Go clever spjaldtölvur


Höfundur
Daniels
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 12:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Go clever spjaldtölvur

Pósturaf Daniels » Mán 01. Júl 2013 14:22

Hvernig eru þær að reynast?
þessar í ódýrari kantinum.
http://www.elko.is/tolvuvorur/tolvur/spjaldtolvur/

eru þetta alveg hræðileg tæki fyrir 10 ára krakka? eða fínt?
Ég kann ekkert að lesa í svona.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Go clever spjaldtölvur

Pósturaf Swanmark » Þri 09. Júl 2013 12:18

Ekkert of góð upplausn og bara 2GB geymslupláss fyrir notanda. Veit ekki hvað er að taka þessi hin 2GB, varla er android svona stórt? (Stendur ekkert um vinnsluminni, kannski er þetta memory swap? :P) no idea :) )
En ef þú kaupir SD kort .. kannski 8 eða 16 gb þá ætti að vera nóg pláss fyrir einhverja leiki og eitthvað fyrir 10 ára krakka :) 1GHz örgjörvi er ekkert slæmt fyrir spjaldtölvur .. held ég. Stendur reyndar ekkert hvaða A9 .. svo þetta gæti verið single core upp í quad :p.
Stendur heldur ekkert um 'skjákort' eða skjástýringu .. veit ekki. Örugglega fínt fyrir krakka samt.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Go clever spjaldtölvur

Pósturaf audiophile » Þri 09. Júl 2013 20:34

Þetta er fínt fyrir krakka.

Finnst allt um þær hér http://www.goclever.com/


Have spacesuit. Will travel.