hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Lau 20. Júl 2013 15:24

:P einhver hér sem getur sagt mér t.d. hvar er hægt að kaupa gegnsætt plast eða hvað er hægt að gera til að koma það í?
Mynd Mynd
Síðast breytt af rickyhien á Þri 30. Júl 2013 18:18, breytt samtals 3 sinnum.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf hkr » Lau 20. Júl 2013 15:42

Hérna er svipað project með smá leiðbeiningum: http://imgur.com/a/k5yXJ



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Lau 20. Júl 2013 15:51

hkr skrifaði:Hérna er svipað project með smá leiðbeiningum: http://imgur.com/a/k5yXJ

damn :O that's awesome...takk fyrir svarinu :P nú hefst leitin að þessu silicon strips sem hann notaði til að covera kantinn...einhver með nafn fyrir þessu "U channel tubing" á íslensku?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf mundivalur » Lau 20. Júl 2013 17:26

Ég á U-channel og plast smellur fyrir svona æfingar :)
svo getur þú fengið plast glugga hjá http://plexigler.is/ og fleirum
Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Lau 20. Júl 2013 19:04

mundivalur skrifaði:Ég á U-channel og plast smellur fyrir svona æfingar :)
svo getur þú fengið plast glugga hjá http://plexigler.is/ og fleirum
Mynd
Mynd

hvað kostar 2 metrar af U channel og nokkrar svona smellur?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf mundivalur » Lau 20. Júl 2013 20:18

ég sendi þér pm.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf littli-Jake » Lau 20. Júl 2013 20:27

Antec P-280 er listaverk frá frankeiðanda. Það er eins gott fyrir þig að vera með gordjös innviði með geðveikum snúrufrágangi ef þú ætlar að fara að fikta við hann.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Lau 20. Júl 2013 20:44

littli-Jake skrifaði:Antec P-280 er listaverk frá frankeiðanda. Það er eins gott fyrir þig að vera með gordjös innviði með geðveikum snúrufrágangi ef þú ætlar að fara að fikta við hann.

:'( ég er nýliði...þetta er fyrsta PC minn...don't expect too high...svo nenni ég ekki að fara í watercooling T_T finnst það mikið vesen
Mynd



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf jojoharalds » Lau 20. Júl 2013 23:16

rickyhien skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Antec P-280 er listaverk frá frankeiðanda. Það er eins gott fyrir þig að vera með gordjös innviði með geðveikum snúrufrágangi ef þú ætlar að fara að fikta við hann.

:'( ég er nýliði...þetta er fyrsta PC minn...don't expect too high...svo nenni ég ekki að fara í watercooling T_T finnst það mikið vesen
Mynd



vatnskæling er alls ekki það mikið vesen,er bara mikið lesefni og youtube rannsókn.
OG DRULLU F...... GAMAN. :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 00:01

ja þegar ég sé watercooling....en meh xD nenni ekki
Mynd



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf Xovius » Sun 21. Júl 2013 01:34

fáðu þér allavegana led strips hjá munda í staðinn fyrir þessar cold cathodes sem þú ert með. Mikið flottara! Annars mæli ég með því að fara að leika þér með vatnskælingar, ótrúlega gaman þegar þú byrjar à þessu og miklu minna vesen en maður hefði haldið.



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 01:46

já er að spá í H100i en langar að kaupa annað gtx660 oc fyrst...þar sem örgjörvi minn fer aldrei yfir 46 gráðu í leikjum sem ég er að spila (ekki viss ef talan er rétt, er að nota Axtu forrit sem fylgir Asrock móðurborð) og svo kann ég ekki að yfirklukka :P og sé ekki ennþá þörfin til þess



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Fim 25. Júl 2013 19:03

búa til glugga: check!
glært plast frá Plexiform (Dugguvogi 9-11): check!
bíð spennstur eftir stuffs frá Munda :D !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
MyndMynd



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf demaNtur » Fim 25. Júl 2013 19:07

Örlítið skakkar línur hjá þér, taktu sandpappír og rúnaðu til þannig þetta sé nokkurnvegin beint :) Annars töff!



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að búa til glugga á side panel af kassa?

Pósturaf rickyhien » Fim 25. Júl 2013 19:12

já sá þetta xD er pínu latur að laga...ætla bara að nota u-channel sem Mundi sendi mér til að fela það :P



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir mig Icemodz :P

Pósturaf rickyhien » Lau 27. Júl 2013 00:51

MyndMyndMynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir mig Icemodz :P

Pósturaf worghal » Lau 27. Júl 2013 00:53

smekklegt :D
skrítið að þú hafir ekki fengið þér kappla fyrir skjákortið líka :-k


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf rickyhien » Lau 27. Júl 2013 00:56

þarf maður að senda honum alfgjafa? eða extensions? :P



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf worghal » Lau 27. Júl 2013 00:59

rickyhien skrifaði:þarf maður að senda honum alfgjafa? eða extensions? :P

ég er að tala um extensions eins og þú ert kominn með fyrir 24pin


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf rickyhien » Lau 27. Júl 2013 01:00

:face vissi ekki að það væri til xD hélt að maður eigi að láta hann fá aflgjafa til að sleeva það :face



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf mundivalur » Lau 27. Júl 2013 14:02

Flott að sjá hvernig hvítt ljós og rauðu vifturnar og fleiri rauðir hlutir virka saman :happy
Ég búið til framlengingar fyrir allt en svo get ég líka klónað þínar snúrur, þú átt örugglega auka pcie snúru þá gætir þú bara sent mér hana og ég geri nýja :D




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir mig Icemodz :P

Pósturaf danniornsmarason » Lau 27. Júl 2013 14:13

rickyhien skrifaði:Mynd

DAMN!helvíti er þetta nett! nú langar mig bara að gera þetta hjá mér :megasmile
á eftir að skemma eitthvað pottþétt :face

Var ekki mikið mál að gera þetta? og hvar fær maður svona ljós :sleezyjoe


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf Plushy » Lau 27. Júl 2013 14:15

Awww sheeeet hvað þetta er geggjað flott.



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Takk fyrir, Icemodz :P

Pósturaf rickyhien » Lau 27. Júl 2013 15:17

mundivalur skrifaði:Flott að sjá hvernig hvítt ljós og rauðu vifturnar og fleiri rauðir hlutir virka saman :happy
Ég búið til framlengingar fyrir allt en svo get ég líka klónað þínar snúrur, þú átt örugglega auka pcie snúru þá gætir þú bara sent mér hana og ég geri nýja :D

humm kannski ekki strax :P ætla að sjá hvað ég fæ mikið í laun þessa mánuði fyrst...er búinn að eyða miklum í nýja móðurborð, aflgjafa og stuffs frá þér...

danniornsmarason skrifaði:DAMN!helvíti er þetta nett! nú langar mig bara að gera þetta hjá mér :megasmile
á eftir að skemma eitthvað pottþétt :face

Var ekki mikið mál að gera þetta? og hvar fær maður svona ljós :sleezyjoe


þetta var ekki flókið :P ég keypti http://www.husa.is/desktopmodules/husa/ ... %205247394 frá Húsasmiðjunni til að skera þetta og ljósið fékk ég frá Icemodz (mundivalur þarna uppi) sendu honum bara pm xD