Sælir, ég er kominn með leið á þessum hita sem fartölvan er að gera.. idle er örrinn að runna í 50°
sem mér finnst alveg rugl því í leikjum fer hann og skjákortið í 90-95 og alveg uppí 99° stunddum..
og mig langaði svona að prufa að gera eitthvað til þess að fá meira airflow.. eitthver ráð?
er í lagi að taka plasthlífina af og hafa þetta bara bert á fartölvukælinguni, myndi það jafnvel gera eitthvað? (bara það sem er yfir ram-inu, móðurborðinu og allt það ekki öll plasthlífin)
"modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
"modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Arnarmar96 skrifaði:Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Þetta er langt frá því að vera venjulegur hiti á fartölvu, sennilega situr kremið illa á?
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Arnarmar96 skrifaði:Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Gæti verið að þú hafir sett of mikið krem ?
Eða lélegt/ónýtt
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
demaNtur skrifaði:Arnarmar96 skrifaði:Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Þetta er langt frá því að vera venjulegur hiti á fartölvu, sennilega situr kremið illa á?
ég gerði mistök einu sinni og geri þau ekki aftur, ég gerði þetta vel og vandlega, dreifði vel úr þessu, engar loftbólur, eða þannig vesen.
ég veit að þetta er alls ekki venjulegur hiti þessvegna er þetta drullu furðulegt.
Er samt ekki að segja að ég sé fullkominn, allir gera mistök.. ég gerði þetta mjög vel og vandaði mig þvílikt við þetta.
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re:
olafurfo skrifaði:Arnarmar96 skrifaði:Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Gæti verið að þú hafir sett of mikið krem ?
Eða lélegt/ónýtt
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
mér finnst það mjög tæft
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Arnarmar96 skrifaði:demaNtur skrifaði:Arnarmar96 skrifaði:Gleymdi að taka það fram að ég skipti um hitakrem bara fyrir 2 vikum siðan og hreinsa vikulega ryk.. þannig það er alls ekki vandamálið
Þetta er langt frá því að vera venjulegur hiti á fartölvu, sennilega situr kremið illa á?
ég gerði mistök einu sinni og geri þau ekki aftur, ég gerði þetta vel og vandlega, dreifði vel úr þessu, engar loftbólur, eða þannig vesen.
ég veit að þetta er alls ekki venjulegur hiti þessvegna er þetta drullu furðulegt.
Er samt ekki að segja að ég sé fullkominn, allir gera mistök.. ég gerði þetta mjög vel og vandaði mig þvílikt við þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Er þetta eitthvað fyrir þig ?
- Viðhengi
-
- laptop cooler.jpg (14.32 KiB) Skoðað 2520 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
lukkuláki skrifaði:Er þetta eitthvað fyrir þig ?
Hahaha, gæti vel verið! en tölvan er full af vírusum og er bara að bíða eftir ssd disk sem ég keypti af vaktinni, svo sé ég hvort hitinn lagast, efast samt um það en alltilagi að prufa
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Það er ekki mælt með því að dreifa úr hitakreminu, það eykur líkurnar á loftbólum.
Best er að setja bara dropa í miðjuna á stærð við hrísgrjón og láta kælinguna sjá um að dreifa kreminu (þegar þú þrýstir henni á).
Best er að setja bara dropa í miðjuna á stærð við hrísgrjón og láta kælinguna sjá um að dreifa kreminu (þegar þú þrýstir henni á).
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Nýbúinn að skipta í SSD, skipti um hitaleiðandikrem, þreif allt mjög vel, og rykhreinsaði..
passaði að kælingin var alveg pikkföst og var að þrýsta niður á örgjörvann og skjákortið,
ég bara með 2 tabs opið í chrome, það er eina sem ég er að gera í tölvunni.. Hvaaað er aaaaaaað
passaði að kælingin var alveg pikkföst og var að þrýsta niður á örgjörvann og skjákortið,
ég bara með 2 tabs opið í chrome, það er eina sem ég er að gera í tölvunni.. Hvaaað er aaaaaaað
- Viðhengi
-
- a614065dcac4e01fa887c50f870fde7f.png (69.58 KiB) Skoðað 2415 sinnum
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
Er þetta ekki bara nokkuð eðlilegur hiti? Ég er með fartölvu sem situr í dokku með i7 3740QM og speccy segir að hitinn á honum sé 64°, móbóið í 70° og skjákortið í 58°. Gæti trúað því að hún fari hátt í 100°í leikjum.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "modda" fartölvu? ofhitunarvandamál:(
demaNtur skrifaði:Skiptu aftur um kælikrem, EKKI dreifa úr því!
ég dreifði ekki úr því nuna, ég lofa setti bara hrísgrjón og henti kælingunni á
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb