Mér fannst laikjaumræðan vera svolítið dauð, þannig að ég ákvað að lífga aðeins upp á hana.
Þið vitið að Valve er búið að tefjast mikið í að gefa út HL2, og líka búið að ljúga mjög mikið um að hvenær hann komi út. Kjósið og sjáum hvenær vaktarar halda að hann komi út
Hvenær ætli HL2 komi raunverulega út?
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mér er bara orðið hálfpartinn sama.
Ég var býsna spenntur fyrir Half 2 síðasta haust þar sem ég mér fannst gamli Half Life alltaf hafa verið einn besti fps leikur sem komið hefur út en núna, eftir alla þessa bið, er ég eiginlega búinn að missa áhugann og er ekki einu sinni viss um að ég nenni að spila hann þegar hann kemur út - hann þyrfti þá að vera virkilega góður!
Þess utan er ég kominn með leið á þessum blekkingarleik sem Valve hefur verið í síðasta árið eða svo. Hef ekki áhuga á að styðja slík fyrirtæki.
Annars hef ég aldrei fílað svona fps leiki; þeir eru enda teljandi á fingrum annarar handar slíkir leikir sem ég hef haft mjög gaman af: Wolfenstein 3d, Doom I, Duke Nukem, Half Life, og Thief.
Ég var býsna spenntur fyrir Half 2 síðasta haust þar sem ég mér fannst gamli Half Life alltaf hafa verið einn besti fps leikur sem komið hefur út en núna, eftir alla þessa bið, er ég eiginlega búinn að missa áhugann og er ekki einu sinni viss um að ég nenni að spila hann þegar hann kemur út - hann þyrfti þá að vera virkilega góður!
Þess utan er ég kominn með leið á þessum blekkingarleik sem Valve hefur verið í síðasta árið eða svo. Hef ekki áhuga á að styðja slík fyrirtæki.
Annars hef ég aldrei fílað svona fps leiki; þeir eru enda teljandi á fingrum annarar handar slíkir leikir sem ég hef haft mjög gaman af: Wolfenstein 3d, Doom I, Duke Nukem, Half Life, og Thief.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
sjáðu hökuna á gaurnum:
- Viðhengi
-
- nákvæmlega sami munnsvipur.
- waltermatthau2.jpg (30.2 KiB) Skoðað 1772 sinnum
Síðast breytt af gnarr á Mán 05. Júl 2004 23:31, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur