Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Fim 06. Jún 2013 11:30

rango skrifaði:Ég er með 2 ip tölur á einu heimili og það er pain að nota t.d. unotelly sem festir sig við eina ip tölu.


Þú ert einmitt dæmi um ástæðu fyrir því að við viljum ekki þurfa að einoka fólk við eina iptölu. Aðrar ástæður geta t.d. verið fartölvur sem flakka oft á milli staða, eða einfaldlega heimilisaðstæður.

Við vonumst hinsvegar til þess að ykkur finnist verðið vera nógu sanngjarnt til þess að ekki smala saman öllum vinanum í að kaupa eina áskrift.. Við erum bara tveir að reka þetta og við viljum vera sanngjarnir við ykkur og vonumst til þess að þið séuð það líka.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Oak » Sun 16. Jún 2013 01:23

Ég myndi með glöðu geði borga fyrir þetta en ég fékk þetta aldrei til að virka á borðtölvunni minni og núna sýnist mér vera búið að henda notendanafninu mínu út.

Er einhver séns að komast inn aftur? svo er alveg möguleiki að ég hafi gleymt lykilorðinu.

Langaði að prufa að keyra þetta á nýuppsettri tölvu og sjá hvort að þetta virki núna :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Sun 16. Jún 2013 02:15

Oak skrifaði:Ég myndi með glöðu geði borga fyrir þetta en ég fékk þetta aldrei til að virka á borðtölvunni minni og núna sýnist mér vera búið að henda notendanafninu mínu út.

Er einhver séns að komast inn aftur? svo er alveg möguleiki að ég hafi gleymt lykilorðinu.

Langaði að prufa að keyra þetta á nýuppsettri tölvu og sjá hvort að þetta virki núna :D


Við höfum engum notendum hent út (og myndum aldrei gera). Ef notendanafnið þitt er það sama og hér á vaktini get ég endursett lykilorðið þitt.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Oak » Sun 16. Jún 2013 02:44

Breytti greinilega í eitthvað fáránlegt lykilorð en ég fattaði það... Takk :)

Eru menn að nota þetta sem aðal tengingu?

Ég skil ekki afhverju þetta virkar ekki á borðtölvunni minni. Kemur samt að ég sé tengdur og allt það en lang felstar síður eru bara ekkert að virka nema að þær séu innlendar. Það er náttúrulega vegna þess að innlent fer framhjá tengingunni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Swanmark » Sun 16. Jún 2013 16:21

Oak skrifaði:Breytti greinilega í eitthvað fáránlegt lykilorð en ég fattaði það... Takk :)

Eru menn að nota þetta sem aðal tengingu?

Ég skil ekki afhverju þetta virkar ekki á borðtölvunni minni. Kemur samt að ég sé tengdur og allt það en lang felstar síður eru bara ekkert að virka nema að þær séu innlendar. Það er náttúrulega vegna þess að innlent fer framhjá tengingunni.


Þetta gerist stundum hjá mér líka :/


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Þri 18. Jún 2013 13:17

EF þið lendið í þessu, sendið loggin á lokun@lokun.is og við komumst að því hvað er að.



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf mikkidan97 » Þri 18. Jún 2013 14:38

Er betan ennþá í gangi?


Bananas

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf CurlyWurly » Lau 22. Jún 2013 02:29

Ég tók eftir því að það er skráð að áskriftin mín renni út 30 júní. Eruð þið byrjaðir að rukka fyrir þjónustuna eða ætlið þið að byrja að rukka fyrir hana í upphafi júlí?

Datt í hug að henda þessu hérna inn til þess að sjá hvort þið hafið einhverjar hugmyndir á lofti um það hvenær betan endi. Svona svo maður geti verið tilbúinn fyrir það :)


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf kizi86 » Lau 22. Jún 2013 02:48

stendur líka að ég eigi bara 800gb eftir... ??


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Swanmark » Lau 22. Jún 2013 12:18

kizi86 skrifaði:stendur líka að ég eigi bara 800gb eftir... ??

"bara"? :p


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf razrosk » Lau 22. Jún 2013 14:44

kizi86 skrifaði:stendur líka að ég eigi bara 800gb eftir... ??


Ertu ósáttur eða? :)


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf kizi86 » Lau 22. Jún 2013 15:38

razrosk skrifaði:
kizi86 skrifaði:stendur líka að ég eigi bara 800gb eftir... ??


Ertu ósáttur eða? :)

hehe neinei stendur bara hérna á þræðinum: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf rango » Lau 22. Jún 2013 15:41

kizi86 skrifaði:
razrosk skrifaði:
kizi86 skrifaði:stendur líka að ég eigi bara 800gb eftir... ??


Ertu ósáttur eða? :)

hehe neinei stendur bara hérna á þræðinum: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal ;)


Endalaust gæti líka þýtt endalaust þrottlað á 56Kbs. :evillaugh




RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf RazerLycoz » Lau 22. Jún 2013 15:51

mér lýst svoldið vel á þetta.þarna getur eitthver sagt mér hvort betan sé ennþá í gangi og hvernig er þetta að virka og semsagt hvað eru þið að fá í hraðan á meðan þið eru með forritið í gangi.þið sem eru með 100 mb ljósleiðara :oops: :-" :-" afsaka með þennan nooba spurning.. O:)


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf benediktkr » Mán 24. Jún 2013 01:21

"Endalaust" átti við um betatímabilið. Ekki að það ætti að vera endalaust, en að það væri ekki takmarkað á meðan. :P Hinsvegar mun áskriftarpakkinn okkar innihalda 1 Tb af umferð, vegna bandavíddarmála á Íslandi getum við ekki boðið upp á meira en það per mánuð á notanda.

Þann 20. apríl setti ég í gang (setti í beta) virknina sem fylgist með áskriftum (og tilkynnti á Facebook), og virkjaði þá upplýsingasíðuna í leiðini. Stefnan er að byrja þessi mánaðarmót eða stuttlega eftir þau.

RazerLycos: Það er mismunandi. Við getum ekki tryggt þér 100mbit samband eins og áður. Við gerum hinsvegar okkar besta til að gefa notendum sem mestan hraða. Mér persónulega finnst hann ásættanlegur. Við vonum hinsvegar að það sem þið fáið í staðinn vegi upp á móti aðeins lægri hraða. (DSL notendur finna víst ekki fyrir miklum breytingum.)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf urban » Mán 24. Jún 2013 02:44

benediktkr skrifaði:"Endalaust" átti við um betatímabilið. Ekki að það ætti að vera endalaust, en að það væri ekki takmarkað á meðan. :P Hinsvegar mun áskriftarpakkinn okkar innihalda 1 Tb af umferð, vegna bandavíddarmála á Íslandi getum við ekki boðið upp á meira en það per mánuð á notanda.

Þann 20. apríl setti ég í gang (setti í beta) virknina sem fylgist með áskriftum (og tilkynnti á Facebook), og virkjaði þá upplýsingasíðuna í leiðini. Stefnan er að byrja þessi mánaðarmót eða stuttlega eftir þau.

RazerLycos: Það er mismunandi. Við getum ekki tryggt þér 100mbit samband eins og áður. Við gerum hinsvegar okkar besta til að gefa notendum sem mestan hraða. Mér persónulega finnst hann ásættanlegur. Við vonum hinsvegar að það sem þið fáið í staðinn vegi upp á móti aðeins lægri hraða. (DSL notendur finna víst ekki fyrir miklum breytingum.)


ég verð ekkert var við hraðamun á því hvort að ég sé að tengjast í gegnum ykkur eða ekki.
er semsagt á ADSL tengingu hjá símanum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf capteinninn » Fös 28. Jún 2013 17:55

Hæ tenging hjá einhverjum öðrum?

Þetta virkar hjá mér en er frekar hægt eins og er, er búinn að prófa að loka forritinu og opna það aftur til að reyna að tengjast aftur en það er ennþá hægt



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf urban » Fös 28. Jún 2013 20:41

já þetta er mjög hægt í augnablikinu allaveganna.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf worghal » Sun 30. Jún 2013 00:34

einhvernveginn er ég búinn að gleyma passwordinu og það er ekki reset password á síðunni >_<


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Nokkvi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 22:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Nokkvi » Sun 30. Jún 2013 01:40

Einhver til í að senda mér invite?




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Swanmark » Sun 30. Jún 2013 04:04

-
Síðast breytt af Swanmark á Fös 12. Júl 2013 16:05, breytt samtals 1 sinni.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf AntiTrust » Lau 06. Júl 2013 11:43

Er búið að loka betunni? Fæ upp "Staða áskriftar: Óvirk" og get ekki með nokkru móti tengt mig, hvorki í gegnum Lokun.exe né OpenVPN client.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf trausti164 » Lau 06. Júl 2013 12:16

Invite plz


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Jakob » Lau 06. Júl 2013 13:57

Hmm góð spurning... Er þetta að ekki opið lengur? :-o

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Pósturaf Alex97 » Þri 09. Júl 2013 00:29

hvernig á maður að endurnýja áskriftina ?


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling