sælir vaktarar. Langaði að fá nokkur ráð hjá ykkur um yfirklukkun.
Er búinn að lesa mér eitthvað til en það vildi svo til að móðurborðið mitt
var með premade oc möguleika og ég ákvað eigilega að prufa bara að nota þá.
er að runna Prime95 og er að fá temps frá 70-80°sem mér fannst lúkka smá mikið.
Væri gaman að heyra e-r ráð frá ofur yfirklukkurunum hér á svæðinu.
specs:
i5-2500k @ 4ghz núna.. (já svo lítið með svo mikinn hita..)
Asrock Extreme4 z77
CM hyper 412s
Nzxt Phantom með auka viftu að framan ef það skiptir ykkur e-u..
Halli
fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
70-80° hiti á örgjörva er ekkert svo slæmt á lofti, mæli með því að næsta upgrade hjá þér verði vatnskæling, corsair h100/h100i
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
á hvaða voltum ertu að keyra ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
er að vísu að plana að fá mér fyrsta vatnskælingarkittið mitt í sumar.. ætla í xspc rx240
en aðeins bara svona leika mér þar sem ég laggaði smá í gær þegar ég var að spila einn leik og langaði að prufa líka.
@worghal: get kikt á það þegar ég er buinn að klara stresstestið þó það er búið að vera stable mjög lengi :/.. eins og ég sagði þá var þetta bara
e-ð factory preset í bios-inu og ég ákvað að kíkja.. kem bara með fleir upplýsingar eftir smá.
takk
edit:
Myndir segja meira en þúsundir orða:
og
Lítur voðalega asnalega út finnst mér :/ allt bara á auto og e-ð fáránlegt.
en aðeins bara svona leika mér þar sem ég laggaði smá í gær þegar ég var að spila einn leik og langaði að prufa líka.
@worghal: get kikt á það þegar ég er buinn að klara stresstestið þó það er búið að vera stable mjög lengi :/.. eins og ég sagði þá var þetta bara
e-ð factory preset í bios-inu og ég ákvað að kíkja.. kem bara með fleir upplýsingar eftir smá.
takk
edit:
Myndir segja meira en þúsundir orða:
og
Lítur voðalega asnalega út finnst mér :/ allt bara á auto og e-ð fáránlegt.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
er ég að skilja þetta rétt? 1.83 á CPU
það er allt of hátt fyrir svona lítið oc.
það er allt of hátt fyrir svona lítið oc.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
Uh, smá spurning bara varðandi mitt oc
Er með air cooling .. ekki vatnskældur at the moment, og ég er að fara alveg í 97°c max keyrandi Prime95 .. er það alltof hátt eða?
Er með air cooling .. ekki vatnskældur at the moment, og ég er að fara alveg í 97°c max keyrandi Prime95 .. er það alltof hátt eða?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
@swanmark : yfirleitt við 98°þar sem örgjörvinn forðast vandamál og fær tölvuna til að drepa á sér svo ég myndi halda það
@worghal: veit það ekki :/ stillt á auto fyrir ofan veit ekki hvað þetta PLL á að standa fyrir :/ finnst þetta interface frekar bjánalegt.
@worghal: veit það ekki :/ stillt á auto fyrir ofan veit ekki hvað þetta PLL á að standa fyrir :/ finnst þetta interface frekar bjánalegt.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
97 er asnalega hátt, en þú ert á 3770k sem á við þetta vandamál að stríða að verða of heitur.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
worghal skrifaði:er ég að skilja þetta rétt? 1.83 á CPU
það er allt of hátt fyrir svona lítið oc.
nei ... ekki á cpu vcore, study þetta aðeins, hann er með cpu vcore á auto og það kemur ekki fram default volts, þetta er bara flott interface til að overclocka, lesa sig aðeins til með þetta og you will be fine
settu cpu voltage í 1.4 og settu og all core í 46 sjáðu svo hvað coretemp gefur þér
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
bara til að vera viss áður en ég keyri prime95 af stað þá setti ég cpu voltage í 1.40v
og all core i 46 ( það breytir í 4.6ghz ef ég skil þetta rétt) það var bara svo mikið af möguleikum
ámilli 1v og 1.40v að mig langar að vera viss eeen ég byrja bara að prófa og sé hvað gerist.
og all core i 46 ( það breytir í 4.6ghz ef ég skil þetta rétt) það var bara svo mikið af möguleikum
ámilli 1v og 1.40v að mig langar að vera viss eeen ég byrja bara að prófa og sé hvað gerist.
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
er að fá hitastig i max 79 -88 eftir mism. core-um.
full hátt finnst mér :/
edit: fuu 1 komst uppi 92 og einn i 91..
full hátt finnst mér :/
edit: fuu 1 komst uppi 92 og einn i 91..
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
náðu þér í mx2 kælikrem og taktu ALLT í sundur og settu samsvarandi hrísgrjóni á miðjann örgjafann og settu varlega saman og fáðu ekkert kælikrem á neitt annað, og ef þú getur settu þá 2x viftur á kælinguna þina
þetta á ekki að hitna svona, með stock kælingu ég náði 4.9ghz með stock kælingu bara með að still a volt og all core.. = multi
annars get ég hjálpað ef það er eitthvað, hef ná mínum mest samt í 5.2ghz og það var erfitt, 5 er erfiður veggur til að fara yfir
edit : settu i 1.325 volt á 46 multi og sjáðu hvað skeður, ég lendi í hita vesseni þegar ég fer nálægt 1.5 volt og intel segir 1.52 MAX á þessa örgjörva so.. ef kælingin ræður við þetta þá settu bara hærra en þín gerir það ekki svo þú lendir í hita vesseni langt áður en volta vesseni
svo eru aðrir settings til að geta minkað vcore voltin en það er seinna þegar þú nærð stabil með vcore á einhverju
þetta á ekki að hitna svona, með stock kælingu ég náði 4.9ghz með stock kælingu bara með að still a volt og all core.. = multi
annars get ég hjálpað ef það er eitthvað, hef ná mínum mest samt í 5.2ghz og það var erfitt, 5 er erfiður veggur til að fara yfir
edit : settu i 1.325 volt á 46 multi og sjáðu hvað skeður, ég lendi í hita vesseni þegar ég fer nálægt 1.5 volt og intel segir 1.52 MAX á þessa örgjörva so.. ef kælingin ræður við þetta þá settu bara hærra en þín gerir það ekki svo þú lendir í hita vesseni langt áður en volta vesseni
svo eru aðrir settings til að geta minkað vcore voltin en það er seinna þegar þú nærð stabil með vcore á einhverju
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: fyrsta yfirklukkun: i5 2500k
http://www.overclock.net/t/1198504/comp ... ck-edition
Ég er að fara að overclocka á næstunni og búinn að lesa þetta allt. Ég sé að þú ert með "CPU Load-Line Calibration" stillt á Leve 1, það er ekki mælt með því vegna
Prófaðu að stilla á Level 2 eða 3 og sjáðu hvort hitinn lækki ekki hjá þér.
Ég er að fara að overclocka á næstunni og búinn að lesa þetta allt. Ég sé að þú ert með "CPU Load-Line Calibration" stillt á Leve 1, það er ekki mælt með því vegna
~Level 1 seems to spike your Vcore up really high during load, so I do not recommend using that.
Prófaðu að stilla á Level 2 eða 3 og sjáðu hvort hitinn lækki ekki hjá þér.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól