Núna fyrir viku síðan byrjaði tölvan að restarta sér upp úr þurru með engari viðvörun, og er þetta búið að gerast núna 5 sinnum.
Er búinn að vera að googla þetta og fann út að aðal orsakir gætu verið nýtt hardware sem aflgjafi ræður ekki við(er ekki búinn að bæta við neinu nýju hardware-i), overclocking(hef aldrei yfirklukkað), gamlir skjákorts driverar(búinn að update-a), memory eða ofhitnun og ég er nokkuð viss um að tölvan sé ekki að ofhitna þar sem hún er bara 10 mánaða gömul(hef samt aldrei rykhreinsað hana).
Þegar tölvan kveikir á sér aftur þá fæ ég þessi skilaboð "The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly".
Og event viewer:
Level:Critical
Source:Kernel-Power
Event ID:42
Task Category:63
Hjálp!
Kernel-power event 41
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel-power event 41
Prufa að uppfæra fleiri drivera? Ekki bara skjákortið?
Tjekka allar tengingar? og ef þú nennir, prufa að setja stýrikerfið aftur upp?
Tjekka allar tengingar? og ef þú nennir, prufa að setja stýrikerfið aftur upp?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel-power event 41
Swanmark skrifaði:Prufa að uppfæra fleiri drivera? Ekki bara skjákortið?
Tjekka allar tengingar? og ef þú nennir, prufa að setja stýrikerfið aftur upp?
Allir driverar voru up to date nema driverarnir fyrir skjánna, búinn að upadate-a og er einnig búinn að athuga allar tengingar.
Veit ekki hvort ég leggi í það að setja styrikerfið aftur upp :/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel-power event 41
hvernig væri að láta okkur hafa specs, þ.e. hvaða hlutir eru í vélinni og hvernig væri að fá líka hitatölur eða að þú tékkir sjálfur á hita og gott væri einnig að vita hvernær bilunin kemur fram, eru þetta random restört eða gerist þetta bara við þunga vinnslu s.s. tölvuleikjaspilun ofl.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
- Reputation: 0
- Staðsetning: ég er týndur
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel-power event 41
Haflidi85 skrifaði:hvernig væri að láta okkur hafa specs, þ.e. hvaða hlutir eru í vélinni og hvernig væri að fá líka hitatölur eða að þú tékkir sjálfur á hita og gott væri einnig að vita hvernær bilunin kemur fram, eru þetta random restört eða gerist þetta bara við þunga vinnslu s.s. tölvuleikjaspilun ofl.
CPU: Intel Core i5-3450 3.10GHz
GPU: NVIDIA GeForce GT 630
Móðurborð: Asus P8H77-M LE
RAM: 99U5471-012.A00LF 4GB (x2)
HDD: Samsung HD103SJ 1TB
SSD: Corsair Force 3 120GB
PSU: Ultron RealPower RP500 Eco 80+
Þetta er aðallega að gerast þegar ég spila minecraft, hef ekki prófað í TF2(einu leikirnir sem ég spila í þessari tölvu(ekki mín einkatölva) en hefur gerst þegar engin var í henni, og ekkert opið
Þetta er þegar ég var ekki að gera neitt
Og þetta er eftir 5 mínútur í Minecraft
(SSD hitinn er rangur...)