Hvernig bíl eigiði ?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf stefhauk » Mið 27. Mar 2013 04:35

KrissiK skrifaði:
stefhauk skrifaði:Ég keyri um á Golf MkIV

Mynd

mjöög flottur hjá þér :D , :happy , hvaða árgerð er þessi, vél og hversu mikið keyrður ? :)


þetta er 99 árgerð 1.6 semsagt Highline týpa



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf KrissiK » Mið 27. Mar 2013 04:37

Já ókei :), ég á sjálfur 99" árgerð og 1600cc , en minn er held ég basic útfærsla af honum :D


:guy :guy

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Black » Fim 16. Maí 2013 17:06

Uppfærsla.

Mynd
Síðast breytt af Black á Lau 24. Ágú 2013 21:48, breytt samtals 1 sinni.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2350
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Gunnar » Fim 16. Maí 2013 17:08

nææææs black keypti sér framhlutann af evo!!! hefð nú verslað allan bílinn samt!!! :lol:



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf demaNtur » Fim 16. Maí 2013 17:12




Býrðu hérna fyrir austan? Eða keyptiru bílinn að austan? :)



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Black » Fim 16. Maí 2013 17:41

demaNtur skrifaði:



Býrðu hérna fyrir austan? Eða keyptiru bílinn að austan? :)


keypti í Reykjavík, á heima í Reykjavík.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf demaNtur » Fim 16. Maí 2013 17:57

Black skrifaði:
demaNtur skrifaði:



Býrðu hérna fyrir austan? Eða keyptiru bílinn að austan? :)


keypti í Reykjavík, á heima í Reykjavík.


Alright, einn nánast eins hérna fyrir austan, my bad :face



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Templar » Fim 16. Maí 2013 20:51

Flottur EVO


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Sphinx » Fim 16. Maí 2013 21:53

Sphinx skrifaði:var að kaupa mér BMW M3 1995árgerð ekinn 47þ/km :8)


update mynd.. nýjar felgur og lækkun :)

Mynd


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Páll » Mán 20. Maí 2013 18:18

Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf worghal » Mán 20. Maí 2013 18:35

Páll skrifaði:*Stingandi rauðar felgur á bláum bíl*

oh god why :crazy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf pattzi » Mán 20. Maí 2013 19:48

Mynd

Nýji bíllin 316 með læstu drifi



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Baraoli » Mán 20. Maí 2013 23:55

Opel Astra OPC '07

Mynd
Mynd


MacTastic!


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Moquai » Sun 14. Júl 2013 19:18

Mynd

Var að kaupa mér þennann um daginn, C320 AMG :)

#Fyrstibíllinn.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Ripparinn » Sun 14. Júl 2013 22:17

chaplin skrifaði:Mynd

Yeah baby!



Mögulega einn flottasti mk2 á landinu!


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf appel » Mán 15. Júl 2013 23:40

Baraoli skrifaði:Opel Astra OPC '07


Nokkuð nettur kaggi.

Ertu að selja hann? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1


*-*


Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Sindri A » Fim 18. Júl 2013 22:22

Moquai skrifaði:Mynd

Var að kaupa mér þennann um daginn, C320 AMG :)

#Fyrstibíllinn.


C320 AMG?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf oskar9 » Fim 18. Júl 2013 22:32

Sindri A skrifaði:
Moquai skrifaði:Mynd

Var að kaupa mér þennann um daginn, C320 AMG :)

#Fyrstibíllinn.


C320 AMG?


C320 bíll með AMG dóti, samt virðist vanta á hann AMG stuðarann svo það er spurning hvað er AMG í honum


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf oskar9 » Fim 18. Júl 2013 22:42

VW Touareg V8 með öllu sem mig langaði í: Tan leður og svört innrétting, stóri skjárinn og stóra hljóðkerfið, sóllúga, loftpúðafjöðrun, rafmagn í ÖLLU, 20 tommu VW felgur, aðgerðastýri, skiptistangir í stýri. Er aðeins of sáttur, þvílíkt gott að keyra þetta og ef maður vildi setja krúsið á þæginlegan hraða utanbæjar þá yrði skírtenið tekið af manni haha, gríðarlega þétt og allt massíft, enda 2.4 tonn tómur.

hafa bara tveir eldi menn átt hann á undan og báðir hugsað gríðarlega vel um bílinn og hann ber það með sér, allt tipptopp

Tek hann í betri myndatöku fljótlega, skaut bara á hann nokkrum myndum meðan ég var að þrífa

Mynd

Mynd
Síðast breytt af oskar9 á Fim 18. Júl 2013 22:44, breytt samtals 1 sinni.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf appel » Fim 18. Júl 2013 22:43

Fokkn flotttur kaggajeppi.


*-*

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Lexxinn » Fim 18. Júl 2013 23:21

oskar9 skrifaði:VW Touareg V8 með öllu sem mig langaði í: Tan leður og svört innrétting, stóri skjárinn og stóra hljóðkerfið, sóllúga, loftpúðafjöðrun, rafmagn í ÖLLU, 20 tommu VW felgur, aðgerðastýri, skiptistangir í stýri. Er aðeins of sáttur, þvílíkt gott að keyra þetta og ef maður vildi setja krúsið á þæginlegan hraða utanbæjar þá yrði skírtenið tekið af manni haha, gríðarlega þétt og allt massíft, enda 2.4 tonn tómur.

hafa bara tveir eldi menn átt hann á undan og báðir hugsað gríðarlega vel um bílinn og hann ber það með sér, allt tipptopp

Tek hann í betri myndatöku fljótlega, skaut bara á hann nokkrum myndum meðan ég var að þrífa


Hvernig eru skynjaramál og svoleiðis að koma út í þessum kagga?



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf oskar9 » Fim 18. Júl 2013 23:48

Lexxinn skrifaði:
oskar9 skrifaði:VW Touareg V8 með öllu sem mig langaði í: Tan leður og svört innrétting, stóri skjárinn og stóra hljóðkerfið, sóllúga, loftpúðafjöðrun, rafmagn í ÖLLU, 20 tommu VW felgur, aðgerðastýri, skiptistangir í stýri. Er aðeins of sáttur, þvílíkt gott að keyra þetta og ef maður vildi setja krúsið á þæginlegan hraða utanbæjar þá yrði skírtenið tekið af manni haha, gríðarlega þétt og allt massíft, enda 2.4 tonn tómur.

hafa bara tveir eldi menn átt hann á undan og báðir hugsað gríðarlega vel um bílinn og hann ber það með sér, allt tipptopp

Tek hann í betri myndatöku fljótlega, skaut bara á hann nokkrum myndum meðan ég var að þrífa


Hvernig eru skynjaramál og svoleiðis að koma út í þessum kagga?


Allt í góðu so-far, loftskynjarar í dekkjum góðir, nálægðarskynjarar allann hringinn virka 100%, hef ekki fundið neitt sem virkar ekki, reyndar var aircondition-ið óvirkt þegar ég fékk hann, fór með hann á Höldur og þeir uppfærðu tölvuna fyrir miðstöðina og hún virkar núna, voru eldsnöggir að því.

það sem var að hrjá þessa bíla fyrst er að það er Relay úr einhverri tölvu sem er aftur í skotti og Relayið lá uppvið varadekkið, svo þegar menn keyrðu malarvegi eða hratt þá nuddaðist Relayið utan í varadekkið og skemmdi vírana, það olli flestu þessu sem allir kvörtuðu undan, alskonar viðvörunarljós og tölvubilanir, það var einhver bifvélavirki á suðurnesi sem fann þetta út, síðan þá er búið að senda flesta þessa bíla á verkstæði/umboð og ganga betur frá þessu relayi og þá minkaði þetta tölvu og skynjaravesen helling.

Annars er þumalputtaregla með bæði þessa bíla og Porsche Cayenne( sami bíll) að fyrsta módelið (2003) eru margir með vesen og mikið af mánudagseintökum í því, 2004 var búið að sigta út mikið af því sem hrjáði fyrri árgerð, svo eru 2005 og uppúr frekar solid. Að því gefnu að viðhaldi hafi verið sinnt 100% ! :D

þó hægt sé að fá svona bíla í dag ódýrt 2003-2004 árgerðir þá get ég ekki mælt með þessu fyrir fólk sem hleypur í umboðið í hver skipti sem bíllinn þarfnast viðhalds, menn eru fljótir að komast uppí kaupverð á svona bíl ef þeir geta ekki skipt um olíur, síur, bremsur, linka og öxla og þannig í hjólabúnaði, þá er fátt eftir nema tölvuvesen sem er orðin lítil aðgerð í bílum í dag, menn eru eldsnöggir að plögga bilanavélum í bíla og lesa hvað er að eða hreinsa út villukóða.

útaf þyngd þá spænir þetta dekk, slítur fóðringum í hjólabúnaði og fer hratt í gegnum bremsudiska og klossa, risa diskar og klossar orginal frá Brembo svo bremsuskipti eru ansi dýr

Það er bara svo hriiiikalega gaman að keyra þetta að maður lætur sig hafa þetta, nægur kraftur, ekkert veghljóð eða vindhljóð, maður er allveg einangraður frá umheiminum í þessu


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Lexxinn » Lau 20. Júl 2013 00:05

oskar9 skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
oskar9 skrifaði:VW Touareg V8 með öllu sem mig langaði í: Tan leður og svört innrétting, stóri skjárinn og stóra hljóðkerfið, sóllúga, loftpúðafjöðrun, rafmagn í ÖLLU, 20 tommu VW felgur, aðgerðastýri, skiptistangir í stýri. Er aðeins of sáttur, þvílíkt gott að keyra þetta og ef maður vildi setja krúsið á þæginlegan hraða utanbæjar þá yrði skírtenið tekið af manni haha, gríðarlega þétt og allt massíft, enda 2.4 tonn tómur.

hafa bara tveir eldi menn átt hann á undan og báðir hugsað gríðarlega vel um bílinn og hann ber það með sér, allt tipptopp

Tek hann í betri myndatöku fljótlega, skaut bara á hann nokkrum myndum meðan ég var að þrífa


Hvernig eru skynjaramál og svoleiðis að koma út í þessum kagga?


Allt í góðu so-far, loftskynjarar í dekkjum góðir, nálægðarskynjarar allann hringinn virka 100%, hef ekki fundið neitt sem virkar ekki, reyndar var aircondition-ið óvirkt þegar ég fékk hann, fór með hann á Höldur og þeir uppfærðu tölvuna fyrir miðstöðina og hún virkar núna, voru eldsnöggir að því.

það sem var að hrjá þessa bíla fyrst er að það er Relay úr einhverri tölvu sem er aftur í skotti og Relayið lá uppvið varadekkið, svo þegar menn keyrðu malarvegi eða hratt þá nuddaðist Relayið utan í varadekkið og skemmdi vírana, það olli flestu þessu sem allir kvörtuðu undan, alskonar viðvörunarljós og tölvubilanir, það var einhver bifvélavirki á suðurnesi sem fann þetta út, síðan þá er búið að senda flesta þessa bíla á verkstæði/umboð og ganga betur frá þessu relayi og þá minkaði þetta tölvu og skynjaravesen helling.

Annars er þumalputtaregla með bæði þessa bíla og Porsche Cayenne( sami bíll) að fyrsta módelið (2003) eru margir með vesen og mikið af mánudagseintökum í því, 2004 var búið að sigta út mikið af því sem hrjáði fyrri árgerð, svo eru 2005 og uppúr frekar solid. Að því gefnu að viðhaldi hafi verið sinnt 100% ! :D

þó hægt sé að fá svona bíla í dag ódýrt 2003-2004 árgerðir þá get ég ekki mælt með þessu fyrir fólk sem hleypur í umboðið í hver skipti sem bíllinn þarfnast viðhalds, menn eru fljótir að komast uppí kaupverð á svona bíl ef þeir geta ekki skipt um olíur, síur, bremsur, linka og öxla og þannig í hjólabúnaði, þá er fátt eftir nema tölvuvesen sem er orðin lítil aðgerð í bílum í dag, menn eru eldsnöggir að plögga bilanavélum í bíla og lesa hvað er að eða hreinsa út villukóða.

útaf þyngd þá spænir þetta dekk, slítur fóðringum í hjólabúnaði og fer hratt í gegnum bremsudiska og klossa, risa diskar og klossar orginal frá Brembo svo bremsuskipti eru ansi dýr

Það er bara svo hriiiikalega gaman að keyra þetta að maður lætur sig hafa þetta, nægur kraftur, ekkert veghljóð eða vindhljóð, maður er allveg einangraður frá umheiminum í þessu


Hef akkurat verið að skoða marga af þessum ódýru sem eru nú að fara, þar að segja 2003 og 2004 módelin. Þá veit ég bara að ég verð að bíða í 2 ár í viðbót :D
Olíur, síur, bremsur, öxlar og þannig er auðvelt að skipta um með réttu hjálpinni :D




tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf tomas52 » Lau 20. Júl 2013 08:12

keypti mér þennan gæðing fyrir soldlu síðan og hann er til sölu :D.. Mynd fleiri myndir hér https://www.dropbox.com/sh/0qyneqqm9hji6f0/_aatYJQib_

og svo á ég þennan líka Mynd ný búinn að pólýhúða felgurnar og setja nýtt grill svo er næst á dagskrá að setja angel eyes í ljósin og sverta þau og sprauta allt króm svart :)


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Pósturaf Orri » Mið 24. Júl 2013 23:53

Jæja, þá er maður búinn að uppfæra í þriðja skiptið á jafn mörgum árum :)
Í þetta skiptið er það 2005 E220 CDI Mercedes Benz, ekinn ekki nema 374 þúsund kílómetra :)
Mynd