UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf Daz » Fim 08. Ágú 2013 14:22

Það stemmir ekki saman heildartölur bakkera og verð per option á móti heildarsöfnunarupphæðinni. Taka þeir út optiona sem eru "expired"?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf Swooper » Fim 08. Ágú 2013 14:48

Daz skrifaði:Það stemmir ekki saman heildartölur bakkera og verð per option á móti heildarsöfnunarupphæðinni. Taka þeir út optiona sem eru "expired"?

Já, það voru 5000x$600, 1250x$625, 1250x$675, 1250x$725 og 1250x$775 seldir, plús eitthvað af $780 ef ég man þetta rétt.
chaplin skrifaði:Það kostar um $240 ± $20 að framleiða helstu flagshippin í dag (iPhone, S4 os.frv.) auðvita hafa þó Canonical ekki sama fjármag og risanir, en ég get þó næstum því fullyrt að það kostar ekki $600 að framleiða símann.

Það eru símar sem eru framleiddir í tugum milljóna eintaka, þessi verður bara framleiddur í ~40.000 eintökum. Væntanlega hægt að framleiða muuuun ódýrar í svona miklu magni.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf chaplin » Fim 08. Ágú 2013 14:55

Swooper skrifaði:Það eru símar sem eru framleiddir í tugum milljóna eintaka, þessi verður bara framleiddur í ~40.000 eintökum. Væntanlega hægt að framleiða muuuun ódýrar í svona miklu magni.

Já en ég efast um að þær færu að framleiða símann undir kostnaði og þá færu þeir ekki að selja 5.000 stk undir kostnaðarverði.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf Daz » Fim 08. Ágú 2013 15:05

Eru þeir sem "studdu" verkefnið á 700$+ ekki frekar pirraðir akkúrat núna?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf Swooper » Fim 08. Ágú 2013 15:15

chaplin skrifaði:Já en ég efast um að þær færu að framleiða símann undir kostnaði og þá færu þeir ekki að selja 5.000 stk undir kostnaðarverði.

Held nefninlega að ódýrustu símarnir hafi verið seldir á undir kostnaðarverði til að afla athygli og þannig, koma boltanum af stað. En ég hef ekkert fyrir mér í því, svo það gæti verið rangt.
Daz skrifaði:Eru þeir sem "studdu" verkefnið á 700$+ ekki frekar pirraðir akkúrat núna?

Þeir fá mismuninn endurgreiddan að söfnun lokinni.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf chaplin » Fim 08. Ágú 2013 15:31

Fyrsti $80.000 pakkinn seldur.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: UbuntuEdge - Snjallsími og tölva - Ubuntu og Android!

Pósturaf Swooper » Fim 08. Ágú 2013 15:35

Jamm, hann fór í gær, það var announcement og læti. Bloomberg sem keypti hann. Vona að fleiri þannig pakkar seljist - ef þeir fara allir eru það fjórar milljónir...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1