Sælir vaktarar.
Nú er ég í smá vanda. Í chrome fæ ég alltaf SSL error (The site´s security has expired!) á facebook,gmail og væntanlega fleirri https síðum, tók líka eftir því að klukkan var farin að breyta sér oft.
Ég googla-aði mig aðeins til og fann það út að þessi error kæmi þegar klukkan var ekki syncuð við time.windos.eithvað serverin, og að ég gat ekki update/forcað sync í gang.
Ég fann lausn til að fá sync í gang sem fólst í því að fara í cmd-administrator rights. net stop w32time , service-ið stoppaði, en til að koma því aftur í gang þurfti ég að vera loggaður inn sem administrator, þegar ég er kominn inn á admin, þá neitar cmd að starta service-inu, og að ég er lokaður úti úr internet time boxinu í clock settings.
Ég lækka security-ið á öllum site-um í chrome settings og kemst samt ekki á https://.
Ég prufaði líka restore point en án árangurs.
búinn að googla þetta aðeins nánar og hef ekki séð neina solid lausn á báðum vandamálum..
Næst að mínu mati er format og clean install á win.
Hefur einhver leist þetta þægilega eða er bara fljótlegra að fara strax í format/install.
windows 7 64b ulti.
kv. vesi
SSL security certificate has expired! leyst!!
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
SSL security certificate has expired! leyst!!
Síðast breytt af vesi á Fim 18. Júl 2013 19:18, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: SSL security certificate has expired!
gutti skrifaði:http://www.youtube.com/results?search_query=SSL+security+certificate+has+expired&oq=SSL+security+certificate+has+expired&gs_l=youtube.12...1720.1720.0.2828.1.1.0.0.0.0.79.79.1.1.0...0.0...1ac.2.11.youtube.xMKyzxsy5BM
gerði þetta,, virkaði ekki
edit: tók ekki eftir því að árið var 2069..
Síðast breytt af vesi á Fim 18. Júl 2013 19:17, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: SSL security certificate has expired!
Þú þarft ekkert endilega að gera það með ntp update'i. Ertu búinn að prófa að breyta klukkunni hjá þér handvirkt ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: SSL security certificate has expired!
ponzer skrifaði:Þú þarft ekkert endilega að gera það með ntp update'i. Ertu búinn að prófa að breyta klukkunni hjá þér handvirkt ?
já.. sá bara að klukkan var vitlaus en ekki ÁRIÐ!!..
takk
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc