Ég er stundum að streama og langar að streama í 720p 30 fps.
Það virðist svo að leikirnir laggi örlítið í þessari upplausn.
Hvaða bang for the buck örgjörva mæliði með?
Hérna er listi yfir örgjörvana sem móðurborðið mitt styður.
Ef einhver hérna hefur örgjörva sem hann vill selja mér þá vinsamlegast sendið mér skilaboð.
Langar að uppfæra úr i5 2500k
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
wwwwwwwhat er celeron 1155? :p
Annars er i7 3770k örugglega það sem þú vilt. i7 er quad með multithreading, mikið betri í stream/upptöku/whatever. getur farið í annan i7 en 3770k er ekkert svakalega dýr og er að skora hátt í benchmarks.
Annars er i7 3770k örugglega það sem þú vilt. i7 er quad með multithreading, mikið betri í stream/upptöku/whatever. getur farið í annan i7 en 3770k er ekkert svakalega dýr og er að skora hátt í benchmarks.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
ódýrasti 3770 er á 50 þúsund, finnst það frekar mikill peningur. Væri ég kannski betur settur með capture card?
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Ég ætti kannski að byrja á því að kaupa mér kælingu og yfirklukka. Hvaða aftermarket kælingar eru vinsælar á þessu spjalli?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Er ekki 2500K algjört overkill fyrir 720p 30fps?
Heldurðu ekki að þetta lagg sé ekki einhverju öðru að kenna en örgjörvanum?
Er hann í 100% vinnslu þegar hann spilar?
Heldurðu ekki að þetta lagg sé ekki einhverju öðru að kenna en örgjörvanum?
Er hann í 100% vinnslu þegar hann spilar?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Laggið byrjar um leið og ég kveiki á streaming forritinu. Ég er ekkert sérstaklega góður að bilanagreina svona hluti. En ég skal koma með update á hvað örgjörvinn er i miklu loadi þegar ég kem úr vinnunni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Mæli bara með hvort að þú finnur einhvern 2600k á cheap eða skiptir fyrir 2500k og borgar upp á milli, hvaða forrit ertu að nota þegar þú ert að streama?
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Ég var að nota Xsplit, en það var ekki gott. Svo ég skipti yfir í OBS sem er mun skárra. Ég fór áðan í tölvutek og keypti mér huge kælingu sem ég ætla að setja á örgjörvan og leika mér með þetta. Ef örrinn deyr þá skipti ég honum út fyrir 2600k.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Langar að uppfæra úr i5 2500k
Hvada skjakort ertu med ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow