Ljósleiðari 100 hraðatest.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Fös 26. Júl 2013 18:23

Ég var að fá ljósleiðara og ég er að spá í hvernig er best að mæla hraðan?

Samkvæmt speedtest.net er ég að fá um 50mbps í download og svipað í upload en uploadið hoppar stundum upp í 80 - 90mbps.

Á ekki bæði að vera í 100mbps á 100 mbit tengingu?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Plushy » Fös 26. Júl 2013 18:27

Ertu tengdur þráðlaust, eða með snúru? og þá í gegnum routerinn eða ljósleiðaraboxið?



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf demaNtur » Fös 26. Júl 2013 18:28

upp niður ping
51.44 Mb/s 21.44 Mb/s 15 ms
Svona er þetta hjá mér á 100 Mbit ljósi..
Síðast breytt af demaNtur á Þri 30. Júl 2013 14:02, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Fös 26. Júl 2013 18:32

Er tengdur beint í ljósleiðaraboxið, er ekki kominn með routerinn ennþá.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Arkidas » Fös 26. Júl 2013 18:42

Ég er að fá svipaðan hraða gegnum þráðlaust en fæ (næstum) fullan hraða með snúru.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf AntiTrust » Fös 26. Júl 2013 19:27

Gilmore skrifaði:Er tengdur beint í ljósleiðaraboxið, er ekki kominn með routerinn ennþá.



Ættir að vera að fá steady 95/95 ca í hverju einasta testi, amk innanlands, en ekki endilega á speedtest.net. Maður veit aldrei hversu mikið álagið er á nóðunum þeirra.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Fös 26. Júl 2013 20:43

Fæ alltaf tæplega 55 Mbps upp og niður. Upload fer einstaka sinnum í 88 Mbps.

Í bæklingnum frá Gagnaveitunni stendur:

Ljósleiðari:

-100 Mb/sek í báðar áttir á sama tíma.
-Ekkert "allt að", bara alltaf hámarkshraði.

Vodafone hefur kannski stillt þetta vitlaust, en ég pantaði 100 Mbps tengingu.

Er kannski ekkert að marka þetta speedtest? Er ekki til neitt innanlands?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Fös 26. Júl 2013 20:47

Ég prófaði test hjá siminn.is og fékk allt aðrar tölur.

69 down/85 up Mbps.

Vodafone hraðatest.

56 down/105 up Mbps.

Skrítið.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf mercury » Fös 26. Júl 2013 21:37

er hjá vodafone og er að fá 94.68 niður og rúmlega 44 upp. er þetta ekki bara vitlaust stillt hjá þeim ?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf kizi86 » Fös 26. Júl 2013 21:37

Gilmore skrifaði:Ég prófaði test hjá siminn.is og fékk allt aðrar tölur.

69 down/85 up Mbps.

Vodafone hraðatest.

56 down/105 up Mbps.

Skrítið.

en hvað fáið þið á gagnaveitu testinu? speedtest.gagnaveita.is ?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Xberg » Fös 26. Júl 2013 21:45

Ég er að fá 110.Mb+ frá Rhneti

http://andvari.rhnet.is/meter/results.php

og ca 85/85.Mb hjá gagnaveitunni


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf mercury » Fös 26. Júl 2013 21:52

Xberg skrifaði:Ég er að fá 110.Mb+ frá Rhneti

http://andvari.rhnet.is/meter/results.php

og ca 85/85.Mb hjá gagnaveitunni

tek nu takmarkað mark á þessu. var að fá 137mb/s þarna..



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Xberg » Fös 26. Júl 2013 22:05

mercury skrifaði:
Xberg skrifaði:Ég er að fá 110.Mb+ frá Rhneti

http://andvari.rhnet.is/meter/results.php

og ca 85/85.Mb hjá gagnaveitunni

tek nu takmarkað mark á þessu. var að fá 137mb/s þarna..


Já þetta er voða loðið eitthvað hjá þeim.


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf einarth » Fös 26. Júl 2013 23:07

Ef þið eruð með 100Mb internetþjónustu á ljósleiðara þá eigið þið á fá 90+ upp og niður á speedtest.gagnaveita.is ef allt er í lagi.

Það þarf að hafa nokkra hluti í huga:

Þýðir ekkert að nota WiFi--það nær sjaldnast þessum hraða - nota snúru!
Routerar geta verið mjög misjafnir í afkastagetu og því öruggast að prófa framhjá þeim - þ.e. tengja tölvu beint í netaðgangstækið (þarf ekki að skrá hana til að nota speedtest.gagnaveita.is)
Ef það eru myndlyklar á heimilinu geta þeir tekið ca. 4-8Mb hver og sú bandvídd dregst frá 100Mb'unum - n.b. þeir geta verið að streyma efni jafnvel þótt slökkt sé á þeim með fjarstýringu.


Best er að byrja á þessu speedtesti hjá GR því misjafnt álag hjá þjónustuveitum eða á internetinu hefur ekki áhrif á það - það staðfestir því að allt sé í lagi hjá þér og með ljósleiðaratenginguna sjálfa.

Eftir að það er staðfest er svo hægt að fara prófa sjálfa internetþjónustuna með því að keyra önnur speedtest.

Kv, Einar.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Lau 27. Júl 2013 01:16

speedtest.gagnaveita.is virkar ekkert hjá mér. Stoppar bara á Java glugganum.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf mercury » Lau 27. Júl 2013 01:21

Gilmore skrifaði:speedtest.gagnaveita.is virkar ekkert hjá mér. Stoppar bara á Java glugganum.

same




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Kopar » Lau 27. Júl 2013 02:07

Vodafone stillir ekkert þegar að það kemur að ljósleiðara heimila. Það er ljósbreyta á sitthvorum endanum (ljósleiðarbox og brunnur) hjá Gagnaveitu Reykjavíkur sem er police-aður í 100mb/s.

Þú verður svo að nota iperf hraðapróf. Speed.c.is (vodafone) er ekki iperf. Mæli með speed.gagnaveita.is.

Einnig langar mér að benda á að það er mjög óskynsamlegt að hafa tölvur tengda beint í ljósleiðarbox þar sem að það er enginn eldveggur á því! Routerinn sem þú færð verður e.t.v nokkurskonar flöskustútur á hraðann á tengingunni en veitir þér ákveðið öryggi. Getur líka keypt þinn eigin router (bara passa að hann styðji WAN)




kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 30. Júl 2013 13:54

Kopar skrifaði:Vodafone stillir ekkert þegar að það kemur að ljósleiðara heimila. Það er ljósbreyta á sitthvorum endanum (ljósleiðarbox og brunnur) hjá Gagnaveitu Reykjavíkur sem er police-aður í 100mb/s.

Þú verður svo að nota iperf hraðapróf. Speed.c.is (vodafone) er ekki iperf. Mæli með speed.gagnaveita.is.

Einnig langar mér að benda á að það er mjög óskynsamlegt að hafa tölvur tengda beint í ljósleiðarbox þar sem að það er enginn eldveggur á því! Routerinn sem þú færð verður e.t.v nokkurskonar flöskustútur á hraðann á tengingunni en veitir þér ákveðið öryggi. Getur líka keypt þinn eigin router (bara passa að hann styðji WAN)


Þetta er rangt.

Vodafone getur stillt profileinn þinn hjá GR. 50Mb/s og 100Mb/s eru mest notuðu profilearnir.



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf eriksnaer » Þri 30. Júl 2013 13:57

Búinn að prufa speed.c.is ?


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf slapi » Þri 30. Júl 2013 15:40

einarth skrifaði:Ef það eru myndlyklar á heimilinu geta þeir tekið ca. 4-8Mb hver og sú bandvídd dregst frá 100Mb'unum - n.b. þeir geta verið að streyma efni jafnvel þótt slökkt sé á þeim með fjarstýringu.


Er þá verið að slá ryk í augu neytanda á heimasíðunni?

Sjónvarpið dregur ekki úr hraða Internetsins



Heimild:
http://gagnaveita.is/Heimili/KostirLjosleidarans/



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Plushy » Þri 30. Júl 2013 15:43

slapi skrifaði:
einarth skrifaði:Ef það eru myndlyklar á heimilinu geta þeir tekið ca. 4-8Mb hver og sú bandvídd dregst frá 100Mb'unum - n.b. þeir geta verið að streyma efni jafnvel þótt slökkt sé á þeim með fjarstýringu.


Er þá verið að slá ryk í augu neytanda á heimasíðunni?

Sjónvarpið dregur ekki úr hraða Internetsins



Heimild:
http://gagnaveita.is/Heimili/KostirLjosleidarans/


Eflaust verið að meina að það hefur í sjálfu sér ekki áhrif á netið að þú sért að horfa á sjónvarpið á sama tíma. Líkt og ef það er verið að torrenta á ADSL er það ónothæft á meðan.




Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Kopar » Fim 01. Ágú 2013 09:45

kjarnorkudori skrifaði:
Kopar skrifaði:Vodafone stillir ekkert þegar að það kemur að ljósleiðara heimila. Það er ljósbreyta á sitthvorum endanum (ljósleiðarbox og brunnur) hjá Gagnaveitu Reykjavíkur sem er police-aður í 100mb/s.

Þú verður svo að nota iperf hraðapróf. Speed.c.is (vodafone) er ekki iperf. Mæli með speed.gagnaveita.is.

Einnig langar mér að benda á að það er mjög óskynsamlegt að hafa tölvur tengda beint í ljósleiðarbox þar sem að það er enginn eldveggur á því! Routerinn sem þú færð verður e.t.v nokkurskonar flöskustútur á hraðann á tengingunni en veitir þér ákveðið öryggi. Getur líka keypt þinn eigin router (bara passa að hann styðji WAN)


Þetta er rangt.

Vodafone getur stillt profileinn þinn hjá GR. 50Mb/s og 100Mb/s eru mest notuðu profilearnir.


Ekki alveg það sem ég átti við, en ég stend þó leiðréttur. Illa orðað hjá mér, átti frekar við að Gagnaveitan er með alveg sér network óháð Vodafone. Þannig ef að Vodafone er að breyta hraða á ljóstengingum hljóta þeir að vera að breyta input police hjá GR? Í þeirra kerfum.

Langar líka að benda fólki sem speed.gagnaveita.is virkar ekki hjá að prófa að opna fyrir port 3001.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf Gilmore » Fim 01. Ágú 2013 10:15

speed.gagnaveita.is virkar ef ég tengi í routerinn. Virkar ekki ef það er tengt beint í boxið.

fékk 77 down og 91 niður við lauslega prófun.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf einarth » Fim 01. Ágú 2013 10:19

Kopar skrifaði:
Ekki alveg það sem ég átti við, en ég stend þó leiðréttur. Illa orðað hjá mér, átti frekar við að Gagnaveitan er með alveg sér network óháð Vodafone. Þannig ef að Vodafone er að breyta hraða á ljóstengingum hljóta þeir að vera að breyta input police hjá GR? Í þeirra kerfum.


Passar - þjónustuveitur hafa aðgang að provisioning kerfi hjá GR sem breytir hraðaprófíl viðkomandi í kerfinu okkar.


Varðandi speedtest.gagnaveita.is þá var eitthvað vesen á henni um helgina en ætti að virka fínt núna.

Kv, Einar.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.

Pósturaf einarth » Fim 01. Ágú 2013 10:19

Kopar skrifaði:
Ekki alveg það sem ég átti við, en ég stend þó leiðréttur. Illa orðað hjá mér, átti frekar við að Gagnaveitan er með alveg sér network óháð Vodafone. Þannig ef að Vodafone er að breyta hraða á ljóstengingum hljóta þeir að vera að breyta input police hjá GR? Í þeirra kerfum.


Passar - þjónustuveitur hafa aðgang að provisioning kerfi hjá GR sem breytir hraðaprófíl viðkomandi í kerfinu okkar.


Varðandi speedtest.gagnaveita.is þá var eitthvað vesen á henni um helgina en ætti að virka fínt núna.

Kv, Einar.