Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Allar tengt bílum og hjólum

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Páll » Mið 24. Júl 2013 19:52

vargurinn skrifaði:
Páll skrifaði:Keypti fyrsta bílinn minn þegar ég var 16 ára á bilauppbod.is, vw golf



okei spyr eins og algjör fáviti en bilauppbod.is er með svo drullulág verð, er eitthvað catch á þessu?
bara 2 good 2 be true er alltaf með catch.


EDIT: big nevermind, skoðaði þetta nánar og alltaf eitthvað ves á þeim



Hehe, opnaði hurðina og settist inn í hann og komst ekki út því að hurðaopnarinn var bilaður að innan :P



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf SIKk » Mið 24. Júl 2013 20:35

Yawnk skrifaði:BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??

*rétt upphend* :happy
Mynd

69 módel Lincoln Continental með "suicide doors" eða ss. þannig að afturhurðarnar opnast í öfuga átt :P
Mikil ást og tími í þessum skal ég segja ykkur!


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Júl 2013 20:56

zjuver skrifaði:
Yawnk skrifaði:BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??

*rétt upphend* :happy
Mynd

69 módel Lincoln Continental með "suicide doors" eða ss. þannig að afturhurðarnar opnast í öfuga átt :P
Mikil ást og tími í þessum skal ég segja ykkur!

Ohhh, yndislega fallegur hjá þér!
Þá hlýtur þú að vera Frank?? ;)



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf SIKk » Mið 24. Júl 2013 20:59

Yawnk skrifaði:
zjuver skrifaði:
Yawnk skrifaði:BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??

*rétt upphend* :happy
Mynd

69 módel Lincoln Continental með "suicide doors" eða ss. þannig að afturhurðarnar opnast í öfuga átt :P
Mikil ást og tími í þessum skal ég segja ykkur!

Ohhh, yndislega fallegur hjá þér!
Þá hlýtur þú að vera Frank?? ;)

meðeigandi vinur kær :)
keyptum hann svona kindof sem project enda ónýtur basicly..

hver er með leyfi? :)


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Júl 2013 21:05

zjuver skrifaði:
Yawnk skrifaði:
zjuver skrifaði:
Yawnk skrifaði:BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??

*rétt upphend* :happy
Mynd

69 módel Lincoln Continental með "suicide doors" eða ss. þannig að afturhurðarnar opnast í öfuga átt :P
Mikil ást og tími í þessum skal ég segja ykkur!

Ohhh, yndislega fallegur hjá þér!
Þá hlýtur þú að vera Frank?? ;)

meðeigandi vinur kær :)
keyptum hann svona kindof sem project enda ónýtur basicly..

hver er með leyfi? :)

Búinn að henda á þig PM!



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf pattzi » Mið 24. Júl 2013 22:39

vargurinn skrifaði:
Páll skrifaði:Keypti fyrsta bílinn minn þegar ég var 16 ára á bilauppbod.is, vw golf



okei spyr eins og algjör fáviti en bilauppbod.is er með svo drullulág verð, er eitthvað catch á þessu?
bara 2 good 2 be true er alltaf með catch.


EDIT: big nevermind, skoðaði þetta nánar og alltaf eitthvað ves á þeim



Enda er þetta uppboð þu getur alveg boðið hærra sumir bílar fara ekkert á því sem stendur þarna.....

Svo eru þetta oft bankar einkaaðilar tryggingafélög og svo framvegis ,Félagi minn einmitt keypti bil þarna af landsbankanum sem var tekið af honum sjálfum mér fannst það frekar fyndið.




krissimarr
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf krissimarr » Sun 18. Ágú 2013 10:25

ég var 15 ára tegar ég keypti mér imprezu gl 1997.. sidan 3 árum seinna eftir ad vera buin ad safna og safna staðgreyddi http://img543.imageshack.us/img543/1790/dsc019441.jpg

imprezu wrx 2006
og er buin ad veraá honum síðan

fyrsti bíllin er tarna inn í skúr = )