Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf techseven » Lau 10. Ágú 2013 15:32

Er einhver hér sem hefur reynslu af IP myndavélum og hugbúnaði fyrir þær? Ætla að byrja að setja upp 2stk HD og 2stk SD til að byrja með. Þessar myndavélar verða allar innanhúss. Ætla að notast við tölvu sem er með Intel Core E8400 örgjörva og 4GB RAM en versla nýja diska fyrir þetta...

Ég er búinn að eyða smá tíma í að kynna mér þetta en þetta er stór heimur og auðvelt að "týnast". Flott væri ef einhver gæti bent mér á góða síðu sem selur IP myndavélar á sanngjörnu verði, svo er spurning með hugbúnaðinn? Ekki væri verra ef þetta væru power-over-ethernet myndavélar (PoE).

Ég var búinn að finna þessa síðu: http://www.lightinthebox.com/c/ip-surveillance_5181

Svo var ég að skoða þennan hugbúnað, frítt fyrir allt að 8 myndavélum: XProtect Go http://www.milestonesys.com/Software/XProtect-IP-Video-Surveillance/xprotectgo/

Allar ábendingar vel þegnar.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf Xberg » Lau 10. Ágú 2013 16:15

Mæli með hugbúnaði sem heitir Ispy. 100% frítt og virkar á USB cam ásamt Ip vélar. Er með 6.vélar í gangi og allar keyrðar á þessu forriti.

En þú þarft ágætis tölvu í að keyra vélarnar á 20-30 römmum/sek , Ég skipti minni vél út um daginn sem var AMD Dual core 2.8Ghz - 4.Gb ram hún átti erfitt með þessa keyrslu. Er núna með 4.Ghz 8-kjarna sem er allt annað líf fyrir þetta. Svona vélar éta örgjörfa í morgunmat og þarf ágætis tölvu í þetta ef þú ert með HD vélar og vilt sjá eitthvað gersat í vélonum án þess að allt laggi í rusl.

http://www.ispyconnect.com/

Mæli með þvi að þú kynnir þér líka lög og reglur um rafræna vöktun

http://www.personuvernd.is/spurningar-o ... en-voktun/


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf Skari » Lau 10. Ágú 2013 16:17

Ef þú ætlar að velja þennan hugbúnað, passaðu þá bara að hugbúnaðurinn styðji myndavélarnar sem þú kaupir, finnur myndavélarnar sem þetta styður hérna: http://www.milestonesys.com/Support/Tec ... tproducts/



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf eriksnaer » Lau 10. Ágú 2013 17:20

Hef góða reynslu af Blue Iris 3 og virkar hjá mér með trendnet sem og fosscam vélum

Höfum verið að taka fosscam vélar hjá eirberg http://eirberg.is/Catalog.aspx?CategoryID=1822 höfum verið að taka mini vélina og er með góða upplausn og ekkert vesen


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf hagur » Lau 10. Ágú 2013 17:33

Keypti svona um daginn: http://eirberg.is/Product.aspx?ProductID=19539

Nota hana aðallega sem barnapíu, en fínt að geta stillt henni upp á góðum stað þegar maður fer að heiman. Er svo með app í símanum og get VPN-að mig heim og monitorað hvar sem er.

Þessi myndvél virkar mjög solid og stable. Myndgæðin eru mjög fín og night visionið er brilliant.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf Revenant » Lau 10. Ágú 2013 19:27

Ég hef einmitt verið að skoða svipað (þ.e. PoE myndavélar + hugbúnað).
Hinsvegar það sem ég hef verið að leita eftir er eftirlitshugbúnaður sem keyrir sem þjónusta (þ.e. það þarf ekki að ræsa eftirlitsforrit ef vélin er endurræst).

Veit einhver um svoleiðis hugbúnað (annaðhvort Windows eða Linux)?



Skjámynd

Cobra
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 10. Ágú 2013 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf Cobra » Lau 10. Ágú 2013 21:26

Getur notað XProtect Go Free http://www.milestonesys.com/XProtect-Fr ... -Download/
Það er hægt að tengja USB myndavélar við hugbúnaðinn og er hugbúnaðinn keyrður upp sem þjónusta. Gallinn er hins vegar að hugbúnaðurinn er takmarkaður við 8 myndavélar og upptöku í aðeins 5 daga.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað. Annars bara forrita þetta :)



Skjámynd

Höfundur
techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Val á IP eftirlitsmyndavélum + hugbúnaði?

Pósturaf techseven » Mán 12. Ágú 2013 11:18

Takk fyrir svörin, þetta ætti að duga okkur til að byrja að henda einhverju upp...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio