Sælir, langar aðeins að forvitnast, er aldurstakmarkið til að eignast bíl 18 ára (þannig að hann sé skráður á þig)?
Þegar maður er fjárráða?
Takk
Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Yawnk skrifaði:Sælir, langar aðeins að forvitnast, er aldurstakmarkið til að eignast bíl 18 ára (þannig að hann sé skráður á þig)?
Þegar maður er fjárráða?
Takk
18ára, Getur fengið undanþágu hjá sýslumanni en þá eru tryggingarnar töluverthærri og borgar sig ekki.
Fínt að skrá bílinn bara á mömmu eða pabba og borga þeim ég gerði það allavega þegar ég var 17
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Black skrifaði:Yawnk skrifaði:Sælir, langar aðeins að forvitnast, er aldurstakmarkið til að eignast bíl 18 ára (þannig að hann sé skráður á þig)?
Þegar maður er fjárráða?
Takk
18ára, Getur fengið undanþágu hjá sýslumanni en þá eru tryggingarnar töluverthærri og borgar sig ekki.
Fínt að skrá bílinn bara á mömmu eða pabba og borga þeim ég gerði það allavega þegar ég var 17
Ansans ansi.
Já það væri ágætt, en málið er að þau vilja það ekki
*En hvað ef númerin yrðu lögð inn?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Yawnk skrifaði:Black skrifaði:Yawnk skrifaði:Sælir, langar aðeins að forvitnast, er aldurstakmarkið til að eignast bíl 18 ára (þannig að hann sé skráður á þig)?
Þegar maður er fjárráða?
Takk
18ára, Getur fengið undanþágu hjá sýslumanni en þá eru tryggingarnar töluverthærri og borgar sig ekki.
Fínt að skrá bílinn bara á mömmu eða pabba og borga þeim ég gerði það allavega þegar ég var 17
Ansans ansi.
Já það væri ágætt, en málið er að þau vilja það ekki
*En hvað ef númerin yrðu lögð inn?
þá þarf samt að vera eigandi
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Hlýtur að eiga einhvern eldri frænda eða félaga sem er yfir 18.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Black skrifaði:Yawnk skrifaði:*En hvað ef númerin yrðu lögð inn?
þá þarf samt að vera eigandi
Tryggingaþörfin er bara við bíl sem er skráður á götuna ekki satt?
Edit: Skyldan meinti ég.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Bíllinn er samt eign alveg óháð því hvort númerin hafa verið lögð inn eða ekki og ég reikna ekki með að 17 ára einstaklingur geti keypt sér bíl án leyfis forráðamanna, þ.e. eigendaskiptin myndu varla ganga í gegn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Bjosep skrifaði:Bíllinn er samt eign alveg óháð því hvort númerin hafa verið lögð inn eða ekki og ég reikna ekki með að 17 ára einstaklingur geti keypt sér bíl án leyfis forráðamanna, þ.e. eigendaskiptin myndu varla ganga í gegn.
Ef að eignin er ekki ætluð á götuna og þar af leiðandi að lenda á tryggingum foreldranna, þá sé ég ekki ástæðu fyrir því að neita þessu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Án þess að ég hafi einhverja þekkingu á málinu þá myndi ég halda að umferðarstofa myndi varla samþykkja eigendaskipti til ólögráða einstaklings. Það er það sem ég átti við þegar ég talaði um að eigendaskipti gengu varla í gegn.
Og aðili A getur svo sem selt B númeralausan bíl en þá hlýtur samt að vera skráður eigandi fyrir bílnum hverju sinni. Væntanlega aðili A þar sem B er ólögráða.
Það þyrfti líklegast að afskrá bílinn alveg til að aðili A losnaði við það að vera skilgreindur eigandi án þess að þurfa að færa eignina yfir á aðila B.
Og aðili A getur svo sem selt B númeralausan bíl en þá hlýtur samt að vera skráður eigandi fyrir bílnum hverju sinni. Væntanlega aðili A þar sem B er ólögráða.
Það þyrfti líklegast að afskrá bílinn alveg til að aðili A losnaði við það að vera skilgreindur eigandi án þess að þurfa að færa eignina yfir á aðila B.
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Yawnk skrifaði:Sælir, langar aðeins að forvitnast, er aldurstakmarkið til að eignast bíl 18 ára (þannig að hann sé skráður á þig)?
Þegar maður er fjárráða?
Takk
Þú þarft að vera orðinn 18 ára til að ráðstafa eignum þínum og taka á þig fjárhagslegar skuldbindingar.
En ég held að það sé enginn lágmarksaldur hvenær þú getur eignast hluti. Þú gætir verið ungabarn og átt fullt af eignum á þínu nafni. Bíll er bara eign. En þú gætir hinsvegar ekki selt eignina, lögráðamaður þinn (foreldrar) þyrftu að sjá um það.
En segjum að þú eigir nokkur hundruð þúsund í reiðufé, það er "eign", og ef þú ætlar að kaupa bíl þá þarftu að ráðstafa þessum peningum. Þannig að líklega þarf lögráðamaður þinn að sjá um kaupin fyrir þig.
Þannig að þú getur ekki keypt né selt án lögráðamanns. En þú getur átt.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er aldurstakmark til að eignast bíl?
Ég eignaðist fjóra bíla og þónokkuð af torfærutækjum áður en ég varð 17 ára.
Undirskrift frá forráðamanni var nóg minnir mig, voru allavega ekki skráð sem meðeigendur eða svoleiðis.
Undirskrift frá forráðamanni var nóg minnir mig, voru allavega ekki skráð sem meðeigendur eða svoleiðis.