Problem

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:05

Sælir var að kaupa mér uppfærslu í tölvutek í dag setti hana í tölvuna og þegar ég kveiki á henni restartar hún sér á svona 3-5sek. fresti

þetta er uppfærslan http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-uppfaersla-4

er samt með gamalt skjákort gtx550ti og frekar gamlan aflgjafa Fortron SAGA II 400W veit ekki hvort hann sé nógu öflugur

getur einhver sagt mér hvað ég get gert til að laga þetta ??




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf arons4 » Mið 03. Júl 2013 23:12

Grunar að þetta sé aflgjafinn, getur prufað að taka skjákortið úr og hjá hvort hún komist í gang þá. Annars er þetta að öllum líkindum móðurborðið.



Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:15

arons4 skrifaði:Grunar að þetta sé aflgjafinn, getur prufað að taka skjákortið úr og hjá hvort hún komist í gang þá. Annars er þetta að öllum líkindum móðurborðið.


já er búinn að prufa taka það úr og kveikja samt heldur þetta áfram að gerast :-k



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf vesi » Mið 03. Júl 2013 23:21

Hérna er reiknivél þar sem þú getur ca séð hversu mörg vött þú þarft. Mátt allveg gera ráð fyrir að psu-inn sé búinn að missa einhverja getu vegna aldurs, minnir að það sé talað um 20-30% þori samt ekki að fullirða það.
http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp

Edit: ef þér fynst þessi reiknivél eithvað flókin, þá er minsta mál að googla computer power calculator ..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:37

vesi skrifaði:Hérna er reiknivél þar sem þú getur ca séð hversu mörg vött þú þarft. Mátt allveg gera ráð fyrir að psu-inn sé búinn að missa einhverja getu vegna aldurs, minnir að það sé talað um 20-30% þori samt ekki að fullirða það.
http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp

Edit: ef þér fynst þessi reiknivél eithvað flókin, þá er minsta mál að googla computer power calculator ..


já ok snilld prófaði þetta og fékk út að ég þyrfti 558W þannig þetta er þá aflgjafinn ekki satt?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf arons4 » Mið 03. Júl 2013 23:43

destinydestiny skrifaði:
vesi skrifaði:Hérna er reiknivél þar sem þú getur ca séð hversu mörg vött þú þarft. Mátt allveg gera ráð fyrir að psu-inn sé búinn að missa einhverja getu vegna aldurs, minnir að það sé talað um 20-30% þori samt ekki að fullirða það.
http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp

Edit: ef þér fynst þessi reiknivél eithvað flókin, þá er minsta mál að googla computer power calculator ..


já ok snilld prófaði þetta og fékk út að ég þyrfti 558W þannig þetta er þá aflgjafinn ekki satt?

Ef þú tókst skjákortið úr eru 400w alveg töluvert meira en nóg, þannig ég myndi gera ráð fyrir því að þetta sé ekki hann. Dettur þá helst í hug móðurborðið, og ef þú ert nýbúinn að kaupa þetta ætti það að vera í ábyrgð.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf vesi » Mið 03. Júl 2013 23:45

Myndi byrja á því að skipta honum út og sjá hvernig það virkar..

endilega ekki falla í þá gildru að velja ódýra/noname psu.. lestu frekar þræði hérna um þá psu sem hafa reynst mönnum vel.
Og hafðu hann rúmlega það sem þú þarft í dag, því það kemur að því að fá sér annað skjákort,ssd,auka hdd ofl..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:50

vesi skrifaði:Myndi byrja á því að skipta honum út og sjá hvernig það virkar..

endilega ekki falla í þá gildru að velja ódýra/noname psu.. lestu frekar þræði hérna um þá psu sem hafa reynst mönnum vel.
Og hafðu hann rúmlega það sem þú þarft í dag, því það kemur að því að fá sér annað skjákort,ssd,auka hdd ofl..


já algjörlega maður stefnir einmitt á nýtt skjákort í næsta mánuði, vona bara þetta lagi vandamálið




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf arons4 » Mið 03. Júl 2013 23:51

vesi skrifaði:Myndi byrja á því að skipta honum út og sjá hvernig það virkar..

endilega ekki falla í þá gildru að velja ódýra/noname psu.. lestu frekar þræði hérna um þá psu sem hafa reynst mönnum vel.
Og hafðu hann rúmlega það sem þú þarft í dag, því það kemur að því að fá sér annað skjákort,ssd,auka hdd ofl..

Aftur stórefast ég um að þetta sé aflgjafinn þar sem hann tók skjákortið úr og þetta hélt áfram að ske, 400W eru meira en nóg fyrir skjákortslausa vél í næstum öllum tilfellum. Ekki þá nema hann sé bilaður en efhann var í notkun áður efast ég um það.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf Kristján » Mið 03. Júl 2013 23:53

ekki til að vera leiðinlegur en vertu nú viss að allt sé tengt :D



Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:55

Kristján skrifaði:ekki til að vera leiðinlegur en vertu nú viss að allt sé tengt :D


já er búinn að double checka það og tók allt úr sambandi eftir að þetta gerðist fyrst og setti það aftur saman samt gerist þetta aftur.



Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Mið 03. Júl 2013 23:56

arons4 skrifaði:
vesi skrifaði:Myndi byrja á því að skipta honum út og sjá hvernig það virkar..

endilega ekki falla í þá gildru að velja ódýra/noname psu.. lestu frekar þræði hérna um þá psu sem hafa reynst mönnum vel.
Og hafðu hann rúmlega það sem þú þarft í dag, því það kemur að því að fá sér annað skjákort,ssd,auka hdd ofl..

Aftur stórefast ég um að þetta sé aflgjafinn þar sem hann tók skjákortið úr og þetta hélt áfram að ske, 400W eru meira en nóg fyrir skjákortslausa vél í næstum öllum tilfellum. Ekki þá nema hann sé bilaður en efhann var í notkun áður efast ég um það.


ok úff núna er ég alveg orðinn ringlaður veit ekki hvort ég eigi að fara með tölvuna í tölvutek eða gambla bara á að þetta sé aflgjafinn.. :knockedout



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf vesi » Fim 04. Júl 2013 00:07

þá hringir þú í tölvutekk og spyrð hvað svona uppfærsla þurfi stórann psu,, lísir vandamálinu, og færð svör frá þeim um hvað sé vandmálið,,


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf destinydestiny » Fim 04. Júl 2013 00:13

vesi skrifaði:þá hringir þú í tölvutekk og spyrð hvað svona uppfærsla þurfi stórann psu,, lísir vandamálinu, og færð svör frá þeim um hvað sé vandmálið,,


ok thanks for the hjelp :happy



Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Problem

Pósturaf ljoskar » Fim 04. Júl 2013 12:30

Hef fengið akkurat svona vandamál þegar það lenti smá kælikrem undir örgjörvann. Gæti verið að það sé málið?