London í júlí, ráðleggingar ?

Allt utan efnis

Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf vesley » Fim 06. Jún 2013 02:08

Nú er maður búinn að splæsa í miða til London í júlí og er planið að versla slatta, éta á sig gat og drekka eins og manni lystir.

Er aðallega að spá þar sem maður hefur heyrt og lesið hvað Oxford street er dýrt hvert maður á að fara í staðinn, hvaða verslunarmiðstöð/mall maður getur kíkt í.
Auðvitað vill maður kíkja svo í eitthverja retail tölvuverslun en veit ekkert hvaða verslanir ég get farið í.

Svo verður eins oft og maður nennir farið og borðað eitthverstaðar. Allvega einu sinni verður farið fínt út að borða, hvaða staði hafið þið farið á sem eruð frábærir eða hafið lesið um ? Bæði þá fancy og eitthverjir ódýrir eða bara must að kíkja á.

Og hvað mælið þið með að skoða í borginni? hvaða safn er betra en annað og hvaða sýningar/atburðir bera af ?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf JohnnyX » Fim 06. Jún 2013 02:47

Primark er ódýrasta fatabúð sem ég hef stigið inní svo ég mæli með henni. Annars hef ég ekki hugmynd í hvaða tölvubúð þú getur kíkt í, sawry brah.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf J1nX » Fim 06. Jún 2013 04:52

x2 á Primark




Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Bidman » Fim 06. Jún 2013 05:17

Farðu í Tower of London, frábær uplifun /end sarcasm



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Jún 2013 08:10

Farðu á oxford street. það er bara upplifun að fara þangað á rush hour.
Eins og buið að nefna primark. svo eru svona 5 H&M búðir í götunni, Sara fyrir menn og sports direct ef þig vantar einhver íþróttaföt. risastór íþróttabúð.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf valdij » Fim 06. Jún 2013 12:11

Trúi ekki að fólk sé að ráðleggja að fara í Primark - aldrei komið inn í aðra eins vitleysu á ævi minni.. Þetta ER Warzone.. Aldrei hröklast jafn fljótt úr einni búð á ævi minni, þvílíkur dýragarður.

Annars mæli ég með að taka subbið í Westfield mall - nokkuð skemmtilegt risa mall.. http://uk.westfield.com/london/

Sambandi við mat ef þú villt gera vel við þig mæli ég með Texture í annaðhvort hádegismat / kvöldmat. Veitingastaður í eigu íslendinga (íslenskir kokkar) sem hefur fengið Michelin stjörnu. http://texture-restaurant.co.uk/

Mæli án efa með að kíkja á Natural history Museum og persónulega finnst mér oft skemmtilegast að fara í British Museum.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Jún 2013 14:33

valdij skrifaði:Trúi ekki að fólk sé að ráðleggja að fara í Primark - aldrei komið inn í aðra eins vitleysu á ævi minni.. Þetta ER Warzone.. Aldrei hröklast jafn fljótt úr einni búð á ævi minni, þvílíkur dýragarður.

Annars mæli ég með að taka subbið í Westfield mall - nokkuð skemmtilegt risa mall.. http://uk.westfield.com/london/

Sambandi við mat ef þú villt gera vel við þig mæli ég með Texture í annaðhvort hádegismat / kvöldmat. Veitingastaður í eigu íslendinga (íslenskir kokkar) sem hefur fengið Michelin stjörnu. http://texture-restaurant.co.uk/

Mæli án efa með að kíkja á Natural history Museum og persónulega finnst mér oft skemmtilegast að fara í British Museum.

fórst þú þangað á black friday breta eða? var mjög rólegt og þægilegt að versla þarna þegar ég fór... og oxford street var troðin þá btw. og regent street



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf valdij » Fim 06. Jún 2013 14:43

Fór í júlí á síðasta ári en kannski hitti ég bara svona ótrúlega illa á. Var auðvitað mikið af fólki á Oxford og Reagent en í þessi búð var á allt öðru leveli í mikið af fólki. Fólk var hlaupandi á milli rekka og nánast rífa föt úr höndunum á hvort öðru - samt virtist ekki vera nein sérstök útsala í gangi.

Annars fannst mér voða lítið varið í karla deildina þarna, öllu betri í H&M




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf playman » Fim 06. Jún 2013 15:55

Installaðu yelp í símann þinn, mjög þægilegt app til að nota, ég notaði það mjög mikið þegar að ég var í californíu.
finnur staði sem að eru nálægt þér og leiðbeinir þér þangað líka :P
Veit að vísu ekki hverninn það virkar í UK, getur skoðað listan hérna
http://www.yelp.com/london


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Gunnar » Fim 06. Jún 2013 16:10

valdij skrifaði:Fór í júlí á síðasta ári en kannski hitti ég bara svona ótrúlega illa á. Var auðvitað mikið af fólki á Oxford og Reagent en í þessi búð var á allt öðru leveli í mikið af fólki. Fólk var hlaupandi á milli rekka og nánast rífa föt úr höndunum á hvort öðru - samt virtist ekki vera nein sérstök útsala í gangi.

Annars fannst mér voða lítið varið í karla deildina þarna, öllu betri í H&M

ég náði mér í þessi 3 fínu jakkaföt á 24 þúsund ísl í primark. og þau voru ekki ljót annars hefði ég alldrei tekið þau, endalaust val af skyrtum en bara 1 tegund af leðurjakka sem ég var ekki allveg að fíla
milljón gallabuxur og karla hornið var bara brot af búðinni. minnir að konudeildin hafi verið margfalt stærri




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf vesley » Lau 08. Jún 2013 16:30

ttt



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Olafst » Lau 08. Jún 2013 17:08

Þokkalegir borgarar: http://www.gbk.co.uk/find-a-restaurant/
Alvöru steikur: http://www.gauchorestaurants.co.uk/
Massíft góður bjór-bar með endalaust úrval af bjórum (og reyndar fínir borgarar líka): http://www.caskpubandkitchen.com/

Annars eru bretar sennilega lélegustu matreiðslumenn í heimi, þannig að til að fá einhvern alvöru mat þá er best að forðast "breska matargerð" og halda sig við erlendar keðjur og matsölustaði :)

Ef þú vilt fara og skoða allskonar öðruvísi dót,föt,glingur etc etc. þá býður Camden Market uppá allskonar. Það er nokkurskonar útimarkaður(en líka inni) með óendanlega mikið af dóti sem maður þarf ekki, en gaman að skoða.

Varðandi það að versla þá eru Westfield Mall'in sennilega besti kosturinn ef þú vilt ekki fara á Oxford Street eins og búið er að nefna.

Sjá/gera: Það hefur alltaf verið talað um að maður verði að fara á söngleik ef maður er í London. Ég er búinn að búa hérna í ár og hef ekki gert það ennþá, en það hlýtur að koma að því :)
http://www.visitlondon.com/things-to-do ... n-musicals



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf Krissinn » Lau 08. Jún 2013 17:42

valdij skrifaði:Fór í júlí á síðasta ári en kannski hitti ég bara svona ótrúlega illa á. Var auðvitað mikið af fólki á Oxford og Reagent en í þessi búð var á allt öðru leveli í mikið af fólki. Fólk var hlaupandi á milli rekka og nánast rífa föt úr höndunum á hvort öðru - samt virtist ekki vera nein sérstök útsala í gangi.

Annars fannst mér voða lítið varið í karla deildina þarna, öllu betri í H&M


Þeir hjá Primark mættu nú alveg endurskoða loftræstikerfið hjá sér samt sem áður.... Þegar ég fór þarna í fyrra þá var ekki líft þarna inni útaf hita! :p




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: London í júlí, ráðleggingar ?

Pósturaf vesley » Þri 25. Jún 2013 17:32

ttt, Primark,HM,River Island verður allt skoðað

svo er það annað en verslanir, eins og Hyde Park, Queen show og Madamme Tussauds.

Eitthvað annað ? London eye verður skoðað en hef lítinn áhuga að fara í hjólið.