Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 13:09

hvor er betri? og why? fyrirfram þakkir :happy



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf GullMoli » Sun 21. Júl 2013 14:29

Ég skoðaði þetta smá fyrir einhverjum mánuðum.

Man ekki hvort það var H100i eða bara H100 en allavega þá voru kælingarnar nánast alveg jafnar hvað kæliafköst varðar, helsti munurinn var hávaðinn í dælunum þar sem Corsair var með meiri hávaða.


Annars fer Water 3.0 Extreme að koma út á næstunni, hún er góð uppá hávaða að gera; mjög silent en engin über kæligeta.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 16:27

já ok..er þessi H100i með led ljós þar sem tengt er við örrann?




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Sun 21. Júl 2013 20:07

Ég er með h100i og ég get stillt allar vifturnar og heyri ekkert i pumpuni og get stillt led ljosið á pumpuni eftir hitastígi t.d. grænt við 10º gult við 50º og rautt við 100º, svo eru viftustyringarkervið allveg brilliant :) mæli með þessu og eitt að lokum er þetta flottasta lookið af tilbúnum vatns kælingum :)

Allir hafa sína skoðun :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 20:43

atlifreyrcarhartt skrifaði:Ég er með h100i og ég get stillt allar vifturnar og heyri ekkert i pumpuni og get stillt led ljosið á pumpuni eftir hitastígi t.d. grænt við 10º gult við 50º og rautt við 100º, svo eru viftustyringarkervið allveg brilliant :) mæli með þessu og eitt að lokum er þetta flottasta lookið af tilbúnum vatns kælingum :)

Allir hafa sína skoðun :)

já sammála að þetta er flottasta lúkkið :P



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf mercury » Sun 21. Júl 2013 20:53

setti saman vél fyrir 2-3 mánuðum síðan x79 3930k asus maximus extreme h100i. pumpan dó í kælingunni, sem betur fer virkuðu öll öryggiskerfin sem borðið bíður upp á og vélin keyrði sig niður. Annars væri það bara rip..
en þetta er víst þekkt vandamál með dæluna í h100i.
Síðast breytt af mercury á Sun 21. Júl 2013 21:37, breytt samtals 1 sinni.




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Sun 21. Júl 2013 21:04

Nuu eg hef ekki mikla reynslu af minni kælingu en eg vona það besta :)


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf Kristján » Sun 21. Júl 2013 21:10

http://www.swiftech.com/h220.aspx

og fáður þér noctua viftur

besta samsetta vatnsklingin i dag



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf rickyhien » Sun 21. Júl 2013 21:22

kann ekki panta á netinu :P




intergrated
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Mið 26. Jún 2013 10:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf intergrated » Mið 21. Ágú 2013 15:25

Kísildalur er að taka inn NZXT KRAKEN http://www.nzxt.com/product/detail/83-k ... cpu-cooler
Skilst að þeir séu superior Kælingarlega séð, Svo að smella 4x Noctua viftum á þetta og þá ertu RockSolid !



Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf rickyhien » Mið 21. Ágú 2013 19:05

er búinn að fá mér H100i :P hmm ég held að Linus sagði einu sinni að það er EKKI 2x effect að skella 2 auka viftur í...það er næstum því sama airflow sem er að fara í gegnum 4 viftum og í 2 viftum



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf demaNtur » Mið 21. Ágú 2013 20:14

Munar kannski 3-4°




atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf atlifreyrcarhartt » Fös 23. Ágú 2013 14:33

Svo var eh galli með h100i , i sambandi við það að.bilið á milli rad og viftu se of litið.. ætti að ná betri kælingu með þvi að setja skinnu a milli eða eithað.. man þetta ekki allveg


Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100i vs. Thermaltake Water 2.0 Extreme

Pósturaf trausti164 » Lau 24. Ágú 2013 01:44

Ég er allavega slatti sáttur með H100i kittið mitt.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W