[TS] Vatnskæld Draumavél

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Jún 2013 01:10


Kassi:
Bitfenix Prodigy hvítur - 18.825kr með sendingarkostnaði frá Hollandi og 25,5% vsk

Vélbúnaður:
CPU: Intel i5 3570k - 38.750kr hjá Start með 2 ára ábyrgð
MB: ASRock Z77E-ITX - 29.900 hjá Start með 2 ára ábyrgð
RAM: Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 Low Profile Hvít - 10.811kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Storage: Ekkert
GPU: EVGA GTX 670 FTW - 75.000 og er alveg nýtt. Í ábyrgð hjá framleiðanda
PSU: Corsair HX650 - 22.750kr hjá start (ekki ábyrgð)

Vatnskæling:
CPU block: EK Supremacy Copper/plexi - 6.902kr með 25,5% vsk keypt notuð
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel - 17.496 kr með 25,5% vsk
Rads: 2x XSPC EX240 Slim Line Dual Fan - 16.709kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Fans: BitFenix Spectre Hvítar - 3.967kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Pump: Laing DDC-1Plus MCP355 12V - 12.498kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Reservoir: EK-DDC X-RES 100 CSQ - Acetal - 7.696kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Barbs: Bitspower Black Sparkle - 30.109kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Tubing: Masterkleer - 7/16 ID - 5/8 OD - Clear - 2.244kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Liquid: Mayhems Pastel Ice White - 2.633kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)


Annað:
Kassaviftur: Bitfenix Spectre 140mm að aftan - 1.325kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
Shroud: Koolance 2x140mm Fan Radiator Shroud - 7.049kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)
LED: Phobya FlexLight SMD Leds - 30x 2mm Leds WHITE - 60CM - 2.333kr með 25,5% vsk (utan sendingarkostnaðar)


=286.000 kr


Virðisaukaskattur er greiddur af sendingarkostnaði og ekki er tekið með í reikninginn glugga, skurðarhjól, carbon filmu,
sleeve á aflgjafann, grill og akríl að framan, ryðfrítt stál til að hylja kapla og að sjálfsögðu marga tugi klukkutíma í vinnuna við þetta.

Gróflega reiknað var kostnaðurinn sem ekki er tekinn fram á milli 50-70 þúsund fyrir utan vinnu.

Verðin eru reiknuð út frá visa gengi Evru þann 17.4.2013

Vélin er keypt af Acid_Rain sem sá um allar breytingar og uppsetningu á vélinni, sem er búin að reynast mjög vel. Var að kaupa nýtt reiðhjól og fer að vanta lappa fyrir skólann, vantar að fjármagna það.
444.501 er nývirði á hardware og þá er ekki tekinn með kostnaður við custom buildið, sleeving og allt hitt sem búið er að gera fyrir vélina. Græjan er eins og ný og búið að leggja gríðarlega vinnu í hana, eða um 70.000.
Öll vinna eftir að ég fékk hana hefur farið fram á verkstæði og ný vatnsblokk sett á af mjög vönum manni. Allt gert vel, ekkert fúsk.

Læt á hana 240.000 sem er gjöf en ekki gjald! (Fer ekki í partasölu)


Nánar um vinnuna sem lögð var í turninn hér: viewtopic.php?f=1&t=51037

Upplýsingar hér
eða í síma 869-7610


Mynd
Síðast breytt af tveirmetrar á Lau 27. Júl 2013 16:56, breytt samtals 3 sinnum.


Hardware perri

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf Yawnk » Fim 27. Jún 2013 01:42

Ertu að selja strax :dissed



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Jún 2013 01:43

Er alltaf að kaupa og selja leiktæki :) Bíla, tölvur og alskonar dót.
Á voða erfitt með að eiga hluti lengi... :baby


Hardware perri

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf Xovius » Fim 27. Jún 2013 02:02

Svo sannarlega gjafaverð!
Ef ég ætti ekki góða tölvu fyrir og gæti réttlætt þessi kaup væri ég pottþétt búinn að kaupa hana :/
Gangi þér vel með söluna!



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 27. Jún 2013 02:46

Varstu búinn að skipta út PSU og GPU sem var bæði gallað?

Er ég orðinn ruglaður eða borgaðir þú ekki bara 225 þúsund fyrir hana af því að aflgjafinn er bilaður?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Jún 2013 03:22

AciD_RaiN skrifaði:Varstu búinn að skipta út PSU og GPU sem var bæði gallað?

Er ég orðinn ruglaður eða borgaðir þú ekki bara 225 þúsund fyrir hana af því að aflgjafinn er bilaður?


Afhendist með nýju skákorti (GPU) og aflgjafinn (PSU) gefur frá sér viftuhljóð þegar hún stoppast og fer aftur í gang sem gæti pirrað suma og aðra ekki.
Þú samþykktir að lækka hana úr 240.000 af því að það voru þessi hljóð í aflgjafanum. Komst á móti mér með helminginn af verði á nýjum aflgjafa af því að það voru hljóð í honum, sem ég tók upp og sendi þér.

https://www.youtube.com/watch?v=Qb3udz9Ga3Y sama hljóðið

En mér finnst þetta einstaklega lélegt af þér að pósta þessu svona hérna inn, bæði hvernig viðskiptum okkar var háttað, upphæðina sem var borguð fyrir vélina og láta það hljóma eins og ég sé að reyna að svindla á fólki hérna. Ég bjóst nú ekki við því að fá 240.000 út, almennt bjóða menn aðeins undir því og ég hefði sætt mig við það. En það breytir því ekki að þér vantaði pening og þú samþykktir tilboðið sem ég bauð í vélina og svo að koma á móti mér vegna þess að það voru þessi hljóð í aflgjafanum.

Ætlaði að sjálfsögðu að taka það fram við söluna að það heyrðist í aflgjafa, en það átti einfaldlega að gerast ef einhver byði í vélina eða sýndi áhuga.

Vélin virkar vel og hljóðið hefur engin áhrif á vinnsluna í vélinni. (Og btw, þú hafðir heyrt þetta hljóð sjálfur en ákvaðst sjálfur að taka þetta ekki fram í eigin sölutilkynningu afþví þetta er svo minniháttar).

Ég er ekki að reyna að svindla á neinum, nýr GPU kemur með vélinni og PSU er fully functional með örlítið tíst sem kemur eiginlega bara þegar vélin er idle og með 2-3 mínútu millibili. Hljóðið
Og 225.000 er fáránlega gott verð fyrir þessa vél og persónulega finnst mér hún meira virði og því setti ég á hana 240.000. Þú vildir upprunalega 350.000 fyrir hana sem var ekkert óraunhæft verð ef það væri markaður fyrir svona custom vélar hérna á Íslandi.

Sendi þér PM Acid, ég er ekki sáttur með þennan póst hjá þér.


Hardware perri


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf Haflidi85 » Fim 27. Jún 2013 04:24

Þetta er nottlega verðvakt, þannig mér finnst svosem alltilagi að hann segi verðið þó svo að ég skilji líka að það ætti að vera ákveðinn trúnaður á milli kaupanda - seljanda. En ágætt allavega að væntanlegur kaupandi viti af viftu hljóðinu, mér finnst persónulega það samt ekker tiltökumál þó einhver borgi meira heldur en þú fékkst vélina á, því í mínum huga þá er hún alveg aðeins meira virði en 225, en það er auðvitað markaðurinn sem ræður verðinu.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf Kristján » Fim 27. Jún 2013 09:17

ég keypti mér sama aflgjafa hjá start og hann var með svona hjóði og ég fékk mínum skipt út strax. afhverju var það ekki bara gert þegar ábyrgðin var í lagi???

og tölvur fara yfirleit aldrei á ásetti verði þannig það er ekkert að þessu verðir hjá tveirmetrar.



Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Jún 2013 15:09

Upp :)


Hardware perri

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 27. Jún 2013 16:29

tveirmetrar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Varstu búinn að skipta út PSU og GPU sem var bæði gallað?

Er ég orðinn ruglaður eða borgaðir þú ekki bara 225 þúsund fyrir hana af því að aflgjafinn er bilaður?


Afhendist með nýju skákorti (GPU) og aflgjafinn (PSU) gefur frá sér viftuhljóð þegar hún stoppast og fer aftur í gang sem gæti pirrað suma og aðra ekki.
Þú samþykktir að lækka hana úr 240.000 af því að það voru þessi hljóð í aflgjafanum. Komst á móti mér með helminginn af verði á nýjum aflgjafa af því að það voru hljóð í honum, sem ég tók upp og sendi þér.

https://www.youtube.com/watch?v=Qb3udz9Ga3Y sama hljóðið

En mér finnst þetta einstaklega lélegt af þér að pósta þessu svona hérna inn, bæði hvernig viðskiptum okkar var háttað, upphæðina sem var borguð fyrir vélina og láta það hljóma eins og ég sé að reyna að svindla á fólki hérna. Ég bjóst nú ekki við því að fá 240.000 út, almennt bjóða menn aðeins undir því og ég hefði sætt mig við það. En það breytir því ekki að þér vantaði pening og þú samþykktir tilboðið sem ég bauð í vélina og svo að koma á móti mér vegna þess að það voru þessi hljóð í aflgjafanum.

Ætlaði að sjálfsögðu að taka það fram við söluna að það heyrðist í aflgjafa, en það átti einfaldlega að gerast ef einhver byði í vélina eða sýndi áhuga.

Vélin virkar vel og hljóðið hefur engin áhrif á vinnsluna í vélinni. (Og btw, þú hafðir heyrt þetta hljóð sjálfur en ákvaðst sjálfur að taka þetta ekki fram í eigin sölutilkynningu afþví þetta er svo minniháttar).

Ég er ekki að reyna að svindla á neinum, nýr GPU kemur með vélinni og PSU er fully functional með örlítið tíst sem kemur eiginlega bara þegar vélin er idle og með 2-3 mínútu millibili. Hljóðið
Og 225.000 er fáránlega gott verð fyrir þessa vél og persónulega finnst mér hún meira virði og því setti ég á hana 240.000. Þú vildir upprunalega 350.000 fyrir hana sem var ekkert óraunhæft verð ef það væri markaður fyrir svona custom vélar hérna á Íslandi.

Sendi þér PM Acid, ég er ekki sáttur með þennan póst hjá þér.


Biðst velvirðingar ef ég var out of line en þetta fór bara soldið í mig þar sem ég var sjálfur mjög svekktur yfir þessu öllu saman. Maður lærir samt af mistökunum að gera mod og reyna að fá sanngjarnt verð fyrir það ;)

Gangi þér annars vel með söluna :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Jún 2013 16:37

AciD_RaiN skrifaði:Biðst velvirðingar ef ég var out of line en þetta fór bara soldið í mig þar sem ég var sjálfur mjög svekktur yfir þessu öllu saman. Maður lærir samt af mistökunum að gera mod og reyna að fá sanngjarnt verð fyrir það ;)

Gangi þér annars vel með söluna :happy


Takk fyrir það Acid og þetta er allt í góðu. Veit að þú seldir þessa vél mjög ódýrt og ég er bæði ánægður að hafa keypt hana af þér en finn líka til með þér að fá lítið fyrir vinnuna og hönnunina á vélinni.
Vantar samt að borga nýtt reiðhjól og lappa og ég á þessa vél núna og er mín að gera við það sem ég vill, en ég myndi samt aldrei skemma græjuna með því að setja hana í partasölu :happy
Þurfum bara að finna nýjan eiganda sem kann að meta svona græju ;)


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fös 28. Jún 2013 22:30

Upp


Hardware perri

Skjámynd

iRagnar
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf iRagnar » Fös 28. Jún 2013 22:57

Ein spurning, hvad notar folk svona godar tolvur til ad gera? Fyrir utan internetid og tha.
Tha sem eg nota tolvu fyrir mest er: intern... Hysingu, spila leiki og nota fyrir vinnuna.


GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf oskar9 » Fös 28. Jún 2013 23:02

tkr skrifaði:Ein spurning, hvad notar folk svona godar tolvur til ad gera? Fyrir utan internetid og tha.
Tha sem eg nota tolvu fyrir mest er: intern... Hysingu, spila leiki og nota fyrir vinnuna.


Veistu hvað menn veiða útá svona vél, hafðu mynd af henni í veskinu og þú færð að ríða hverja helgi. :happy

Annars eru þetta nýjustu leikirnir í hæstu gæðum, öll forrit keyra ofurhratt og svo er þetta bara græjufíkn í flestum tilfellum, enda fátt skemmtilegra en að púsla saman eða modda dýrar og flottar vélar


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 28. Jún 2013 23:05

tkr skrifaði:Ein spurning, hvad notar folk svona godar tolvur til ad gera? Fyrir utan internetid og tha.
Tha sem eg nota tolvu fyrir mest er: intern... Hysingu, spila leiki og nota fyrir vinnuna.

Ég nota mína í youtube, facebook og klám... Sérð í undirksriftinni vélbúnaðinn sem ég er með...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Mán 01. Júl 2013 01:01

upps


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Mán 01. Júl 2013 15:49

Upp


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Þri 02. Júl 2013 15:13

Upps.
Skoða öll tilboð.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Fös 05. Júl 2013 07:52

Oooooog up


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Lau 06. Júl 2013 23:01

upps


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Sun 07. Júl 2013 21:58

upp


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Mán 08. Júl 2013 23:10

upp


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf tveirmetrar » Þri 09. Júl 2013 18:15

upp


Hardware perri


qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf qurr » Þri 16. Júl 2013 16:20

Þú verður að læka þig meira held ég. Þótt þú hafir eitt tímanum þínum og pening í þetta þá er hægt að gera jafn öfluga vél á fyrir minni pening en þetta.

Virðist vera að þú hafðir verið að leika þér.


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Vatnskæld Draumavél

Pósturaf Baraoli » Þri 16. Júl 2013 18:12

qurr skrifaði:Þú verður að læka þig meira held ég. Þótt þú hafir eitt tímanum þínum og pening í þetta þá er hægt að gera jafn öfluga vél á fyrir minni pening en þetta.

Virðist vera að þú hafðir verið að leika þér.



Endilega bentu á jafn öfluga vatnskælda tölvu fyrir minni en 240þ.


MacTastic!