Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf frikki1974 » Fös 09. Ágú 2013 09:36

Hvernig er það en er Netflix ekkert á leiðinni til Íslands? eða þurfa íslendingar að notast við þessa okursíðu Filma.is?

Sem dæmi að þá kostar það viðkomandi á filma.is 295 kr að horfa á 1 þátt af Friends!! og heil sería kostar þá um 7000kr?

Er þetta eitthvað grín?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Ágú 2013 09:41

Það er minnsta mál í heimi að nota Netflix á Íslandi.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Stutturdreki » Fös 09. Ágú 2013 09:43

Netflix er ólöglegt í þeim skilningi að það eru einhverjir dreifingaraðilar á íslandi sem eiga einokunarréttinn á að gefa út og dreifa myndefni á Íslandi.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Ágú 2013 09:44

Löglegt og ekki löglegt. Það vantar ákveðna samninga frá þeirra hálfu við rétthafasamtök/dreifingaraðila hérlendis.

En afhverju ertu að svekkja þig á því? 5$ fyrir DNS, 8$ fyrir netflix = 13$ total fyrir Netflix aðgang.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Stutturdreki » Fös 09. Ágú 2013 09:54

Dreifingaraðilar á Íslandi eru búnir að missa af lestinni (IMO). Þeir eyða öllum kröftum í að berjast gegn ólöglegu niðurhali í stað þess að fara einfaldlega í samkeppni við það og bjóða upp á betri gæði etc. Þegar þeir gefast loksins upp verða allir farnir að nota Netflix og/eða Hulu og þeir missa allt sitt. Fólk er alveg tilbúið að borga það nennir hinsvegar enginn að bíða þangað til dreifingaraðilianum dettur í hug að gefa efnið sitt út.

Edit:
Sá þetta svo á facebook um leið og ég var búinn að skrifa þetta (tónlist reyndar): http://trustmeimascientist.com/2013/08/ ... Q.facebook



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Plushy » Fös 09. Ágú 2013 10:09

Innan skamms mun Tal bjóða upp á svokallað Lúxusnet sem gerir þér kleyft að horfa á Netflix, Hulu ofl. án þess að þurfa setja upp eða gera eitthvað sérstakt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Ágú 2013 10:14

AntiTrust skrifaði:Löglegt og ekki löglegt. Það vantar ákveðna samninga frá þeirra hálfu við rétthafasamtök/dreifingaraðila hérlendis.

En afhverju ertu að svekkja þig á því? 5$ fyrir DNS, 8$ fyrir netflix = 13$ total fyrir Netflix aðgang.


Getur sleppt $5 fyrir DNS og horft á Netflix í gegnum t.d. Chrome með Hola unblocker, þar geturðu svo valið hvort þú sért með USA eða GB aðgang.
Misjafnt efni eftir því hvort er valið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf AntiTrust » Fös 09. Ágú 2013 10:21

Plushy skrifaði:Innan skamms mun Tal bjóða upp á svokallað Lúxusnet sem gerir þér kleyft að horfa á Netflix, Hulu ofl. án þess að þurfa setja upp eða gera eitthvað sérstakt.


Það er drullutöff. 10 internetstig til Tals.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Daz » Fös 09. Ágú 2013 10:54

GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Löglegt og ekki löglegt. Það vantar ákveðna samninga frá þeirra hálfu við rétthafasamtök/dreifingaraðila hérlendis.

En afhverju ertu að svekkja þig á því? 5$ fyrir DNS, 8$ fyrir netflix = 13$ total fyrir Netflix aðgang.


Getur sleppt $5 fyrir DNS og horft á Netflix í gegnum t.d. Chrome með Hola unblocker, þar geturðu svo valið hvort þú sért með USA eða GB aðgang.
Misjafnt efni eftir því hvort er valið.


Þarft DNS fyrir öll önnur tæki en tölvur. T.d. sjónvörp, leikjatölvur spjaldtölvur mögulega osfrv.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Gúrú » Fös 09. Ágú 2013 11:31

Það væri eflaust óleyfilegt af þeirra hálfu að þjónusta þig markvisst en það er engin leið fyrir það að vera
ólöglegt fyrir þig að nota DNS og nota þjónustuna þeirra.


Modus ponens

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Dagur » Mán 12. Ágú 2013 09:49

Gúrú skrifaði:Það væri eflaust óleyfilegt af þeirra hálfu að þjónusta þig markvisst en það er engin leið fyrir það að vera
ólöglegt fyrir þig að nota DNS og nota þjónustuna þeirra.


Nánar tiltekið þá væri þetta brot á samningum við rétthafana hér á landi. Úreldri dreifingaraðferð er stefnt í hættu




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf playman » Mán 12. Ágú 2013 10:40

Svoldið langsótt en....
Þar sem að netflix er ekkert nema download, og samkvæmt íslenskum
lögum þá er allt download leyfilegt, en ekki uppload á efni, right?
Er þá spotify netflix ekki leyfilegt þar sem að þú ert bara að downloada en ekki upploada?
Síðast breytt af playman á Mán 12. Ágú 2013 11:36, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf Daz » Mán 12. Ágú 2013 11:34

playman skrifaði:Svoldið langsótt en....
Þar sem að netflix er ekkert nema download, og samkvæmt íslenskum
lögum þá er allt download leyfilegt, en ekki uppload á efni, right?
Er þá spotify ekki leyfilegt þar sem að þú ert bara að downloada en ekki upploada?


Spotify ER "löglegt" í þeim skilningi þeir selja sína þjónustu á Íslandi í fullu samráði við réttahafa hérna heima. Netflix aftur á móti er ekki ólöglegt fyrir íslenska neytendur, en Netflix sjálft má ekki selja þjónustuna til Íslendinga (vegna samninga við dreifingaraðila).




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er Netflix ekki lögleg þjónusta á Íslandi?

Pósturaf playman » Mán 12. Ágú 2013 11:39

Daz skrifaði:
playman skrifaði:Svoldið langsótt en....
Þar sem að netflix er ekkert nema download, og samkvæmt íslenskum
lögum þá er allt download leyfilegt, en ekki uppload á efni, right?
Er þá spotify ekki leyfilegt þar sem að þú ert bara að downloada en ekki upploada?


Spotify ER "löglegt" í þeim skilningi þeir selja sína þjónustu á Íslandi í fullu samráði við réttahafa hérna heima. Netflix aftur á móti er ekki ólöglegt fyrir íslenska neytendur, en Netflix sjálft má ekki selja þjónustuna til Íslendinga (vegna samninga við dreifingaraðila).

Einhverja hluta vegna setti ég spotify í staðin fyrir netflix, afsakið þetta.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9