Svo ég var að ljúka við það að versla mér fyrsta snjallsímann minn og þó ég kunni eitthvað á þessi tæki veit ég ekki alveg hvernig er best að byrja.
Hvaða öpp finnst ykkur vera must að hafa á símanum? Er eitthvað sem ég ætti að vita sem er kannski ekki alveg sjálfgefið?
Öll almenn "tips" og þvíumlíkt eru líka vel þegin
P.s. Þetta er Galaxy S3 ef það skiptir máli.
Fyrirfram þökk fyrir alla hjálp
CurlyWurly//HB
Þegar nýr sími er keyptur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Þegar nýr sími er keyptur
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
Spotify, 9Gag, Tapatalk, TuneIn Radio, Gmote, Viber, Snapchat(?), IGN, LiveScore(Fótboltinn), Dominos(pizzur!).
Svo er ég að prófa nýjann launcher sem heitir Yandex Shell, kostar ekkert og er mjög hraður. (Mæli með að diseibla phone launcherinn, efst til hægri þegar þú smellir á síma-iconið.)
Svo er ég að prófa nýjann launcher sem heitir Yandex Shell, kostar ekkert og er mjög hraður. (Mæli með að diseibla phone launcherinn, efst til hægri þegar þú smellir á síma-iconið.)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Þegar nýr sími er keyptur
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1330150 Þetta, nota þetta a hverjum degi oft a dag
Svo er tasker algjört möst
Svo er tasker algjört möst
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
Vá, takk! Bjóst ekki við neinum svörum fyrr en á morgun en lítur út fyrir að ég hafi eitthvað til að dunda við uppi í rúmi núna
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
Fyrstu öppin sem ég set yfirleitt upp á nýjum síma; Kindle, AppyGeek, IMDB, Jefit Pro, NetflixQ, OpenSignal, PC Monitor, PlayTo, Plex, Pulse, RedditIsFun, SoundCloud, Subsonic, Tapatalk, Tasker og Unified Remote.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
Og fyrst ég er að þessu, þið sem hafið fengið svona IEM heyrnatól með símunum ykkar. Hvernig í veröldinni treður maður þessu inn?
Ég er með minnstu endana á og það virðist ekkert virka. Búinn að prufa að nota google og það virðast fáir eiga við þetta vandamál að stríða og ég fann engar lausnir. hjálp?
Ég er með minnstu endana á og það virðist ekkert virka. Búinn að prufa að nota google og það virðast fáir eiga við þetta vandamál að stríða og ég fann engar lausnir. hjálp?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
CurlyWurly skrifaði:Og fyrst ég er að þessu, þið sem hafið fengið svona IEM heyrnatól með símunum ykkar. Hvernig í veröldinni treður maður þessu inn?
Ég er með minnstu endana á og það virðist ekkert virka. Búinn að prufa að nota google og það virðast fáir eiga við þetta vandamál að stríða og ég fann engar lausnir. hjálp?
Sama hér, kem þeim ómögulega inn í eyrnagötin á mér, kannski á maður að bora aðeins úr til þess að það passi.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
CurlyWurly skrifaði:Og fyrst ég er að þessu, þið sem hafið fengið svona IEM heyrnatól með símunum ykkar. Hvernig í veröldinni treður maður þessu inn?
Ég er með minnstu endana á og það virðist ekkert virka. Búinn að prufa að nota google og það virðast fáir eiga við þetta vandamál að stríða og ég fann engar lausnir. hjálp?
Ég bara TRÓÐ mínu inn
þurfti að vísu nota smá "tækni" til þess að þau færu almennilega inn, ég
þurfti að hálfpartin skrúa þau inn, S3 orginal headphones.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Þegar nýr sími er keyptur
playman skrifaði:CurlyWurly skrifaði:Og fyrst ég er að þessu, þið sem hafið fengið svona IEM heyrnatól með símunum ykkar. Hvernig í veröldinni treður maður þessu inn?
Ég er með minnstu endana á og það virðist ekkert virka. Búinn að prufa að nota google og það virðast fáir eiga við þetta vandamál að stríða og ég fann engar lausnir. hjálp?
Ég bara TRÓÐ mínu inn
þurfti að vísu nota smá "tækni" til þess að þau færu almennilega inn, ég
þurfti að hálfpartin skrúa þau inn, S3 orginal headphones.
Ég er búinn að reyna það. Annaðhvort er ég að ofmeta hversu vel þau eiga að sitja í eyrunum eða þá að ég er með einhverjar ofurþröngar holur þarna.
Minuz1 skrifaði:Sama hér, kem þeim ómögulega inn í eyrnagötin á mér, kannski á maður að bora aðeins úr til þess að það passi.
Ef þú meinar hreinsa eyrun þá er það fullreynt hjá mér... en kannski væri alvöru bor bara ekkert svo klikkuð hugmynd.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB