Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Minuz1 » Sun 30. Jún 2013 21:06

PepsiMaxIsti skrifaði:Hvernig getur maður virkjað fítusinn að geta talað við símann, látið hann skirfa sms og svona, væri gaman að prufa þetta :D


setja hann í driving mode?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 30. Jún 2013 21:08

Get ég þá bara sagt við hann að skrifa sms, og senda það á einhvern ákveðinn
Er ekki hægt að vera með það á íslensku?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 01. Júl 2013 18:10

Kíktu á galaxys4.is

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 01. Júl 2013 18:37

Sælir, Þá er ég kominn með s4, fékk frá símanum, en eru aðrir sem fengu frá símanum bara með 50% hleðslu? er afturámóti mjög sáttur, setti strax upp stability uppfærsluna
og ekkert vesen :) enþá.. :guy


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 02. Júl 2013 12:46

Veit eitthver hvar ég fæ bílahleðslutæki og svona stand sem festist á rúðuna? finnst þetta alveg must, þarf ekki að eyða pening í gps :guy


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Birkir » Þri 02. Júl 2013 13:25

Hefur einhver spurst fyrir um hvort von sé á Mini útgáfunni til landsins fljótlega?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 02. Júl 2013 18:24

Arnarmar96 skrifaði:Sælir, Þá er ég kominn með s4, fékk frá símanum, en eru aðrir sem fengu frá símanum bara með 50% hleðslu? er afturámóti mjög sáttur, setti strax upp stability uppfærsluna
og ekkert vesen :) enþá.. :guy


Mjög algengt að raftæki komi með um 50% hleðslu upphaflega.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 17. Júl 2013 01:38

Hefur eitthver lent í því að síminn bara gjörsamlega hættir að virka? virkar þannig að örgjörvinn og vinnsluminnið fer bara að vinná á 0.001 mhz?
lenti nuna bara í því, fékk skilaboð, opnaði simann, og fannst hann eitthva hægvirkur, senti skilaboðið og fór svo að vafra..
hann vildi ekki skipta sjalfur um s.s. opnusíðu/desktop þannig ég þurfti að scrolla EXTRA hægt til þess að ná því,
svo ætla ég að endurræsa hann þá held ég takkanum inni, og þetta er EXTRA hægt að birtast
svo ætla ég að fara ýta á restart, nei þá kveikir hann alltíeinu á myndavélinni,
ég næ svo loksins að gera þetta allt aftur og ætla endurræsa hann, þá þarf ég að ýta svolitið fast á skjáinn svo hann hlýði mér..
svo næ ég að endurræsa og allt gott núna..

Eitthver annar lent í þessu?

p.s. ég er með 3 öpp.. Flashlight, Domino's, og eitthvern leik sem ég spila nánast ekkert..


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 17. Júl 2013 08:03

Arnarmar96 skrifaði:Veit eitthver hvar ég fæ bílahleðslutæki og svona stand sem festist á rúðuna? finnst þetta alveg must, þarf ekki að eyða pening í gps :guy


Elko er með fínt og ódýrt úrval af gestingum í gluggan, hef verið að nota það með góðum árangri



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Oak » Mán 22. Júl 2013 23:06

Er með i9505 síma keyptan úr símanum. Mig langar að root-a símann. Ég er ekki að finna neitt sem hjálpar mér í því. Virkar allavega ekki það sem ég finn.

Einhver hér með rootaðan síma sem er til í að aðstoða mig?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 23. Júl 2013 00:40

Fyrir root aðgengi sækir þú einfaldlega CF-Root (chainfire) og flashar sem PDA í ODIN. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2219803

Til að setja upp custom rom mæli ég með Phils Touch CWM recovery.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Oak » Þri 23. Júl 2013 06:40

Ég fæ bara no PIT partition og þó að ég nái í þann file og hafi hann með þá samt kemur fail í odin.

Náði í aðra snúru og breytti um usb port og þá fór þetta í gegn :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

AndriThor
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 27. Jan 2010 14:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf AndriThor » Sun 28. Júl 2013 10:58

Er einhver hérna með reynslu á að panta varahluti í S4, var svo hrikalega heppinn að reka eitthvað mjótt og oddhvasst í bakhliðina á símanum mínum í vinnunni sem dældaði bakhliðina og beyglaði microSD kortalesarann. SD kortin vilja ekki læsast inní lesaran og ef ég held því inni vill hann heldur ekki "skynja" þau.
Hverjir eru það annars hérna á Íslandi sem sjá um viðgerðir á þessum símum?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Júl 2013 12:01

Tæknivörur sjá um viðgerðir á Samsung símum og spjaldtölvum. En hins vegar eru þeir ekki með móttöku eða þjónustu til einstaklinga svo þú þyrftir að fara með símann þangað sem þú keyptir hann eða á annað verkstæði sem myndi áframsenda hann til tvr.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf audiophile » Sun 28. Júl 2013 14:00

KermitTheFrog skrifaði:Tæknivörur sjá um viðgerðir á Samsung símum og spjaldtölvum. En hins vegar eru þeir ekki með móttöku eða þjónustu til einstaklinga svo þú þyrftir að fara með símann þangað sem þú keyptir hann eða á annað verkstæði sem myndi áframsenda hann til tvr.


Það eru tæknimenn frá Tæknivörum með Samsung þjónustu alla föstudaga í Elko Lindum milli 15-19. Þeir eru að bjóða skjáskipti í S3, S4 og Note2 fyrir 16þ (svo lengi sem síminn sé þjónustaður af þeim)


Have spacesuit. Will travel.


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Arnarmar96 » Sun 28. Júl 2013 16:43

Sælir, hvað er verið að meina með að "root-a" símann? Gerir það símann hraðskreiðari eða eitthvað þannig? (símanoob)


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Sun 28. Júl 2013 17:09

Að hafa root aðgang er basically eins og að hafa admin aðgang að tölvunni þinni. Að "roota" er að fá root aðgang. Þetta leyfir þér að gera ýmislegt með símann sem er ekki hægt án þess, sum öpp sem virka ekki án þess að hafa root.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 05. Ágú 2013 10:03





Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 05. Ágú 2013 10:08

Minn er ennþá 4.2.2..

Edit* okei, wtf.. ég gerði öll skrefin, svo okei.. virkar þetta ekki, fór í leik og siminn byrjaði að hökta eins og pendium 1 að runa bf3 i ultra..
*edit2* endurræsti og allt er smooth aftur..


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 06. Ágú 2013 23:43

Kvöldið

Er einhver að lenda í því að geta ekki uppfært öpp eða náð í öpp, kemur alltaf upp villa 920 hjá mér, búinn að prufa að endurræsa símann, búinn að facotry setja hann, ekkert virkar,
Hann náði í um 50% af þeim öppum sem ég var með, svo bara hætti hann og kom með þessa villu.




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf sopur » Mið 07. Ágú 2013 00:23

http://forums.androidcentral.com/google ... 920-a.html - hérna er einhver umræða um þetta vandamál.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 07. Ágú 2013 00:31

sopur skrifaði:http://forums.androidcentral.com/google-nexus-4/237331-could-not-downloaded-due-error-920-a.html - hérna er einhver umræða um þetta vandamál.


Var búinn að lesa þetta, ég prufaði bara að hreinsa chach í play store og framwork, og factory setti símann svo aftur, og þetta virðist vera að koma núna, vona bara það besta, en ég gat farið í play store í tölvunni og þá gat ég sett inn öpp, bara ekki í gegnum síman



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Mán 12. Ágú 2013 15:43

Google Edition 4.3, unaður.

Mynd
Mynd

Link

Með Action Launcher Pro

Mynd
Mynd
Mynd

UNAÐUR UNAÐUR!



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 12. Ágú 2013 17:21

chaplin skrifaði:Google Edition 4.3, unaður.

Mynd
Mynd

Link

Með Action Launcher Pro

Mynd
Mynd
Mynd

UNAÐUR UNAÐUR!


hvernig fékkstu þetta?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf braudrist » Mán 12. Ágú 2013 17:32

Djöfull sé ég eftir að hafa keypt mér GT-i9500. Hefði betur keypt mér I9505 fyrir hraðari updates og LTE


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m