Íslenskir frídagar í Google Calendar

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Mán 17. Jún 2013 11:46

Mig vantaði íslenska frídaga inn í Google Calendar, þannig ég ákvað að finna einhverja síðu með frídögunum og scrape'a hana og búa til script sem generatar on-the-fly .ics skrá til að importa inn í Google Calendar.

Ég datt inn á þessa síðu: http://www.lanamal.is/fagfjarfestar/fridagar

Virkandi útgáfa er hér: http://gaui.is/fridagar/fridagar.ics (sem er í raun bara index.php skrá URL rewrite'uð sem fridagar.ics)

Allur kóði er hér: https://github.com/gaui/fridagar


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf Oak » Mán 17. Jún 2013 12:03

Takk fyrir þetta :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf tdog » Mán 17. Jún 2013 16:47

Þessi hér hefur dugað mér í 2 ár núna ;)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf ZiRiuS » Mán 17. Jún 2013 16:47

Vesen með dagana sem færast :/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Mán 17. Jún 2013 19:00

tdog skrifaði:Þessi hér hefur dugað mér í 2 ár núna ;)

Alltof mikið af drasli þarna.

ZiRiuS skrifaði:Vesen með dagana sem færast :/

Enda er þetta bara fyrir núverandi ár. Svo þegar þau hjá lanamal.is uppfæra þetta þá uppfærist Google Calendar sjálfkrafa.

En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

jonolafur
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 14:56
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf jonolafur » Mán 17. Jún 2013 19:08

intenz skrifaði:En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana. :)


En hvað með Páska? Þeir eru bara eftir hentisemi í Vatikaninu... Eða Næstumþví.


Hmm...

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Mán 17. Jún 2013 19:39

jonolafur skrifaði:
intenz skrifaði:En ég ætla að gera aðra útgáfu sem reiðir sig ekki á utanaðkomandi source, heldur reiknar sjálf út frídagana. :)


En hvað með Páska? Þeir eru bara eftir hentisemi í Vatikaninu... Eða Næstumþví.

Hægt að reikna allt...

http://code.activestate.com/recipes/576 ... en-a-year/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf ponzer » Þri 18. Jún 2013 10:38

Ég nota google cal mikið - takk kærlega fyrir þetta! :)


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Mið 19. Jún 2013 21:28

Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf PepsiMaxIsti » Lau 13. Júl 2013 17:32

intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Lau 13. Júl 2013 21:30

PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?

https://github.com/gaui/fridagar/blob/m ... e_ical.php


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 15. Júl 2013 09:53

intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?

https://github.com/gaui/fridagar/blob/m ... e_ical.php

Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Mán 15. Júl 2013 15:59

PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?

https://github.com/gaui/fridagar/blob/m ... e_ical.php

Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2

Var ekki búinn að setja þetta á server, gaf bara út kóðann á þessu, en ég skal græja það bráðum. Læt þig vita. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Fim 25. Júl 2013 22:47

PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:
PepsiMaxIsti skrifaði:
intenz skrifaði:Ég bjó til útgáfu 2.

https://github.com/gaui/fridagar/

Áhugasamir geta séð demo hérna: http://gaui.is/fridagar/v2/


Hvernig fær maður þessa í calanderið hjá sér ?

https://github.com/gaui/fridagar/blob/m ... e_ical.php

Þar sem ég er ekki neitt i php hvernig importa ég þessu þá i google calander?

Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2

Komið!

Importa bara þessu:
http://gaui.is/fridagar/v2/fridagar.ics

Þetta er núverandi ár + 4 næstu (2014, 2015, 2016, 2017).

Kóði fyrir áhugasama:
http://gaui.is/fridagar/v2/?src
https://github.com/gaui/fridagar


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Lau 09. Maí 2015 01:42



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf Gislinn » Lau 09. Maí 2015 08:53

intenz skrifaði:http://gaui.is/fridagar/fridagar.ics - næstu 5 ár hér :D


Verslunarmannahelgin er 1 viku of sein í þessu þegar hún lendir í júlí en í lagi þegar hún lendir í ágúst. Annars þakka ég fyrir mig.


common sense is not so common.

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf vesi » Sun 07. Jún 2015 15:51

Okey, var að prufa þetta og þetta er gífurlega gott að getað bara importað þessum dögum svona þægilega í calanderinn. Takk fyrir.

Fékk samt hugmynd, er hægt að gera þetta með skóladagtölin fyrir okkur sem eigum börn, ég geri mér grein fyrir að það gæti verið vesen því að þessir dagar eru ekki eins hjá öllum skólum í rvk,hafn,kóp....

en er þetta hægt og "nennir" einhver að gera þetta.

kv.. vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf intenz » Sun 07. Jún 2015 22:23

vesi skrifaði:Okey, var að prufa þetta og þetta er gífurlega gott að getað bara importað þessum dögum svona þægilega í calanderinn. Takk fyrir.

Fékk samt hugmynd, er hægt að gera þetta með skóladagtölin fyrir okkur sem eigum börn, ég geri mér grein fyrir að það gæti verið vesen því að þessir dagar eru ekki eins hjá öllum skólum í rvk,hafn,kóp....

en er þetta hægt og "nennir" einhver að gera þetta.

kv.. vesi

Væri ekki ráð að spyrja Mentor um svona? http://www.mentor.is


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 08. Jún 2015 11:35

Snilld. Gaman að þessu Gaui :)

Importaði þessi í Calendar í Mac líka :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf darkppl » Mán 08. Jún 2015 11:56

Takk kærlega fyrir. :happy


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf zaiLex » Mán 25. Mar 2024 21:58

Er einhvers staðar hægt að að fá svona dagatal í dag? :D
https://islensktalmanak.wordpress.com þetta virkar en pirrandi hvað það er mikið af auka dóti í því


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf kornelius » Þri 26. Mar 2024 01:41




Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf zaiLex » Mið 27. Mar 2024 00:10

hægt að importa í google calendar?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf TheAdder » Mið 27. Mar 2024 09:30

Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Pósturaf arons4 » Mið 27. Mar 2024 15:27

TheAdder skrifaði:Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?

Hann kemur á ensku hjá mér [-(