Arnarmar96 skrifaði:vargurinn skrifaði:verð að segja eins og er, er búinn að horfa á allt of margar fast and the furious myndir í vikunni til að spá í yaris. geymi hann samt á bakvið eyrað
en neinei held samt að manual toyota corolla sé the way to go. veit einhvert hvort hann sé snöggur upp samt? Tek þessar klassíku "gatnamótaspyrnu" mjög alvarlega ef ég hitti einhverja félaga mína á gatnamótunum. (þeir líka á einhverjum druslum samt)
verst bara hvað gömlu módelin af henni eru ljót, finn allavega ekkert harna í buxunum við að sjá einn þannig á götunni, en kannski óraunshæft að biðja um góðan bíl sem lookar fyrir þennan pening
Sæll, félagi minn á Toyota Corollu 93 SI 1.6 bsk.. bíllinn er hraður upp, rúmlega 900-1000 kg með 115 hp vel sprækri vél, ef þú heldur honum sprækum þá er hann verulega skemmtilegur sjálfur ætla ég að fá mér svona bíl, fer samt ekkert að spyrna nema ég sé búinn að breyta honum pínu en þessi bílar eru bara geðveikir, mæli eindregið með þeim svo eftir rumlega 5 ár verður þetta fornbíll
UN804 Kannski langar I hann aftur
Sent from my HTC Wildfire using Tapatalk 2