Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?


Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf reason » Þri 13. Ágú 2013 20:20

Sælir,

ég þarf að kaupa svona Powerline græju til þess að tengja afruglara inn í annað herbergi í húsinu(sjónvarp símans)

síminn er að selja 500mbps græu á 12 þúsund en tölvutek er með ódýrari powerline og bjóða upp á 500 mbps og 200mbps.

er nóg fyrir mig að kaupa þessa græju sem er 200mbps eða þarf ég þessa með 500 mbps.

þetta verður einungis notað til að koma einum afruglara í samband, öll önnur netumferð í húsinu er þráðlaus í gegnum routerinn.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Ágú 2013 20:30

Myndlyklar taka 4-8Mbps, do the math ;)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf Plushy » Þri 13. Ágú 2013 20:35

4mb fyrir hvern myndlykil, 8mb fyrir hvern HD myndlykil sem þú ert með




Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf reason » Þri 13. Ágú 2013 20:37

þannig að ég get sett 25 afruglara á þennan 200 mbps powerline gæjja,

það myndi líklegast duga ;)

en afhverju er þá ekki hægt að hafa þetta þráðlaust eins og allt hitt í húsinu ef þetta er svona lítið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Ágú 2013 21:15

reason skrifaði:þannig að ég get sett 25 afruglara á þennan 200 mbps powerline gæjja,

það myndi líklegast duga ;)

en afhverju er þá ekki hægt að hafa þetta þráðlaust eins og allt hitt í húsinu ef þetta er svona lítið?


Ótrúlega margir sem eru með routera og annan búnað staðsettan illa, myndi líklega tvöfalda allt álag á tech supportum. Þeir eru byrjaðir að gera þetta úti sumir hverjir, með mismunandi árangri. Þetta kemur bókað meðfram 802.11ac, þegar það verður mainstream.




Höfundur
reason
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Maí 2006 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf reason » Þri 13. Ágú 2013 21:27

þegar þú segir það þá man ég eftir að AT&T var mikið að auglýsa svona wireless uverse hd móttakara núna í vetur í USA, við fáum þetta þá líklegast á næstu mánuðum hingað heim.

Annars takk fyrir svörin.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Powerline fyrir afruglara 500mbps eða 200mbps?

Pósturaf AntiTrust » Þri 13. Ágú 2013 21:30

reason skrifaði:þegar þú segir það þá man ég eftir að AT&T var mikið að auglýsa svona wireless uverse hd móttakara núna í vetur í USA, við fáum þetta þá líklegast á næstu mánuðum hingað heim.

Annars takk fyrir svörin.


Breyttu mánuðum í ár og þá er þetta líklega ekki svo rangt hjá þér :)