Steam - leitin


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Steam - leitin

Pósturaf Garri » Fös 19. Júl 2013 20:00

Sælir

Er orðinn voða pirraður á leitinni í Steam. Er í Store og sama að hverju ég leita, það kemur allt annað upp en það sem ég leita. Hér er dæmi:

Er að leita að Dead Rising 2

Dead_Rising.png
Dead_Rising.png (198.22 KiB) Skoðað 863 sinnum


Dead_Rising2.png
Dead_Rising2.png (214.09 KiB) Skoðað 863 sinnum


Prófaði Dead Rising@ 2 sem var auto-complete tillaga.. en með sömu aumu niðurstöðu:

Dead_Rising3.png
Dead_Rising3.png (185.21 KiB) Skoðað 863 sinnum


Prófaði Call of Duty og það virtist virka. En var í vandræðum með Left 4 Dead 2 sem ég fann þó út úr fyrir rest. Er Dead Rising bara ekki lengur til eða.. ?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Steam - leitin

Pósturaf Bjosep » Fös 19. Júl 2013 21:52

Líklegasta skýringin er væntanlega sú að Dead rising 2 sé ekki lengur í boði gegnum steam.




Roger_the_shrubber
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Steam - leitin

Pósturaf Roger_the_shrubber » Fös 19. Júl 2013 23:23

Hann notar Games for windows live og þá getur Steam ekki selt til Íslendinga. Það er smá tímabil meðan þeir eru í Preorder sem þú getur fengið þá, annars sjást þeir ekki.