Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Allt utan efnis

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf Garri » Fim 01. Ágú 2013 11:54

Bjosep skrifaði:Hahaha! Greinilegt að þú skildir ekki tilgang göngunnar!

Það var ekki verið að höfða til fórnarlambanna um að klæða sig betur heldur til gerenda og annara sem tjá sig með rassgatinu á sér sem bendla klæðnað fórnarlambsins við ábyrgðina.

Fyndið hvernig þið takið á þessum umræðum. Froðufellið og talið með rassgatinu á sömu mínútu og þið ásakið aðra um það.

Gallarnar við þetta tvíþætta svar þitt, eru tveir.

1) Gerendur (nauðgarar) nauðga ekkert frekar druslu-klæddum konum frekar en öðrum. Aðeins 4% kvenna sem nauðgað er, eru druslu-klæddar. Svo, ekki hittir þessi hluti í mark.

2) Þeir sem tjá sig með rassgatinu og segja m.a. að konur séu að biðja um sér sé nauðgað með því að klæða sig eins og druslur, hafa rangt fyrir sér. Ekki af því að það eigi ekki að nauðga konum sem klæða sig eins og druslur, heldur afþví að konur sem eru klæddar eins og druslur er ekki nauðgað frekar en öðrum öðruvísi klæddum.

Punktur.



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf rickyhien » Fim 01. Ágú 2013 13:09

Garri skrifaði:
Bjosep skrifaði:Hahaha! Greinilegt að þú skildir ekki tilgang göngunnar!

Það var ekki verið að höfða til fórnarlambanna um að klæða sig betur heldur til gerenda og annara sem tjá sig með rassgatinu á sér sem bendla klæðnað fórnarlambsins við ábyrgðina.

Fyndið hvernig þið takið á þessum umræðum. Froðufellið og talið með rassgatinu á sömu mínútu og þið ásakið aðra um það.

Gallarnar við þetta tvíþætta svar þitt, eru tveir.

1) Gerendur (nauðgarar) nauðga ekkert frekar druslu-klæddum konum frekar en öðrum. Aðeins 4% kvenna sem nauðgað er, eru druslu-klæddar. Svo, ekki hittir þessi hluti í mark.


ok..so..nauðgarar sem nauðga þessum 96% og náðu að sleppa við refsingu með því að tjá sig með rassgatinu (t.d. hún var í háhælum skóm...ég get séð lærið/kálfa á henni...hún var í blablabla og ég varð turn on af því að ég er fucking sjúkur og hef weird fetishes)...hvað eigum að gera til að senda þeim skilaboð um að það skiptir ekki máli hvernig konur klæða sig...nei þýðir nei..mér finnst gangan sé að hitta markið




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf Bjosep » Fim 01. Ágú 2013 13:10

Það er kjarni druslugöngunnar að klæðaburður fólks sé ekki það sem býður hættunni heim og enginn láti nauðga sér. Druslugangan er gengin með það í huga að kynferðisbrot eigi að ræða en ekki þagga þau niður.


Gjörðu svo vel.

rickyhien skrifaði:ok..so..nauðgarar sem nauðga þessum 96% og náðu að sleppa við refsingu með því að tjá sig með rassgatinu (t.d. hún var í háhælum skóm...ég get séð lærið/kálfa á henni...hún var í blablabla og ég varð turn on af því að ég er fucking sjúkur og hef weird fetishes)...hvað eigum að gera til að senda þeim skilaboð um að það skiptir ekki máli hvernig konur klæða sig...nei þýðir nei..mér finnst gangan sé að hitta markið


Ég held að þó svo að íslenskt réttarkerfi sé mögulega takmarkað að það séu engin fordæmi fyrir því að nokkur hafi verið sýknaður nokkurntímann á þennan hátt sem þú lýsir hér.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf Garri » Fim 01. Ágú 2013 13:19

Þessi ganga hefði tilgang ef tölfræðin væri sú að konur sem væru klæddar á eggjandi hátt væri nauðgað oftar en öðrum.

Enda engin afsökun til fyrir nauðgun.

Staðreyndin með nauðgun að þessi glæpur snýst ekki um kynlíf.. allavega skv. því sem maður hefur lesið. Þetta snýst um völd.

Hægt er að lesa sér til um þetta og ein síðan fjallaði um hvort konur ættu að klæða sig á eggjandi hátt frekar en ekki, einfaldlega þar sem slíkum konum er sjaldnar nauðgað en ella.

Does provocative clothing protect women against rape?

While people perceive dress to have an impact on who is assaulted, studies of rapists suggest that victim attire is not a significant factor. Instead, rapists look for signs of passiveness and submissiveness, which, studies suggest, are more likely to coincide with more body-concealing clothing. (140) In a study to test whether males could determine whether women were high or low in passiveness and submissiveness, Richards and her colleagues found that men, using only nonverbal appearance cues, could accurately assess which women were passive and submissive versus those who were dominant and assertive. (141) Clothing was one of the key cues: "Those females high in passivity and submissiveness (i.e., those at greatest risk for victimization) wore noticeably more body-concealing clothing (i.e., high necklines, long pants and sleeves, multiple layers)." (142) This suggests that men equate body-concealing clothing with passive and submissive qualities, which are qualities that rapists look for in victims. Thus, those who wore provocative clothes would not be viewed as passive or submissive, and would be less likely to be victims of assault.


Það er þess vegna nokkuð augljóst að hvorki nauðgarar né aðrir sem eru minna upplýstir styðja þá staðreynd að eggjandi klæðnaður valdi nauðgunum.

Það að upplýsa fólk um þessar staðreyndir væri hinsvegar leið sem ég mundi kaupa. En sú leið veldur ekki jafn miklum deilum og árekstrum. Þar með þjónar slíkt ekki takmarki femínsta. Úlfúð og erjur með undirliggjandi áróðri er það sem keyrir vagninn þar á bæ.

Versta við það að þokkalega gefið fólk lætur sefja sig með firringunni og pc-áróðrinum. Pælir ekkert í því um hvað leikurinn snýst.

Þannig er þessi glæpur notaður sem tæki til að mála karlmenn almennt sem vonda einstaklinga. Jafnvel þótt nauðgarar til jafns á við morðingja og aðra glæpamenn, eru undantekningar, en ekki almenn regla eða réttmæt ástæða svona alhæfinga eins og femínstar gerast sekir um, aftur og aftur.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf DabbiGj » Fim 01. Ágú 2013 13:53

fyndið hvað þessi ganga hrærir upp, það er verið að ganga til góðs gegn nauðgunum og þeirri hugmynd að það sé réttlætanlegt að nauðga konum ef þær eru klæddar í efnislítil föt, pils, eða bara allt annað en gallabuxur. Menn þurfa að vera með frekar brenglaða
Druslugangan verður farin í þriðja sinn þann 27. júlí, nk.
Með Druslugöngunni viljum við færa ábyrgð kynferðisglæpa frá fórnarlömbunm og yfir á gerendur. Við viljum ekki einblína á klæðnað, hegðun eða fas þolenda sem mögulega afsökun fyrir glæpamenn.

Við viljum einfaldlega að menn hætti að nauðga.

Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan 14:00, niður Skólavörðustíg, bankastræti og mun enda á Lækjatorgi þar sem við taka fundarhöld og tónleikar.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.


Get ekki séð að það sé mikið hægt að vera eitthvað á móti þessum boðskap eða segja að það liggi einhver feminista áróður bakvið þetta.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Druslugangan sendir vafasöm skilaboð

Pósturaf Garri » Fim 01. Ágú 2013 14:01

Hmmm...

Við viljum einfaldlega að menn hætti að nauðga.


Get ekki séð að það sé mikið hægt að vera eitthvað á móti þessum boðskap eða segja að það liggi einhver feminista áróður bakvið þetta.