LCD eða CRT?
LCD eða CRT?
Hey, ég ætlaði að spyrja ykkur í þessari skoðanakönnun hvort er betra LCD eða CRT ? (á erfitt með að ákveða hvort ég vill)
Admin: Ég breytti bréfhaus í meira lýsandi nafn. Lesa þetta!
Admin: Ég breytti bréfhaus í meira lýsandi nafn. Lesa þetta!
gumol skrifaði:CRT er betra eins og er, skýrari mynd
Ég er ekki sammála, þar sem minn 15"LCD Dell skjár(1400xupplausn) er bara mjög skýr og reyndar bara skýrasti skjár sem ég hef séð(engin bjögun). Aftur á móti hef ég séð LCD skjái sem eru alls ekki góðir, en þeir eru vanalega orðnir frekar gamlir...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég hef ekki prófað marga svona benjulega LCD skjái, en efþú ert líka að tala um LCD sjái á ferðatölvum, þá er CRT MIKLU betri, það er bara ótrúlega pirrandi að nota ferðatölvu. Meira að segja þegar hún er í sambandi(meiri birta á skjánum) þá sér marr alltaf bara hluta skjásins eins og hann á að vera, hitt er allt of dimmt, og ekki má gleyma trail-inu.
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
LCD hefur hægara refresh
LCD hefir hægara refresh, svo í tölvuleikjum, þar sem þú vilt hafa marga ramma, er miklu betra að nota CRT (túpuskjái)
Hinsvegar eru LCD skjáir miklu nettari!
That's it folks
Hinsvegar eru LCD skjáir miklu nettari!
That's it folks
- Alveg Anton
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tölvulistinn selur þessa skjái, þeir eru frekar góðir, báðir flatir, styðja háar upplausnir/refresh rate og kosta ekki mikið:
19" Hansol (920D), Samsung Dynaflat, True FLAT 1280x1024@85Hz, 1600x1200@75Hz, 0.25mm 29.900
19" Dell Mainstream FST skjár með flatri túbu (M992) - Midnight Grey, 1600x1200@75Hz, 0,26mm 31.900
19" Hansol (920D), Samsung Dynaflat, True FLAT 1280x1024@85Hz, 1600x1200@75Hz, 0.25mm 29.900
19" Dell Mainstream FST skjár með flatri túbu (M992) - Midnight Grey, 1600x1200@75Hz, 0,26mm 31.900
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sko, ég keypti mér Sampo 19" flatan á 31.00 seinasta ágúst hjá Tölvulistanum. Hann er eiginlega alveg eins og Hansol skjárinn sem þeir eru að selja núna. Sampo skjárinn reynst mér mjög vel, allavega finnst mér hann svo geðveikt þægilegur að ég hata að vera í tölvunni hjá vini mínum með hans "bogna" skjá.
Það væri heldur ekki svo heimskt hjá þér að kaupa Dell skjáinn, það er nú þekkt merki. Held líka að hann sé svartur(eða silvurlitaður).
Það væri heldur ekki svo heimskt hjá þér að kaupa Dell skjáinn, það er nú þekkt merki. Held líka að hann sé svartur(eða silvurlitaður).