Tölvuval - Vantar hjálp.

Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf Jason21 » Fös 31. Maí 2013 22:08

Gott kvöld gott fólk.
Ég er frekar nýr þegar kemur að því að setja mína eigin tölvu saman og vantar álit.

Ég hef verið að íhuga að setja saman mín egin tölvu og búin að velja hlutina nokkurnvegin, en alltaf hægt að breyta.. :)

Móðurborð: Asus M5A99X EVO R2.0 AM3+ ATX4xDDR3 2x PCIe 2, 8x SATA USB3 - http://www.tl.is/product/asus-m5a99x-evo-r20-am3-atx4xddr3-2x-pcie-2-8x-sata-usb3
CPU: AM3+ Piledriver X4 FX-4300 örgjörvi, Retail - http://www.tolvutek.is/vara/am3-piledriver-x4-fx-4300-orgjorvi-retail
RAM: G.Skill 16GB (2x8GB) NT-Series 1333MHz DDR3 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1522
Skjákort: Powercolor PCS+ HD 7850 2GB - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112
Harður diskur: 2TB SATA3 Western Digital Green harður diskur (WD20EXRX) 64MB - http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-western-digital-green-hardur-diskur-wd20exrx-64mb
Turnkassi: Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi, svartur http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake-v9-blacx-atx-turnkassi-svartur
Aflgjafi: Einhverjar uppástungur, hljóðlatan, og öflugan.

Tölvan yrði notuð í alla mögulega leiki, aðalega leiki eins og battlefield 3 og svo er battlefield 4 að koma, og svo auðvitað að vera á netinu og horfa á þætti og kvikmyndir.


Passar allt þetta saman?, ef ekki hvað yrði gott í staðin.
Er einhvað sem vantar?
Yrði þetta öflug og góð leikjatölva?
Ætti ég að breyta yfir í Intel örgjörva og annað móðurborð?
Er vídeokortið öflugt og gott?

Endlilega segðu mér þitt álit. :) \:D/
Síðast breytt af Jason21 á Fös 31. Maí 2013 22:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 31. Maí 2013 22:22

Væri ágætt ef þú myndir bæta inn hvað tölvan verður notuð í svo það sé hægt að ráðleggja þér ;)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 31. Maí 2013 23:08

Mæli alveg sterklega með SSD og ekki einhverjum no-name aflgjafa, sama hvað þú ert að fara að nota tölvuna í. Samsung 840 SSD diskarnir hafa verið að koma helvíti vel út og kosta ekki mikið og með aflgjafa þá hef ég mjög góða reynslu af bæði Corsair og Cooler Master.

Gangi þér vel með þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf MuGGz » Fös 31. Maí 2013 23:11

Ef segi 8gb í minni og eyða frekar mismuninum í betra skjákort

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 634
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf MrSparklez » Lau 01. Jún 2013 03:02

Kaupa betri örgjörva eins og t.d. amd fx6300 eða fx 8320 og kannski sleppa 16gb ram og taka frekar 8gb og eyða frekar mismuninum í eitthvað eins og þetta http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2038 annars er þetta alveg helvíti solid sko



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf Nördaklessa » Lau 01. Jún 2013 05:07

er búinn að vera AMD fan í 2 season núna, farðu í Intel setup og priority er SSD


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21JigaWatts! | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Logitech z623 THX |

Skjámynd

theodor104
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 13. Jún 2013 05:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf theodor104 » Fim 13. Jún 2013 06:10

MuGGz skrifaði:Ef segi 8gb í minni og eyða frekar mismuninum í betra skjákort

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2


Sammála MuGGz, fá þér bara 8gb og jafnvel 1600MHz.


[ i7 4770K Haswell - Sabertooth z87 - Asus GTX 770 - Vengeance Low Profile 2x4GB - Samsung 840 SSD 250GB - Corsair H100i - Corsair CX750M ] Antec P280 P1

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuval - Vantar hjálp.

Pósturaf °°gummi°° » Fim 13. Jún 2013 11:47

AciD_RaiN skrifaði:Mæli alveg sterklega með SSD

Sammála því að ég myndi alls ekki byggja svona vél með þennan WD disk sem sem eina diskinn
Hann er kannski fínn til að geyma myndir á en ég myndi ekki vilja hann fyrir annað (WD green diskarnir eru 5400rpm diskar -> slappt seek time = vont fyrir margar litlar skrár)
og svo eru dómarnir mis-góðir
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822136891
myndi frekar taka t.d. þennan
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 543256e09b
(En ef það er option þá er auðvitað best að taka SSD + geymsludisk)


coffee2code conversion