Hvaða tegund af 6800 Ultra er best ?


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 08. Ágú 2004 07:03

Enda sagði ég að öll Ultra kortin hefðu 2x DVI tengi.. sem þau hafa



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Lau 14. Ágú 2004 02:09

ok nenndi ekki að lesa alla þessa pósta þannig að þetta gæti verið sagt áður...

Sko Ef þú kaupir Gainward þá gætir verið að þú færð ekki þessa flottu rauðu kælingu útaf að kælingin var ekki svona áður (þá var hún bara venjuleg beint frá Nvidia) og fyrsta sending var bara með venjulega kælinguna.
Enn Golden sample frá Gainward á víst að vera með einhverja handpicked memory chips og Gpu og á að geta oc mikið meira, þannig það er munur á sumun kortum.
Ég Keypti mér Gainward Geforce 6800Gt 256mb "Golden sample" og ég er með það clockað í 440/1130 stable (stock bios).
það var 350/1000. þannig ég er núna komin uppí Ultra meiri segja lengra. :D
þegar ég benchaði með kortið á 425/1000 þá fekk ég 11411 í 3dmark03.




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 14. Ágú 2004 02:17

Ég er með eVGA Geforce 6800 og náði að oc það í core 385MHz og minnið upp í 885MHz. Core og minni er stock core325 og minni 700Mhz. Hækkaði um alveg 1000stig í 3Dmark 03 og var bara að keyra á AMD Athlon 2200.



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Lau 14. Ágú 2004 15:12

Allir eru að tala um XFX og BFG Biosinn fyrir 6800 kortin.
þau eiga víst að vera eitthvað drullu góð að clocka með.
ætla kíkja á þau seinna læt ykkur vita. :8)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 14. Ágú 2004 15:32

BFreak skrifaði:Ég Keypti mér Gainward Geforce 6800Gt 256mb "Golden sample" og ég er með það clockað í 440/1130 stable (stock bios).
það var 350/1000. þannig ég er núna komin uppí Ultra meiri segja lengra. :D


ef þú vissir það ekki, þá eru 6800GT kortin með 12pipelines en ultra með 16.. þannig að þótt þú sért kominn uppí sama klukkuhraða, þá ertu samt langt frá því að vera að fá sama performance.


"Give what you can, take what you need."


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Lau 14. Ágú 2004 15:46

6800 hafa 12 pipelines.. en 6800 GT hafa 16 pipelines

Sérð tildæmis spekkana hér á PNY 6800 GT:

http://www.pny.com/products/verto/perfo ... 6800gt.asp

Superscaler GPU architecture with 16 rendering pipelines



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 14. Ágú 2004 15:50

what.. ég var að lesa eitthvað review þar sem að var sagt að gt væri 12.. well, það er þá bara cool.

vitiði hvort það eru búin að vera einhver issue með að spila doom3 á overclockuðu GT korti? þar sem maður er búinn að heyra að það sé allt annað að overclocka kort fyrir doom3.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Lau 14. Ágú 2004 17:24

Riviatuner á víst að hafa fundið leið tilþess að kveikja á fleiri pipelines hjá 6800np frá 12 til 16. :)