Mér langar til að overclocka örgjörfan minn. Ég er með svona móðurborð og svona viftu . Ég er nýr í þessu overclocking dæmi , og ef eitthver gæti kennt mér þetta s.s bent mér á forrit til að monitera hitan og svona,
Þannig bara ef eitthver sem kann að overclocka Athlon XP örgjörva gæti hjálpað mér það væri frábært ..
Þarf hjálp við að yfirklukka AMD Athlon XP 2200+
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lagaði þetta fyrir þig
Fyrst nokkrar spurningar..hvað er hitin hjá þér núna, hvernig XP er þetta.Palomino, t-bred A eða B
Þessi eru góð til að sjá hitan MBM5 og Speedfan og hérna http://www.h-oda.com/ er forrit til að sjá hvaða CPU þú ert með.
Sko málið er að þessi HSF sem þú ert með er í veikara lagi.Og annað er CPU-inn er Palomino eða t-bred A muntu líklega ekki ná mikilli yfirklukkun á honum.Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað
Fyrst nokkrar spurningar..hvað er hitin hjá þér núna, hvernig XP er þetta.Palomino, t-bred A eða B
Þessi eru góð til að sjá hitan MBM5 og Speedfan og hérna http://www.h-oda.com/ er forrit til að sjá hvaða CPU þú ert með.
Sko málið er að þessi HSF sem þú ert með er í veikara lagi.Og annað er CPU-inn er Palomino eða t-bred A muntu líklega ekki ná mikilli yfirklukkun á honum.Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz
-
- Gúrú
- Póstar: 529
- Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
nikki skrifaði:Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz
FSF = Free Software Foundation
nikki skrifaði:Ég er með svona örgjörva , og eg er ekki alveg með það á hreinu hvað fsf er , en allavega ég var bara að spá í að overclocka hann eitthvad lítið, t.d um eitthver 200MHz
HSF = Heatsink - FAN(þaggi?) þ.e. þessi málmklumpur ofaná örgjörvanum og vitan ofaná honum