Eru einhverjir góðir Blu Ray spilarar í dag sem eru með innbyggðum hörðum disk sem getur líka stream-að efni úr tölvunni (.mkv ofl) til í dag? Vill líka getað sett á HDD diskinn úr tölvunni í gegnum LAN.
Sá að Dune HD Max gerði þetta allt en hann er hættur í framleiðslu og finn ekkert í fljótu bragði sem gerir þetta allt. Einhverjar hugmyndir eða vitneskja?
Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
Spurning með Popcorn Hour
http://www.cloudmedia.com/products/popc ... tore-c-300
http://www.cloudmedia.com/products/popc ... tore-c-300
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
PS3 ætti að gera það fyrir þig.
Annars er media PC líka að gera sig.
Annars er media PC líka að gera sig.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
Nariur skrifaði:PS3 ætti að gera það fyrir þig.
Annars er media PC líka að gera sig.
Get ég dælt myndum frá tölvunni inná harða diskinn í PS3? Spilað myndir frá tölvunni í gegnum LAN-kapal í PS3 á þægilegan máta?
Farcry skrifaði:Spurning með Popcorn Hour
http://www.cloudmedia.com/products/popc ... tore-c-300
Já þetta er í raun það sem mig vantar með slim blu ray drifinu. En er bara búinn að lesa svo mikið af slæmum reynslusögum af PCH + að þessi er orðin nokkuð gamall. Nýju A-400 býður ekki uppá að adda BR drifi. Ég reyndar mun aldrei horfa á 3D myndir heima (eða neinstaðar) þannig að kannski er C-300 ekki svo vitlaus.
Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
Hérna er ágætis spjall síða
http://www.mpcclub.com/forum/
http://www.mpcclub.com/forum/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika
Tiger skrifaði:Get ég dælt myndum frá tölvunni inná harða diskinn í PS3? Spilað myndir frá tölvunni í gegnum LAN-kapal í PS3 á þægilegan máta?
Já, en PS3 styður alls ekki alla staðla, mkv þar á meðal. Þyrftir þá að remuxa myndina yfir í m2ts, eða sækja efnið í því formatti ef þú ætlar að spila skrárnar offline/local af PS3 HDD. En þú getur alltaf transkóðað í realtime með Tversity eða Plex media server yfir í PS3, nánast alla staðla/öll codec.