Hjálp takk - physical memory í 90%

Skjámynd

Höfundur
Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Hjálp takk - physical memory í 90%

Pósturaf Blamus1 » Þri 16. Júl 2013 13:29

Daginn öll.

Allt í einu fór physical memory að vera í 85-95% í idle og CPU er í 2-3% er búinn að slökkva á öllu í start up
taka út skjákorts driver og setja upp eldri, líka mozilla vafrann og flest forrit en ekkert breytist en ef ég keyri Avast full scan þá lækkar mem í 20% og fer svo fljótlega aftur í 85-95%

Mánuður síðan ég setti upp OS á nýtt SSD drif og búið að láta svona í ca. viku

System í undirskrift: Win7 pro64 8gb mem

Einhverjar hugmyndir? :-k

Með bestu kveðju
Síðast breytt af Blamus1 á Þri 16. Júl 2013 13:46, breytt samtals 1 sinni.


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memoy í 90%

Pósturaf chaplin » Þri 16. Júl 2013 13:34

Byrjaðu á því að henda út Avast og setja upp MSE.

Farðu svo í Task Manager, Processes, "Show processes from all users" og listaðu eftir minnisnotkun. Þar ættir þú að sjá strax hvað er að éta upp vinnsluminnið hjá þér.



Skjámynd

Höfundur
Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Pósturaf Blamus1 » Þri 16. Júl 2013 14:13

Takk fyrir þetta Chaplin :)

Tók út Avast og mem fór í 17% eftir restart og helst þannig í idle :happy þá er bara að sækja hina vörnina sem þú mæltir með


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Pósturaf chaplin » Þri 16. Júl 2013 16:11

Minnsta málið! Þú finnur vörnina hér - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Pósturaf demaNtur » Þri 16. Júl 2013 18:24

chaplin skrifaði:Minnsta málið! Þú finnur vörnina [img=http://windows.microsoft.com/en-us/windows/security-essentials-download]hér[/img] - geri bara ráð fyrir því að þú sért með löglegt stýrikerfi. ;)


:crazy

hér




Brand Ari
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp takk - physical memory í 90%

Pósturaf Brand Ari » Sun 29. Sep 2013 23:15

ninite.com