Harður diskur hættur að virka
Harður diskur hættur að virka
ÉG er með WD harðan disk sem hætti allt í einu að virka. Í upphafi kom I/O device error upp, núna næ ég engu sambandi við hann.
Diskurinn birtist í My computer en ef ég reyni að opna hann frýs hann og ekkert gerist.
Er einhver með ráð fyrir mig um hvað ég get gert, ég er með töluvert magn af fjölskyldu ljósmyndum á disknum sem vil ekki missa.
Diskurinn birtist í My computer en ef ég reyni að opna hann frýs hann og ekkert gerist.
Er einhver með ráð fyrir mig um hvað ég get gert, ég er með töluvert magn af fjölskyldu ljósmyndum á disknum sem vil ekki missa.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
settu þetta á cd/usb og gerðu hard disk check
http://www.ultimatebootcd.com/
http://www.ultimatebootcd.com/
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Harður diskur hættur að virka
Leiðinlegt..
ALLIR AÐ TAKA AFRIT!! ALLIR!! ÞÚ GETUR VERIÐ NÆSTUR!!!
ALLIR AÐ TAKA AFRIT!! ALLIR!! ÞÚ GETUR VERIÐ NÆSTUR!!!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
tlord skrifaði:Leiðinlegt..
ALLIR AÐ TAKA AFRIT!! ALLIR!! ÞÚ GETUR VERIÐ NÆSTUR!!!
Ef þið náið því ekki, hafið samband við NSA og þeir geta mögulega reddað þér
Re: Harður diskur hættur að virka
vesi skrifaði:settu þetta á cd/usb og gerðu hard disk check
http://www.ultimatebootcd.com/
Verð að viðurkenna að ég er algjör á tölvur. Ég þarf ítarlegri leiðbeiningar (idiot proved) til að geta gert þetta, t.d. hverju ég á að DL og hvernig ég á að framkvæma þetta
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
http://support.wdc.com/product/download ... =3&lang=en
Náðu þér hér í WinDLG og keyrðu extended test á diskinn. Smellir á Download þarna, setur upp forritið, finnur diskinn í forritinu og "Run Diagnostic - Extended Test". Sérð hvort að diskurinn sjálfur er í lagi eða hvort um skráartöfluvillu á disknum er að ræða.
Náðu þér hér í WinDLG og keyrðu extended test á diskinn. Smellir á Download þarna, setur upp forritið, finnur diskinn í forritinu og "Run Diagnostic - Extended Test". Sérð hvort að diskurinn sjálfur er í lagi eða hvort um skráartöfluvillu á disknum er að ræða.
Now look at the location
Re: Harður diskur hættur að virka
TraustiSig skrifaði:http://support.wdc.com/product/download.asp?groupid=609&sid=3&lang=en
Náðu þér hér í WinDLG og keyrðu extended test á diskinn. Smellir á Download þarna, setur upp forritið, finnur diskinn í forritinu og "Run Diagnostic - Extended Test". Sérð hvort að diskurinn sjálfur er í lagi eða hvort um skráartöfluvillu á disknum er að ræða.
Takk fyrir þessar upplýsingar. Diskurinn stóðst Extendend test, en féll á Quick test. Hvað á þetta að segja mér?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
Í guðanna bænum láttu eitthvað fagfólk sjá um þetta fyrir og komdu ekki nálægt þessu. Lærðu svo að taka backup næst :-)
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
Hvernig er fólk að taka backup? er það með fleiri fleiri diska bara fyrir backup eða?
Ég hef aldrei tekið nein backup af neinu sem ég á..
Ég hef aldrei tekið nein backup af neinu sem ég á..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
Yawnk skrifaði:Hvernig er fólk að taka backup? er það með fleiri fleiri diska bara fyrir backup eða?
Ég hef aldrei tekið nein backup af neinu sem ég á..
Well, ég er ekki byrjaður á því, en fer að fá mér server vél soon, mun þá líklega smella backups þar from time to time ;D
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
Yawnk skrifaði:Hvernig er fólk að taka backup? er það með fleiri fleiri diska bara fyrir backup eða?
Ég hef aldrei tekið nein backup af neinu sem ég á..
hvað ertu með mikið af gögnum sem þú telur að þurfi backup af.. hefuru nóg pláss í það, er 1.spurn.
windows er með ágætis lausn, svo eru fullt af 3party backupforritum til. smá google léttir þér að fynna þá lausn sem hentar hverju sinni.
annars geturu líka haft backup geymt online, dropbox,google drive ect.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
vesi skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvernig er fólk að taka backup? er það með fleiri fleiri diska bara fyrir backup eða?
Ég hef aldrei tekið nein backup af neinu sem ég á..
hvað ertu með mikið af gögnum sem þú telur að þurfi backup af.. hefuru nóg pláss í það, er 1.spurn.
windows er með ágætis lausn, svo eru fullt af 3party backupforritum til. smá google léttir þér að fynna þá lausn sem hentar hverju sinni.
annars geturu líka haft backup geymt online, dropbox,google drive ect.
Ætli það væri ekki um 20-30GB af lögum sem ég hef náð í um tíðina og að sjálfsögðu myndir sem væru þá nokkur GB, eru menn að setja þetta á aðra diska í sömu vél eða flakkara? eða hvað?
Online er svo leiðinlegt, fer svo mikið gagnamagn í svoleiðis!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
ef ég væri þú myndi ég kanna raid function á móbo. ná mér í 2Xca300gb. diska. og læra
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
vesi skrifaði:ef ég væri þú myndi ég kanna raid function á móbo. ná mér í 2Xca300gb. diska. og læra
og síðan steikist móðurborðið næst og allt tapað aftur, nú eða það kviknar í eða tölvunni stolið eða eitthvað álíka.
Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að raid1 og backup er ekki sami hluturinn.
Til þess að geta talist backup þá ætti þetta alls ekki að vera í sömu tölvu og í raun ekki einu sinni á sama staðnum.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
Ég er með netþjón og nokkra TB diska í Windows Storage Spaces (Thin provisioning og parity mode).
Svo nota ég CrashPlan á öllum fjölsklydutölvunum sem senda á netþjóninn. Þannig að backup er nánast þrefalt(Minni vél, Server á 2 diskum.)
Svona uppsetning er ekki flókin og ekki dýr.
Edit: smá reynslusaga af þessu setupi. Ég hef misst stýrikerfisdiskinn á server vélinni og ég var back in business án þess að þurfa að stilla neitt innan við 20 min frá því að nýr diskur var settur í. Þetta er vegna þess að Storage Spaces þarf ekkert config, það er geymt á öllum diskunum.
Ég hef misst 1TB disk sem ég rebuildaði á einum degi eftir að nýr diskur var kominn, tölvan fór aldrei niður og ég komst í öll þau gögn sem ég þurfti þó svo að einn diskur hefði crashað.
Ég hef líka misst gögn af venjulegri vél sem var að backupa á serverinn og það rosalega einfalt að sækja þau aftur með CrashPlan.
Software Raid > Hardw Raid
Svo nota ég CrashPlan á öllum fjölsklydutölvunum sem senda á netþjóninn. Þannig að backup er nánast þrefalt(Minni vél, Server á 2 diskum.)
Svona uppsetning er ekki flókin og ekki dýr.
Edit: smá reynslusaga af þessu setupi. Ég hef misst stýrikerfisdiskinn á server vélinni og ég var back in business án þess að þurfa að stilla neitt innan við 20 min frá því að nýr diskur var settur í. Þetta er vegna þess að Storage Spaces þarf ekkert config, það er geymt á öllum diskunum.
Ég hef misst 1TB disk sem ég rebuildaði á einum degi eftir að nýr diskur var kominn, tölvan fór aldrei niður og ég komst í öll þau gögn sem ég þurfti þó svo að einn diskur hefði crashað.
Ég hef líka misst gögn af venjulegri vél sem var að backupa á serverinn og það rosalega einfalt að sækja þau aftur með CrashPlan.
Software Raid > Hardw Raid
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
urban skrifaði:vesi skrifaði:ef ég væri þú myndi ég kanna raid function á móbo. ná mér í 2Xca300gb. diska. og læra
og síðan steikist móðurborðið næst og allt tapað aftur, nú eða það kviknar í eða tölvunni stolið eða eitthvað álíka.
Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að raid1 og backup er ekki sami hluturinn.
Til þess að geta talist backup þá ætti þetta alls ekki að vera í sömu tölvu og í raun ekki einu sinni á sama staðnum.
auðvitað getur þetta allt bilað eða vera stolið.. allveg eins og backup á hdd sem er í hísingu og geymdur annarstaðar... hann getur líkað allveg bilað.
ég persónulega hef aldrei steikt móðurborð, né lent í því að tölvu hafi verið stolið af mér, að sjálfsögðu getur þetta allt gerst.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
vesi skrifaði:urban skrifaði:vesi skrifaði:ef ég væri þú myndi ég kanna raid function á móbo. ná mér í 2Xca300gb. diska. og læra
og síðan steikist móðurborðið næst og allt tapað aftur, nú eða það kviknar í eða tölvunni stolið eða eitthvað álíka.
Hvenær ætlar fólk að átta sig á því að raid1 og backup er ekki sami hluturinn.
Til þess að geta talist backup þá ætti þetta alls ekki að vera í sömu tölvu og í raun ekki einu sinni á sama staðnum.
auðvitað getur þetta allt bilað eða vera stolið.. allveg eins og backup á hdd sem er í hísingu og geymdur annarstaðar... hann getur líkað allveg bilað.
ég persónulega hef aldrei steikt móðurborð, né lent í því að tölvu hafi verið stolið af mér, að sjálfsögðu getur þetta allt gerst.
ahh sjáðu til. ef að flakkarinn sem að er í hýsingu annar staðar bilar eða er stolið, þá eru líkurnar á því að það gerist á sama tíma og eitthvað gerist heima hjá þér mikið minni en að það bili t.d. raidstýring á móðurborði.
það sem að ég meina, ef að backupið hverfur, þá eru yfirgnæfandi líkur á því að þú getir útbúið annað backup, þar sem að upprunalegu gögnin sem að þú backaðir upp ættu jú að vera í vélinni hjá þér.
og já, það sem að aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur.
það að þú hafir aldrei misst móðurborð þýðir ekki að það geti ekki gerst.
ég hef aldrei nokkurn tíman lennt í árekstri, en ég læt samt alltaf á mig öryggisbelti þegar að ég fer á rúntinn
semsagt better safe than sorry
en það skiptir mig svo sem engu máli hvernig(eða hvort) fólk bakkar upp gögnin sín
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Harður diskur hættur að virka
demaNtur skrifaði:tlord skrifaði:Leiðinlegt..
ALLIR AÐ TAKA AFRIT!! ALLIR!! ÞÚ GETUR VERIÐ NÆSTUR!!!
Ef þið náið því ekki, hafið samband við NSA og þeir geta mögulega reddað þér
hehehehe
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |