Vélin ofhitnar í leik

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf g0tlife » Fim 13. Jún 2013 10:06

Ég var að kaupa mér Metro Last Light og þegar ég er búinn að spila hann í smá þá bara búmm finn ég bara hitann koma uppúr vélinni allt í einu. Þannig að ég fór að athuga tölurnar á meðan ég er í leiknum og svona lýta þær út.

Fyrir leik:
Mynd

Í leik:
Mynd
Mynd

Hvað ætti ég að gera ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Jún 2013 10:11

Þetta eru nú engar svakalegar tölur þannig séð (nema HDD4 sem er væntanlega í ljósum logum). Hef ekki kíkt í speedfan lengi en er þetta 'Pwm1' ekki hraðastilling á viftunum? Spurning um að leyfa þeim að fara upp i 100% svona meðan þú ert að leika þér.



Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf g0tlife » Fim 13. Jún 2013 10:25

Stutturdreki skrifaði:Þetta eru nú engar svakalegar tölur þannig séð (nema HDD4 sem er væntanlega í ljósum logum). Hef ekki kíkt í speedfan lengi en er þetta 'Pwm1' ekki hraðastilling á viftunum? Spurning um að leyfa þeim að fara upp i 100% svona meðan þú ert að leika þér.


Hef verið að spila leiki eins og t.d. Tomb raider og var að klára Starcraft 2 nýja svo næ ég í metro og þetta gerist. I no like :cry:


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf Stutturdreki » Fim 13. Jún 2013 10:35

Það er nú mismunandi hvað leikir leggja mikið álag á GPU. Leyfðu viftunum þínum að snúast aðeins og sjáðu hvort þetta lagist ekki. Gætir checkað á Nvidia Control Panel og séð hvort hraðinn á viftunni aukist ekki þegar kortin byrja að hitna.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4340
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf chaplin » Fim 13. Jún 2013 10:45

Ég sé bara ekkert að þessum tölum, skjákortin í SLI keyra ekki mikið kaldari, varðandi hitan á örgjörvanum, ef hann er að malla í 60°C þá er það sjálfsagt mjög eðilegt í leik sem er þungur á CPU.

Settu annars upp HWMonitor, hafði það í gangi þegar þú ræsir vélina og eftir klst leikjaspilun í Metro, hentu svo inn skjámynd af tölunum.

Edit Ekki hafa áhyggjur af HDD sem sýnir 128°C, þetta er villa í skynjara eða forritinu.

Hwmonitor Download



Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf techseven » Fim 13. Jún 2013 11:04

.
. Þetta er engin ofhitnun nema síður sé, nú ertu bara að spila leik sem reynir vel á tölvuna, tölvan á að þola þetta auðveldlega.
.


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf Haflidi85 » Fim 13. Jún 2013 16:01

ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.

setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis :D



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf jojoharalds » Fim 13. Jún 2013 16:53

amd eigendur þurfa stressa sig yfir ofhitun þar sem þau meiga ekki fara yfir 60.
Intel er allt önnur saga.
Tok til dæmis 3550 örgjörva og hann sló í benchmark 98 gráður (gæti hafið fara upp í 105 )
þetta var á stock aircooler og oc.Media center Hann lifir enn.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf FreyrGauti » Fim 13. Jún 2013 20:00

Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.

setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis :D


660oc í °50 gráður max í Metro2? Ertu að spila í 800x600 upplausn?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf Nördaklessa » Fim 13. Jún 2013 20:13

FreyrGauti skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.

setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis :D


660oc í °50 gráður max í Metro2? Ertu að spila í 800x600 upplausn?


er líka með 955 be en 560 kortið, cpu fer max í 53 skjákort í max 60 í Max settings í 1080p


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf Haflidi85 » Fös 14. Jún 2013 02:40

tók aftur test reyndar bara í 20 mín, þar sem ég er búinn að vinna þennan leik og var ekki að nenna að spila hann aftur og já á þessum stutta tima fór það bara í 46 max reyndar á þessum stutta tíma þannig ég tel að tölurnar mínar standist alveg þokkalega og er að spila í recommended settnings sem ég nenni ekki að telja upp og i 1920X1080 upplausn, en aftur on topic, ertu búinn að kynna þér eitthvað hvort þessi kort þ.e. gtx 680 séu að hitna eitthvað óeðlilega mikið í þessum tiltekna leik og hvort þetta geti verið eitthvað stillingar atriði fyrst þetta kemur bara upp í þessum leik.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf tveirmetrar » Fös 14. Jún 2013 03:01

Í metro er rosalegt álag á skjákortunum, en þau hafa reyndar aldrei farið svona hátt hjá mér (þetta er gamla vélin mín).
Ertu búinn að prufa að rykhreinsa skjákortin almennilega?
Gætir líka prufað að breyta viftu planinu í Precision X eða Afterburner. Þar geturu látið vifturnar kicka inn fyrr og hækka viftuhraðann fyrr, en þá færðu líka meiri hávaða.
Þetta eru samt engan veginn hættulegar tölur.


Hardware perri

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf DJOli » Fös 14. Jún 2013 04:21

Ég get svo svarið ég held að ég hafi séð í einhverju review-i að ekki sé enn til í dag skjákort sem getur spilað Metro á hvað sem það var yfir 40 eða 50fps í 1920x1080.

Fór í reviewið og tók screencap.
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf FreyrGauti » Fös 14. Jún 2013 11:37

Nördaklessa skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.

setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis :D


660oc í °50 gráður max í Metro2? Ertu að spila í 800x600 upplausn?


er líka með 955 be en 560 kortið, cpu fer max í 53 skjákort í max 60 í Max settings í 1080p


Það getur nú ekki verið skemmtileg upplifnu, hlýtur að vera eins og að horfa á stop motion mynd.

Mig grunar að þú og Hafliði séuð hvorugur með refrence kælingu, það plús að vera með kaldari kjarna útskýrir ykkar hitatölur. Ég sá aldrei háar hitatölur á 460 kortunum sem ég var með t.d.

g0tlife skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Þetta eru nú engar svakalegar tölur þannig séð (nema HDD4 sem er væntanlega í ljósum logum). Hef ekki kíkt í speedfan lengi en er þetta 'Pwm1' ekki hraðastilling á viftunum? Spurning um að leyfa þeim að fara upp i 100% svona meðan þú ert að leika þér.


Hef verið að spila leiki eins og t.d. Tomb raider og var að klára Starcraft 2 nýja svo næ ég í metro og þetta gerist. I no like :cry:



Ég hefði engar áhyggjur af þessum hitatölum, er að fá svipaðar tölur sjálfur með 680 sli og 3770k yfirklukkaðan, og er með high airflow kassa. Metro er mun þyngri leikur en Tomb Raider og Starcraft.
Ein lausn er að gera eins og Tveirmetrar talar um, breyta fan profílnum, en þá verður vélin háværari líklega.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Vélin ofhitnar í leik

Pósturaf MuGGz » Fös 14. Jún 2013 11:55

Þetta eru nánast sömu tölur og ég fæ með 670FTW í SLI í BF3 eða í furmark