Sælir vaktarar.
Þannig er mál með vexti að ég er að gera við tölvu og psu-ið í henni var ónýtt. Það ætti að öllu jöfnu ekki að vera mikið mál, nema það að þetta er 150w psu sem er svona helmingi minna en öll önnur sem ég hef séð. Plássið í kassanum býður ekkert uppá neitt stærra þannig að ég var að pæla hvort að einhver af ykkur veit hvort að svona græjur séu seldar á klakanum og þá jafnvel hvar?
Kveðja Gunni
Power supply
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.vaktin.is
Leitaðu á öllum netverslunum sem þú finnur á þessari síðu.
Ef þú finnur þetta ekki þar þarftu kannski að sérpanta eða kaupa nýjan tölvukassa.
Eða þá bara að láta laga aflgjafann.
Leitaðu á öllum netverslunum sem þú finnur á þessari síðu.
Ef þú finnur þetta ekki þar þarftu kannski að sérpanta eða kaupa nýjan tölvukassa.
Eða þá bara að láta laga aflgjafann.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er það svona sem þú ert að leita af
Ef svo er getur verið að ég lummi á svona hlut!
sendu mér línu á eeh@simnet.is ef þetta er rétt psu
Ef svo er getur verið að ég lummi á svona hlut!
sendu mér línu á eeh@simnet.is ef þetta er rétt psu
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2