Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf demaNtur » Mán 22. Júl 2013 12:54

Yawnk skrifaði:Hvurslags, ekkert nema bjé emm vaffar hér, á enginn fornbíl???


Langflestir af þessum bílar alveg að detta í fornbíla-aldurinn :guy



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf appel » Mán 22. Júl 2013 13:02

demaNtur skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvurslags, ekkert nema bjé emm vaffar hér, á enginn fornbíl???


Langflestir af þessum bílar alveg að detta í fornbíla-aldurinn :guy


Hefuru séð hvað nýjir bílar kosta? Íslendingar eru bara fátækir og hafa ekkert efni á að spreða 5-6 milljónum í skrjóð.

Við þurfum bara að hugsa vel um bílana okkar og láta þá endast í áratugi. Þetta er svona Kúbu-ástand hérna.


*-*

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf audiophile » Mán 22. Júl 2013 13:20

Eignaðist minn fyrsta bíl 17 ára og það var þessi líka flotti Nissan Sunny.....

Mynd

Í nákvæmlega þessari útfærslu sem Top Gear valdi einu sinni leiðinlegasta bíl í heimi. 1987 módel af vínrauðum Nissan Sunny sedan með brúnni innréttingu.


Have spacesuit. Will travel.


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Moquai » Mán 22. Júl 2013 13:33

18. Keypti þennann um daginn.

Mynd


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf AndriKarl » Mán 22. Júl 2013 17:05

Var 16 ára þegar ég eignaðist þennan mikla bíl.
'97 Mitsubishi Lancer 1.6 4x4
Mynd

Hann endaði svo lífið fimm mánuðum eftir að ég fékk bílpróf...
Mynd



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mán 22. Júl 2013 17:50

AndriKarl skrifaði:Var 16 ára þegar ég eignaðist þennan mikla bíl.
'97 Mitsubishi Lancer 1.6 4x4
Mynd

Hann endaði svo lífið fimm mánuðum eftir að ég fékk bílpróf...
Mynd

Hvað kom fyrir? :P



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Gunnar » Mán 22. Júl 2013 18:22

Yawnk skrifaði:
AndriKarl skrifaði:Var 16 ára þegar ég eignaðist þennan mikla bíl.
'97 Mitsubishi Lancer 1.6 4x4
[img]http://i.imgur.com/LPtZMkK.jpg[img]

Hann endaði svo lífið fimm mánuðum eftir að ég fékk bílpróf...
[img]http://i.imgur.com/fuEY9Ht.jpg[img]

Hvað kom fyrir? :P

það var keyrt aftaná hann sérðu það ekki?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Legolas » Mán 22. Júl 2013 18:36

17 ára + 2 mán, 1974 Chevy Nova 4 door RAUÐUR


1974 chevy nova 4 door.jpg
1974 chevy nova 4 door.jpg (529.01 KiB) Skoðað 2881 sinnum


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mán 22. Júl 2013 18:37

Gunnar skrifaði:
Yawnk skrifaði:
AndriKarl skrifaði:Var 16 ára þegar ég eignaðist þennan mikla bíl.
'97 Mitsubishi Lancer 1.6 4x4
[img]http://i.imgur.com/LPtZMkK.jpg[img]

Hann endaði svo lífið fimm mánuðum eftir að ég fékk bílpróf...
[img]http://i.imgur.com/fuEY9Ht.jpg[img]

Hvað kom fyrir? :P

það var keyrt aftaná hann sérðu það ekki?


Nú er það? ég hélt að það hefði verið keyrt í hliðina á honum, nú jæja.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mán 22. Júl 2013 18:38

Legolas skrifaði:17 ára + 2 mán, 1974 Chevy Nova 4 door RAUÐUR


1974%20chevy%20nova%204%20door.jpg

Þetta líst mér á!! :happy Er þetta þinn bíll á myndinni? ef ekki, komdu með mynd!



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Legolas » Mán 22. Júl 2013 18:44

Sorry á ekki til mynd og ég hef grenjað útaf því í mörg mörg ár eða frá 1986 átti hann í tæp 2 ár. :crying :crying :crying



Yawnk skrifaði:
Legolas skrifaði:17 ára + 2 mán, 1974 Chevy Nova 4 door RAUÐUR


1974%20chevy%20nova%204%20door.jpg

Þetta líst mér á!! :happy Er þetta þinn bíll á myndinni? ef ekki, komdu með mynd!


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mán 22. Júl 2013 19:00

Legolas skrifaði:Sorry á ekki til mynd og ég hef grenjað útaf því í mörg mörg ár eða frá 1986 átti hann í tæp 2 ár. :crying :crying :crying



Yawnk skrifaði:
Legolas skrifaði:17 ára + 2 mán, 1974 Chevy Nova 4 door RAUÐUR


1974%20chevy%20nova%204%20door.jpg

Þetta líst mér á!! :happy Er þetta þinn bíll á myndinni? ef ekki, komdu með mynd!

Já svoleiðis! Ég ætla að grenja með þér, ég geri mér grein fyrir því hversu sárt þetta er :crying



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Lexxinn » Mán 22. Júl 2013 20:58

Moquai skrifaði:18. Keypti þennann um daginn.


Er þetta C320 bíllinn sem var til sölu um daginn? Ek 118, fullleðraður og með amg afturstuðara minnir mig?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf GullMoli » Mán 22. Júl 2013 21:22

Minnir að ég hafi verið orðinn 18, var MMC haugur, Galant GTi Dynamic-4 1991 árg, (beygði á öllum 4 dekkjum við ákveðnar aðstæður) + 4x4!
Var svosum fínt að leika sér á þessu í snjónum en ég seldi þetta svo á 50% hærra verði ég ég keyptann á.

Hef svo átt Volvo síðan, fyrst 940 GL árg 91 og svo núna nýjast Volvo 960 95 árgerð. Allt RWD og ljómandi gott að keyra ;)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Swanmark » Mán 22. Júl 2013 22:18

Legolas skrifaði:Sorry á ekki til mynd og ég hef grenjað útaf því í mörg mörg ár eða frá 1986 átti hann í tæp 2 ár. :crying :crying :crying

Hvað ertu gamall???


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Frost » Mán 22. Júl 2013 22:51

18 ára og þá eignaðist ég Honda Accord.

Mynd

Ágætis bíll.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Páll » Mán 22. Júl 2013 23:54

Keypti fyrsta bílinn minn þegar ég var 16 ára á bilauppbod.is, vw golf

gerði svo mikið fyrir þennan bíl, ný tímareim, ný kúpling, lagaður gírkassinn, lagaðar allar hurðalæsingar og bombaði svo glænýju útvarpi og bassaboxi í hann :P 17 ára style!

Mynd

Jaja, silly plata i know ;)

Svo þegar ég fékk bílprófið þá keyrði ég aftan á kellingu á fyrsta deginum með prófið :P Skipti honum upp í Imprezu druslu sem ég þá seldi

Keypti mér svo BMW og fékk delluna, fyrsti bmwinn var e39 520, svo keypti ég e36 325 coupe sem ég seldi svo á klink

keypti mér líka suzuki vitara vetrarbíl og seldi eftir seinasta vetur og vw golf annan sem ég seldi svo líka



Seinstu tveir bílarnir hjá mér

e36 328 1995 begin_of_the_skype_highlighting              328 1995      end_of_the_skype_highlighting

Mynd

Svo núna fyrir ekki löngu seldi ég hann og keypti mér fullorðins bíl, e34 M5 1991 árg \:D/

Mynd

Bombaði bara rauðu undir hann til að geta keyrt hann, er að leita mér af nýjum felgum undir nýja kaggann!

þannig minn listi síðan ég fékk bílpróf 2012

vwgolf 99 x2
Subaru Impreza DOLLLA!
Suzuki Vitara 4x4
BMW e39 520
BMW e36 coupe 325
BMW e36 328 4door

Svo í dag e34 m5 :happy




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Moquai » Þri 23. Júl 2013 00:03

Lexxinn skrifaði:
Moquai skrifaði:18. Keypti þennann um daginn.


Er þetta C320 bíllinn sem var til sölu um daginn? Ek 118, fullleðraður og með amg afturstuðara minnir mig?


Passar, varst þú að skoða hann?


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Klaufi » Þri 23. Júl 2013 00:13

Keypti mér þrjá bíla áður en ég fékk bílpróf..

Sá fyrsti var bjalla sem ég smíðaði buggý úr í kringum 13-14 ára:
Mynd

Sá næsti var fjórum mánuðum áður en ég fékk bílpróf, þá flutti ég inn '05 C230K Sport Benz með AMG útlitspakka:
Mynd

Og sá þriðji var tíu dögum áður en ég fékk bílprófið, bíll sem ég var búinn að eltast við lengi, '84 BJ42 Land Cruiser:
Mynd

Það fyndna er að ég á ennþá benzann og krúserinn í dag, krúserinn er ég að lengja og smíða nánast allt boddýið nýtt á, en benzann er ég alltaf á leiðinni að fara að selja og fá mér eitthvað með palli.


Mynd


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Gislinn » Þri 23. Júl 2013 00:20

Var 17 eða 18 ára (man ekki alveg), ég keypti 1987 BMW druslu sem var mjög ómerkileg hrúga af málmi. Í það eina sinn sem var brotist inní hann þá var stolið hanskahólfinu og smurbókinni úr bílnum, allt annað látið vera. :sleezyjoe

True story. Og til að svara spurningum ykkar:
A) Já hanskahólfið var tekið.
B) Hanskahólfið tæmt í framsætið og allt skilið eftir nema hanskahólfið sjálft og smurbókin.


common sense is not so common.

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf AndriKarl » Þri 23. Júl 2013 00:57

Yawnk skrifaði:
AndriKarl skrifaði:Var 16 ára þegar ég eignaðist þennan mikla bíl.
'97 Mitsubishi Lancer 1.6 4x4
http://i.imgur.com/LPtZMkK.jpg

Hann endaði svo lífið fimm mánuðum eftir að ég fékk bílpróf...
http://i.imgur.com/fuEY9Ht.jpg

Hvað kom fyrir? :P

Það gekk eitthvað illa að bremsa þegar það kom að gatnamótum :sleezyjoe



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Lexxinn » Þri 23. Júl 2013 18:40

Moquai skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Moquai skrifaði:18. Keypti þennann um daginn.


Er þetta C320 bíllinn sem var til sölu um daginn? Ek 118, fullleðraður og með amg afturstuðara minnir mig?


Passar, varst þú að skoða hann?


Shit hvað þú stals honum degi eða tvem á undan mér! Sá svo eftir honum, glæsilegt eintak annars og til hamingju :D

Reyndar það sem stoppaði mig að fara ekki strax var að ég er að eltast við facelift innréttinguna :megasmile




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Orri » Þri 23. Júl 2013 20:16

Keypti minn fyrsta 17 ára.
Pabbi smitaði mig af Benz veikinni þegar ég var yngri og uppáhalds boddíið mitt af Benz hefur ávallt verið W201, eða 190E bíllinn (forveri C-Class).
Þannig það kom ekki til greina annað en að kaupa eitt stykki svoleiðis rétt fyrir bílprófið.
Þetta er 1991 módel 190E 1,8 lítra, ekinn ekki nema 270 þúsund. Ég átti þennann í eitt ár áður en ég keypti næsta, en þessi var að eyða svolítið miklu þar sem það er svo lítil og kraftlaus vél í þessu, hefði viljað amk 2 lítra vél (helst 2,3 eða 2,6l.
332218_2407901715778_7158674_o.jpg
332218_2407901715778_7158674_o.jpg (69.51 KiB) Skoðað 2687 sinnum


Í maí á síðasta ári keypti ég mér svo minn annan bíl og var það annar Benz. Í þetta skiptið var það 1998 módel 290E Turbo Diesel sem varð fyrir valinu, gamall leigubíll sem var ekinn ekki nema 430 þúsund kílómetra. Þetta er frábær bíll sem eyddi engu miðað við vélarstærð (8-9 lítrar innanbæjar á 18" felgum) og ágætis kraftur í þessu. Tala nú ekki hvað hann er rúmgóður og þæginlegur
250944_4341893304359_1933394870_n.jpg
250944_4341893304359_1933394870_n.jpg (244.6 KiB) Skoðað 2687 sinnum


Svo núna fyrir tæpum mánuði var kominn tími á aðra uppfærslu, enda liðið ár frá því að ég keypti seinasta bíl :-"
Aftur var stökkið 7 ár fram í tímann, 2005 módel 220E CDI sem er mun öflugri en sá gamli og eyðir minna. Þessi er ekinn litla 374 þúsund kílómetra og á nóg eftir. Á eftir að kaupa mér flottari felgur og taka betri myndir, en þessi dugar þangað til :)
1040050_10201452894663126_1132500251_o.jpg
1040050_10201452894663126_1132500251_o.jpg (592.81 KiB) Skoðað 2687 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf Yawnk » Mið 24. Júl 2013 19:01

@Orri - Bara rétt tilkeyrðir ;)



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Pósturaf vargurinn » Mið 24. Júl 2013 19:34

Páll skrifaði:Keypti fyrsta bílinn minn þegar ég var 16 ára á bilauppbod.is, vw golf



okei spyr eins og algjör fáviti en bilauppbod.is er með svo drullulág verð, er eitthvað catch á þessu?
bara 2 good 2 be true er alltaf með catch.


EDIT: big nevermind, skoðaði þetta nánar og alltaf eitthvað ves á þeim


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500