Nyjum meðlim vantar alit.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 09. Ágú 2004 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Ef þú ætlar að fá þér S939 já, annars er það overkill, ég myndi samt lesa mér til um hvaða minni passa best fyrir Athlon64 minnisstýringuna þar sem flest samsung minni ná ekki jafn hárri yfirklukkun á S754/S939 móðurborðum og á Intel/AMD socket A móðurborðum.
Afhverju passa DDR500 minni betur fyrir S939 en S754 ? HTT á A64 er 200 default.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ætli hann hafi ekki verið með FX í huga. þeir koma með ólæsta multi, svo það væri hægt að keyra þá á 250FSB með 10x multi.
Síðast breytt af gnarr á Fim 26. Ágú 2004 15:31, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."