Ljósnet Símans


bjarnigj
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 09:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf bjarnigj » Lau 01. Des 2012 14:23

AntiTrust skrifaði:
bjarnigj skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ertu að mæla þetta í gegnum WiFi?


Neibb ... LAN-vír


Prófíllinn er allavega réttur hjá þér m.v. upplýsingar frá routernum. Myndi prufa að slökkva á öllum tækjum sem tengjast við router og mæla aftur, fullvissa þig um að það sé slökkt á öllum forritum sem geta truflað, torrent, browsers, MSN, Skype etc.


Ég tók allt úr sambandi nema einn lappa á ehternet kapli. Hraðinn bara constant í 10MB og upp í ca. 20MB.




bjarnigj
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 09:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf bjarnigj » Lau 15. Des 2012 17:12

SVona til upplýsing þá er ljósnetið komið í lag hjá mér
Eftir að dúddi kom frá Tal og tékkaði á innanhústengingum og ekkert lagaðist þá .... fékkst Síminn til að skipta um "sæti" í símstöðinni og þá datt allt í lag.

Er að mælast 45 - 55 í download ... og 18 - 24 í upload.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf zetor » Sun 03. Feb 2013 17:12

http://www.visir.is/ljosnetid-a-landsby ... 3130129022

Þá er þetta að fara að færast yfir landsbyggðina. Er með aðsetur 1km fyrir utan Hvolsvöll... s.s. 2 km í símstöð.
Hver er drifkrafturinn í þessu? Get ég náð þessu? Er með tengingu frá símanum og er með HD tengingu á ruglaranum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf tdog » Sun 03. Feb 2013 17:17

Ljósnetið fer ekki beint í símstöðina eins og venjulegt ADSL, heldur þá er götuskápum með VDSL muxum raðað niður í hverfin. Annars dregur ljósnetið á fullum afköstum mikið meira en 300M. Það nær þó ívið meira ef að hraðinn á því er lækkaður.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf zetor » Sun 03. Feb 2013 17:29

Gaf Síminn út einhver plön í hvað röð byggðarlög fá þetta. Kannski eins og stendur í fréttinni.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf emmi » Sun 03. Feb 2013 17:57

Getur séð það hér fyrir miðju sirka.

http://heildsala.siminn.is/gagnaflutningur/




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Skari » Sun 03. Feb 2013 18:31

Fyrir þá sem eru ekki komnir með ljósnetið í götuna sína þá mæli ég með að hringja í þjónustuverið frekar og ath með þetta.

Í mínu tilfelli þá hef ég verið að kíkja reglulega á heimasíðuna hjá þeim og þar stendur enn að gatan mín sé í áætlun og ekki vitað hvenær það verði komið.

Var nú fyrir tilviljun að ég komst að því að það var komið í götuna, var að spurjast fyrir einhverju öðru vandamáli þegar ég var spurður af hverju ég væri ekki búinn að fara í ljósnetið þar sem það var komið í götuna.

Virðast vera seinir að uppfæra síðuna hjá sér




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Icarus » Mán 04. Feb 2013 13:32

Að því best ég veit þá verður ekki dregið í götuskápana í landsbyggðini, allaveganna ekki til að byrja með heldur aðeins í símstöðvarnar. En þar sem flest bæjarfélögin eru svolítil ná þeir helling af fólki inn þannig.

Svo viðmiðið er allt að 1km frá símstöð.

En það er svona það sem ég hef heyrt, þori ekki að fullyrða þetta.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf wicket » Mán 04. Feb 2013 13:45

Það er að ég held mjög misjafnt eftir stöðum á landsbyggðinni. Ég veit að þeir ætla að götuskápavæða t.d. Selfoss en eflaust ekki minni staðina á þessu ári miðað við það sem hefur verið gefið út.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf tlord » Mán 04. Feb 2013 13:48

stofnið bara fjarskiptafyrirtæki í plássinu, og látið eins og þið ætlið að grafa niður ljósleiðara í samstarfi við vodafone. :evillaugh




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Heidar222 » Mið 06. Feb 2013 15:13

Veit einhver hvernig staðan er í Reykjanesbæ?




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf andrespaba » Mið 06. Feb 2013 16:04

Heidar222 skrifaði:Veit einhver hvernig staðan er í Reykjanesbæ?

Meirihluti Keflavíkur og Innri-Njarðvíkur eru komin með Ljósnetið, vona að þeir farið að drífa sig með Njarðvík.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Heidar222 » Mið 06. Feb 2013 16:43

andrespaba skrifaði:
Heidar222 skrifaði:Veit einhver hvernig staðan er í Reykjanesbæ?

Meirihluti Keflavíkur og Innri-Njarðvíkur eru komin með Ljósnetið, vona að þeir farið að drífa sig með Njarðvík.

+1



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GrimurD » Lau 22. Jún 2013 00:09

Icarus skrifaði:Að því best ég veit þá verður ekki dregið í götuskápana í landsbyggðini, allaveganna ekki til að byrja með heldur aðeins í símstöðvarnar. En þar sem flest bæjarfélögin eru svolítil ná þeir helling af fólki inn þannig.

Svo viðmiðið er allt að 1km frá símstöð.

En það er svona það sem ég hef heyrt, þori ekki að fullyrða þetta.
Vodafone eru að gera þetta þar sem þeir eru að leggja ljósnet á landsbyggðinni. Þannig ýminda mér alveg að síminn geri það sama. Stór hluti fólks 500m-1km frá símstöð.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Krissinn » Mán 22. Júl 2013 09:40

GrimurD skrifaði:
Icarus skrifaði:Að því best ég veit þá verður ekki dregið í götuskápana í landsbyggðini, allaveganna ekki til að byrja með heldur aðeins í símstöðvarnar. En þar sem flest bæjarfélögin eru svolítil ná þeir helling af fólki inn þannig.

Svo viðmiðið er allt að 1km frá símstöð.

En það er svona það sem ég hef heyrt, þori ekki að fullyrða þetta.
Vodafone eru að gera þetta þar sem þeir eru að leggja ljósnet á landsbyggðinni. Þannig ýminda mér alveg að síminn geri það sama. Stór hluti fólks 500m-1km frá símstöð.


Ætlaði Vodafone ekki að bjóða Ljósnetsþjónustu yfir Ljósnetskerfi Símans eða? :p



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 22. Júl 2013 10:32

krissi24 skrifaði:
GrimurD skrifaði:
Icarus skrifaði:Að því best ég veit þá verður ekki dregið í götuskápana í landsbyggðini, allaveganna ekki til að byrja með heldur aðeins í símstöðvarnar. En þar sem flest bæjarfélögin eru svolítil ná þeir helling af fólki inn þannig.

Svo viðmiðið er allt að 1km frá símstöð.

En það er svona það sem ég hef heyrt, þori ekki að fullyrða þetta.
Vodafone eru að gera þetta þar sem þeir eru að leggja ljósnet á landsbyggðinni. Þannig ýminda mér alveg að síminn geri það sama. Stór hluti fólks 500m-1km frá símstöð.


Ætlaði Vodafone ekki að bjóða Ljósnetsþjónustu yfir Ljósnetskerfi Símans eða? :p


Vodafone býður upp á ljósnet í gegnum kerfi Símans á höfuðborgarsvæðinu, en úti á landsbyggðinni eru þeir einnig að bjóða upp á sitt eigið ljósnet. T.d. á Reyðarfirði.

Er LOKSINS kominn með ljósnetið, keypti mér access point, hversu ánægður get ég ekki lýst.
Er að ná fullum 50/25 hraða með snúru. Hér eru WIFI test, er um 100-200m frá skáp.

Mynd
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Júl 2013 10:48

Ég fékk ljósnet Símanns í gegnum Hringdu á föstudaginn og þvílíkur lúxus! Get loksins horft á 1080 á youtube án þess að buffera fyrst!
Ótrúlegur munur, en það er einn böggur sem ég er að reyna að finna út úr, Airties afruglarinn byrjaði á því að slíta nettenginguna hægri og vinstri í gær.
Sá logfæl frá Hringdu, milli 16:30 og 22:00 slitnaði nettengingin 30 sinnum en um leið og ég tók AirTies úr sambandi þá lagaðist allt.

Viðbót:
Er farinn að gruna rafmangstengin, þ.e. AirTies er tengdur Cat5 via rafmagn, tók kubbana úr sambandi í svona klukkustund og "so far so good".
Kannski þarf ég öflugri tengi.




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf kfc » Mán 22. Júl 2013 10:54

Veit einhver hvenær ljósnetið kemur á Selfoss?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 22. Júl 2013 11:29

kfc skrifaði:Veit einhver hvenær ljósnetið kemur á Selfoss?

Það er komið á Selfoss, sjá http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/.

T.d. ef þú prufar Smáratún.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 22. Júl 2013 12:29

GuðjónR skrifaði:Ég fékk ljósnet Símanns í gegnum Hringdu á föstudaginn og þvílíkur lúxus! Get loksins horft á 1080 á youtube án þess að buffera fyrst!
Ótrúlegur munur, en það er einn böggur sem ég er að reyna að finna út úr, Airties afruglarinn byrjaði á því að slíta nettenginguna hægri og vinstri í gær.
Sá logfæl frá Hringdu, milli 16:30 og 22:00 slitnaði nettengingin 30 sinnum en um leið og ég tók AirTies úr sambandi þá lagaðist allt.

Viðbót:
Er farinn að gruna rafmangstengin, þ.e. AirTies er tengdur Cat5 via rafmagn, tók kubbana úr sambandi í svona klukkustund og "so far so good".
Kannski þarf ég öflugri tengi.


Léleg powerline tengi eiga ekki/geta ekki haft nein áhrif á símalínuna sjálfa eða tenginguna þar á. Grunar frekar að það sé hreinlega það mikil deyfing á línunni að netið hjá þér verði óstabílt um leið og IPTV streymið fer í gang. Myndi frekar tala við Hringdu og láta þá skoða línugæðin hjá þér.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 22. Júl 2013 12:34

AntiTrust skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég fékk ljósnet Símanns í gegnum Hringdu á föstudaginn og þvílíkur lúxus! Get loksins horft á 1080 á youtube án þess að buffera fyrst!
Ótrúlegur munur, en það er einn böggur sem ég er að reyna að finna út úr, Airties afruglarinn byrjaði á því að slíta nettenginguna hægri og vinstri í gær.
Sá logfæl frá Hringdu, milli 16:30 og 22:00 slitnaði nettengingin 30 sinnum en um leið og ég tók AirTies úr sambandi þá lagaðist allt.

Viðbót:
Er farinn að gruna rafmangstengin, þ.e. AirTies er tengdur Cat5 via rafmagn, tók kubbana úr sambandi í svona klukkustund og "so far so good".
Kannski þarf ég öflugri tengi.


Léleg powerline tengi eiga ekki/geta ekki haft nein áhrif á símalínuna sjálfa eða tenginguna þar á. Grunar frekar að það sé hreinlega það mikil deyfing á línunni að netið hjá þér verði óstabílt um leið og IPTV streymið fer í gang. Myndi frekar tala við Hringdu og láta þá skoða línugæðin hjá þér.


Það er rétt.

Þú getur líka loggað þig inn á router og séð línugæðin þar.
Heitir 'mögulegur hraði' eða 'attainable net speed'.

Mögulegur hraði hjá mér er t.d. 97Mb.
Er stilltur á 64Mb, 50Mb + 3x IPTV.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf kfc » Mán 22. Júl 2013 12:35

Sallarólegur skrifaði:
kfc skrifaði:Veit einhver hvenær ljósnetið kemur á Selfoss?

Það er komið á Selfoss, sjá http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... ns/leitin/.

T.d. ef þú prufar Smáratún.


það er allavega ekki komið í götuna mína :mad




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf AntiTrust » Mán 22. Júl 2013 12:44

Sallarólegur skrifaði:Það er rétt.

Þú getur líka loggað þig inn á router og séð línugæðin þar.
Heitir 'mögulegur hraði' eða 'attainable net speed'.

Mögulegur hraði hjá mér er t.d. 97Mb.
Er stilltur á 64Mb, 50Mb + 3x IPTV.


Ekki alveg, þú sérð vissulega þann hraða sem er búið að stilla línuna á, en þú sérð líklega ekkert um deyfingu eða CRC villur í router viðmótinu sjálfu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Viktor » Mán 22. Júl 2013 13:42

AntiTrust skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það er rétt.

Þú getur líka loggað þig inn á router og séð línugæðin þar.
Heitir 'mögulegur hraði' eða 'attainable net speed'.

Mögulegur hraði hjá mér er t.d. 97Mb.
Er stilltur á 64Mb, 50Mb + 3x IPTV.


Ekki alveg, þú sérð vissulega þann hraða sem er búið að stilla línuna á, en þú sérð líklega ekkert um deyfingu eða CRC villur í router viðmótinu sjálfu.


Hvaða routera hefur þú unnið með? :)
Ég hef allavega fengið þetta upp á öllum routerum frá Vodafone, Zyxel 660, VOX(Bewan) og svona lítur þetta út á Zhone, geri ráð fyrir að þetta sé svipað á þessum routerum frá Símanum:

datarate.png
crc
datarate.png (75.53 KiB) Skoðað 2571 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf GrimurD » Mán 22. Júl 2013 14:11

Sallarólegur skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það er rétt.

Þú getur líka loggað þig inn á router og séð línugæðin þar.
Heitir 'mögulegur hraði' eða 'attainable net speed'.

Mögulegur hraði hjá mér er t.d. 97Mb.
Er stilltur á 64Mb, 50Mb + 3x IPTV.


Ekki alveg, þú sérð vissulega þann hraða sem er búið að stilla línuna á, en þú sérð líklega ekkert um deyfingu eða CRC villur í router viðmótinu sjálfu.


Hvaða routera hefur þú unnið með? :)
Ég hef allavega fengið þetta upp á öllum routerum frá Vodafone, Zyxel 660, VOX(Bewan) og svona lítur þetta út á Zhone, geri ráð fyrir að þetta sé svipað á þessum routerum frá Símanum:
...

Það er hægt að sjá hvorugtveggja á Vox og á Zhone(líkt og þú sýnir). Hinsvegar hef ég aldrei séð þetta virka á gamla Zyxel. Error counterinn þar virðist alltaf vera 0 sama hversu slæm línan er.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB