Vantar hjálp með fartölvuna mina !

Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með fartölvuna mina !

Pósturaf Demon92 » Fim 13. Jún 2013 22:54

Hæ ég er með Acer aspire 5541. Þráðlausa netið í henni virkar en ekki bein teyngda

Það sem að gerist er hún byrjar að taka við snúruni og byrjar að identifya netið og svo hættir það og byrjar aftur og hættir þannig heldur það afram.
Er buin að reyna þrífa það einsog eg get prufaði meiriseigja nota gler busta á contactarana en þetta heldur áfram.
Búin að prófa líka aðra tölvu með þessari snúru og það er ekkert vandar mál.
Dettur eithverjum i hug eithvað sem gæti lagað þetta þoli ekki svona hægt net. :)

Takk fyrir :D



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mina !

Pósturaf Yawnk » Fim 13. Jún 2013 23:21

Demon92 skrifaði:Hæ ég er með Acer aspire 5541. Þráðlausa netið í henni virkar en ekki bein teyngda

Það sem að gerist er hún byrjar að taka við snúruni og byrjar að identifya netið og svo hættir það og byrjar aftur og hættir þannig heldur það afram.
Er buin að reyna þrífa það einsog eg get prufaði meiriseigja nota gler busta á contactarana en þetta heldur áfram.
Búin að prófa líka aðra tölvu með þessari snúru og það er ekkert vandar mál.
Dettur eithverjum i hug eithvað sem gæti lagað þetta þoli ekki svona hægt net. :)

Takk fyrir :D


Búinn að prófa að slökkva á þráðlausa netinu áður en þú setur cable í? var eitt sinn svoleiðis með fartölvu sem ég átti :)

Driverar kannski?



Skjámynd

Höfundur
Demon92
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 23:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mina !

Pósturaf Demon92 » Fim 13. Jún 2013 23:28

Það virkaði ekki að slökkva á þráðlausa og tengja
Þá bara Lan Driver ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7589
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvuna mina !

Pósturaf rapport » Fös 14. Jún 2013 00:42

Ég mundi uninstalla driverunum og eyða þeim út af vélinni og installa aftur = byrja frá scratch