H og H+ á Galaxy SII

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf oskar9 » Fös 05. Júl 2013 13:08

Er hjá Tal og hef verið að lenda í því að Networkið sýni H og oftast H+ og eftir smá gúggl þá er þetta H+ eitthvað 3G á sterum og maður vill hafa H+ sem oftast, en þegar síminn skiptir af 3G merkinu yfir í H+ þá verður hann ógeðslega hægur, loadar engum myndum á Facebook og browsing minnir mann á tíma módemsins þegar maður reyndi að hlaða stórum síðum.

Er eitthvað sem ég get gert í þessu eða er best að heyra bara í Tal með þetta ?


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf hfwf » Fös 05. Júl 2013 13:19

http://forum.xda-developers.com/showthread.php?t=639115 Getur lesið hér um mismunandi hraða. Er sjálfur hjá NOVA og stundum á H stundum á H+ , en þekki ekki það að hann verði hægur nema detta á edge.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf Pandemic » Fös 05. Júl 2013 13:25

Þú nærð bara HSPA+ á þeim stöðum þar sem það eru HSPA+ sendar. Þeir eru flestir nálægt miðbænum.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf hfwf » Fös 05. Júl 2013 13:38

Pandemic skrifaði:Þú nærð bara HSPA+ á þeim stöðum þar sem það eru HSPA+ sendar. Þeir eru flestir nálægt miðbænum.

Næst hér í skeifunni líka. on and off.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf Swooper » Fös 05. Júl 2013 17:44

Er með S2 og hef aldrei séð þetta H+, er Vodafone kannski ekki með neina svoleiðis senda?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf oskar9 » Fös 05. Júl 2013 17:48

Swooper skrifaði:Er með S2 og hef aldrei séð þetta H+, er Vodafone kannski ekki með neina svoleiðis senda?


sá þetta Aldrei í Nova, en svolítið oft í Tal og núna kemur bara H+, bý á Akureyri btw, vissi ekki að það væri svona samband hér :-k


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


dexma
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf dexma » Fös 05. Júl 2013 19:05

Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/07/01/nitjan_nyir_3g_sendar/

Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf hfwf » Fös 05. Júl 2013 19:06

dexma skrifaði:Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/07/01/nitjan_nyir_3g_sendar/

Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.


Jujú Tal er á kerfi símans.



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf oskar9 » Fös 05. Júl 2013 19:49

dexma skrifaði:Þessi frétt skýrir kannski afhverju þú ert að sjá þetta núna, notar Tal ekki kerfi símans ?
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/07/01/nitjan_nyir_3g_sendar/

Ég tók líka eftir + merkinu fyrir ekki svo löngu síðan hér á Akureyri.


þetta var hægvirkt meðan ég var inni en um leið og ég fór út þà náði ég fullum styrk.... Damn It's fast!! þetta er sniiiild


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 07. Júl 2013 14:43

Er búinn að vera með h+ mikið hér í Húsafelli sem er ekki mjög nálægt miðbænum. Er hjá nova

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: H og H+ á Galaxy SII

Pósturaf Plushy » Mán 08. Júl 2013 11:16

KermitTheFrog skrifaði:Er búinn að vera með h+ mikið hér í Húsafelli sem er ekki mjög nálægt miðbænum. Er hjá nova

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta


Var einmitt í Húsafelli yfir helgina og náði voða litlu 3G sambandi á kerfi Símans