging kemst ekki inn á sumar síður

Pósturaf Kopar » Þri 27. Ágú 2013 04:44

Ég hef heyrt af svipuðum vandræðum, reyndar bara á einni tölvu á heimanetinu osfrv, það hefur komið fyrir og oftar en einu sinni að klukkan í tölvunni var að einhverjum ástæðum 2002 eða eitthvað rugl. Ekki heyrt að þetta geti skéð fyrir routerinn, en finnst það afar ólíklegt.

Allt í lagi að útiloka það hinsvegar.