4x4 Evo 2


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

4x4 Evo 2

Pósturaf Snorrmund » Mán 16. Ágú 2004 21:46

Eru einhverjir hér sem spila þennan leik ? þetta er tær snilld.. sérstaklega þegar maður er farinn að prufa auka bíla og auka brautir.. Einhver hér sem spilar?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 16. Ágú 2004 22:50

ja geðveikur leikur maður er svo mikill bílakall í sér. svo líka fullt af öðrum leikjum


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 16. Ágú 2004 23:04

Jájá.. var aðallega að spá hvort einhver myndi nenna að koma að jeppast yfir internetið einhverntímann :)




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 16. Ágú 2004 23:32

Hvernig er þessi leikur? Flash leikur, keyptur úti í búð, downlodanlegur?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 16. Ágú 2004 23:41

þetta var góður leikur þegar hann var nýr, með skemmtilegari bílaleikjum bara og almennilegt force feedback í honum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 17. Ágú 2004 09:29

leikir eru annaðhvort góðir eða ekki góðir.. þeir hætta ekkert að vera góðir þótt þeir verða gamlir. tildæmis er mario bros en einn af mínum uppáhalds leikjum. og flight simulator 4, fallout, prince of persia og fullot af öðrum leikjum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Ágú 2004 13:34

Rainmaker: Þetta er leikur sem þú getur keypt útí búð! Þetta er jeppa leikur þarsem þú getur breytt bílunum mjög mikið.. svo ef maður vill standa i brasi og er svoldilð góðour modeler þá má einhver búa til fyrir mig Íslenskan Torfæru bíl :) finnið bara Zmodeler og hefjist handa :D




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 17. Ágú 2004 14:02

ja ja kanski einhverntíman er með breytann Dakoda með öllu flottasta :)


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Ágú 2004 14:28

arrite er með 1000+hp monster truck :)




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 17. Ágú 2004 15:16

sem er reyndar á svindlprofilenum :) en Er núna með nánast stock wrangler því ég var að reinstalla.. leikurinn var kominn i smá mess :) aðallega því ég var að reyna að gera auka bíl og brautir og allt var eiginlega í kássu :)




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 19. Ágú 2004 00:43

hehee ég er lika með mostertruckinn og plenty of power :P


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb