Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf hagur » Mið 03. Júl 2013 20:45

Þeir auglýsa RPi á 7500 kall, vitið þið hvað er í þeim pakka, er það bara RPi borðið? Fylgir PSU? SD kort? Casing?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Stutturdreki » Mið 03. Júl 2013 21:03

Bara PIið sjálft. Kassin, SD kort, og usb-straumbreytir kosta svo allt eitthvað auka. Ég var að fá mér PI nýlega undir xbmc og það kostaði um 13þ í heildina.

Mæli með að þú kaupir Class10 SD kort annarstaðar og setjir sjálfur linux/xmbc/whatever á það. Kortið sem þeir eru með, sem er tilbúið til notkunar, er að mig minnir bara Class4.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf hagur » Mið 03. Júl 2013 21:05

Ok, takk fyrir svarið.

Á eitt RPi með öllu sem ég pantaði sjálfur að utan með öllum aukahlutum. Vantar eiginlega annað - er að spá í hvort maður ætti að kaupa þetta hjá MBR eða finna þetta annarsstaðar.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Klaufi » Mið 03. Júl 2013 21:10

Það voru að lenda þrjú BeagleBone Black hjá mér..

Getur fengið RPi-ið mitt ef þú vilt, 512mb, aldrei notað, nema félagi minn hafi fiktað með það eitthvað..

Má ég spyrja hvað þú ert að brasa?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf hagur » Mið 03. Júl 2013 21:16

Ég er ekki að gera neitt nýtt og spennandi svosem, vantar bara annað XBMC (OpenELEC) setup á heimilið :-) Er með gamlan laptop með Win7 núna í því hlutverki sem mig langar að skipta út fyrir RPi.

Hvaða verð ertu með í huga?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Klaufi » Mið 03. Júl 2013 21:21

hagur skrifaði:Hvaða verð ertu með í huga?


Pm-aðu mig bara með hvað þú vilt með og við hljótum að finna eitthvað sanngjarnt.
Á hvítan og svartan kassa, minniskort (Að vísu 32gb), held ég eigi spennugjafa og fleira..


Mynd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf coldcut » Fim 04. Júl 2013 11:17

Þarf ekkert PSU með þessari græju, notar bara 'usb-mini í usb' snúru



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Stutturdreki » Fim 04. Júl 2013 11:34

Það fer náttúrulega eftir staðsetningu :)

Mitt er td. inn í skáp undir sjónvarpinu, langt frá öllum usb portum svo PSUið er straumbreytir. Ef ég væri td. með NAS box í skápnum myndi ég samt líklega bara taka straum úr USB frá boxinu í PIið.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf codec » Fim 04. Júl 2013 11:43

Spennandi, væri gaman að prófa þetta sem og keyra xbmc
Mætti ég kannski spyrja, hvaða version af Rapsberry pi eru þeir með hjá MBR? Ræður þetta setup við 1080p? Er hgæt að stýra þessu með IR eða bluetooth?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Stutturdreki » Fim 04. Júl 2013 11:53

Ég fékk amk. B módelið hjá þeim með 512MB minni, það ræður vel við 1080i upplausn og spilar allt nema MPEG2 encóðaðar myndir (sennilega hægt að leysa með að kaupa MPEG licence, en ég convertaði bara þessum fáu skrám sem ég átti yfir í h.264) og BlueRay quality rip (hef ekki skoðað það nánar).

Hef ekki prófaið IE eða Bluethooth möguleikann en það ætti að vera hægt að setja móttakara í USB og nota það þannig, það er einhverstaðar wiki síða með lista yfir mýs, lykklaborð, fjarstýringar og fleirra sem hægt er að tengja við PI. Sjálfur nota ég XBMC apps á iPad og/eða símanum mínum með fínum árangri.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf Vaski » Fim 04. Júl 2013 13:23

codec skrifaði:...Er hgæt að stýra þessu með IR eða bluetooth?


Ef þetta er tengt við sjónvarp er náttúrlega bara hægt að nota sjónvarpsfjarstýringuna, eða styðja öll sjónvörp í dag ekki CEC?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf coldcut » Fim 04. Júl 2013 14:28

codec skrifaði:Spennandi, væri gaman að prófa þetta sem og keyra xbmc
Mætti ég kannski spyrja, hvaða version af Rapsberry pi eru þeir með hjá MBR? Ræður þetta setup við 1080p? Er hgæt að stýra þessu með IR eða bluetooth?


Þeir eru með rpi model B.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rasberry PI úr Miðbæjarradíó

Pósturaf hagur » Fim 04. Júl 2013 14:58

Stutturdreki skrifaði:Ég fékk amk. B módelið hjá þeim með 512MB minni, það ræður vel við 1080i upplausn og spilar allt nema MPEG2 encóðaðar myndir (sennilega hægt að leysa með að kaupa MPEG licence, en ég convertaði bara þessum fáu skrám sem ég átti yfir í h.264) og BlueRay quality rip (hef ekki skoðað það nánar).

Hef ekki prófaið IE eða Bluethooth möguleikann en það ætti að vera hægt að setja móttakara í USB og nota það þannig, það er einhverstaðar wiki síða með lista yfir mýs, lykklaborð, fjarstýringar og fleirra sem hægt er að tengja við PI. Sjálfur nota ég XBMC apps á iPad og/eða símanum mínum með fínum árangri.


MPEG2 virkar fínt ef þú kaupir MPEG license, gerði það sjálfur við hitt Pi-ið mitt :8)

Hvaða standard USB MCE IR fjarstýring ætti að virka. Ég á sjálfur tvær no-name cheap ass fjarstýringar sem virka báðar vel.