sælir ég er að skoða svona soundbar græjur af því mér finnst sniðugt að hafa allt á einum stað og kannski ein bassakeila með en það er soldið mikið úrval af þessu og var að spá hvað þið munduð gera í þessum málum... eina sem ég vill er optical tengi, bluetooth og svona hellst bassakeila
http://sm.is/product/glaesilegt-soundbar-heimabiokerfi það er þessi kostar 59 þúsund hef heyrt í honum og flottur hljómur og það er innbyggður bassi
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4493 svo er það þessi kostar bara 39 þúsund og er bara 20w minna og það er auka 100w bassakeila með þessu.. en ekki bluetooth sýnist mér
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4493 kostar 69 þús en með stærstu hátölurunum en með bluetooth
hvað munduð þið velja og ef ekki eitthvað af þessu hvað þá? verðbilið er frá 0 - 70 alveg max
soundbar hvað á maður að velja ...
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
soundbar hvað á maður að velja ...
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
Á sjálfur LG tækið þú verður ekki svikinn fyrir þennan pening + að bassaboxið er þráðlaust.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
tomas52 skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4493 svo er það þessi kostar bara 39 þúsund og er bara 20w minna og það er auka 100w bassakeila með þessu.. en ekki bluetooth sýnist mér
Eitt sem mig langar að segja, W=Watts segja ekkert um hljóm eða gæði.
Brauðristin mín er 1500W, verslaði hana ekki út á hljómgæði.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær 270
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
Sallarólegur skrifaði:tomas52 skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4493 svo er það þessi kostar bara 39 þúsund og er bara 20w minna og það er auka 100w bassakeila með þessu.. en ekki bluetooth sýnist mér
Eitt sem mig langar að segja, W=Watts segja ekkert um hljóm eða gæði.
Brauðristin mín er 1500W, verslaði hana ekki út á hljómgæði.
nei en það er samt ekki miklar upplýsingar á þessum síðum annað en w og það er hægt að miða svona sirka út frá því fer í það á morgun að fara skoða og hlusta
Og takk fyrir mig
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
Þetta LG soundbar er virkilega gott. Hlustaði á það um daginn. Virkilega þéttur hljómur og þráðlausa bassaboxið svínvirkar. Bluetooth er líka snilld.
Have spacesuit. Will travel.
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
tomas52 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:tomas52 skrifaði:http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4493 svo er það þessi kostar bara 39 þúsund og er bara 20w minna og það er auka 100w bassakeila með þessu.. en ekki bluetooth sýnist mér
Eitt sem mig langar að segja, W=Watts segja ekkert um hljóm eða gæði.
Brauðristin mín er 1500W, verslaði hana ekki út á hljómgæði.
nei en það er samt ekki miklar upplýsingar á þessum síðum annað en w og það er hægt að miða svona sirka út frá því fer í það á morgun að fara skoða og hlusta
Eitt sem má bæta við þetta að 40W hátalari er ekki tvöfalt háværari en 20W, heldur er það 200W hátalari sem er tvöfalt háværari en sá 20W.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16542
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
Ef maður er með svona bluetooth tengt heimabíókerfi, er það alveg 100% í sync við myndina?
200w 2x öflugra en 20w?
200w 2x öflugra en 20w?
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
GuðjónR skrifaði:200w 2x öflugra en 20w?
Hljóðstyrkur mælist logrískt en ekki línulega. Þess vegna þarf tífalt afl (W) til þess að hækka hljóðstyrk um 10 dB. (sem er tvöföldun í hljóðstyrk)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16542
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
tdog skrifaði:GuðjónR skrifaði:200w 2x öflugra en 20w?
Hljóðstyrkur mælist logrískt en ekki línulega. Þess vegna þarf tífalt afl (W) til þess að hækka hljóðstyrk um 10 dB. (sem er tvöföldun í hljóðstyrk)
Sama lögmál og richter kvarðinn. Vissi ekki að þetta virkaði svona.
Re: soundbar hvað á maður að velja ...
GuðjónR skrifaði:tdog skrifaði:GuðjónR skrifaði:200w 2x öflugra en 20w?
Hljóðstyrkur mælist logrískt en ekki línulega. Þess vegna þarf tífalt afl (W) til þess að hækka hljóðstyrk um 10 dB. (sem er tvöföldun í hljóðstyrk)
Sama lögmál og richter kvarðinn. Vissi ekki að þetta virkaði svona.
Akkúrat.