3D prentun er massabylting!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf appel » Fös 31. Maí 2013 15:57

Það eru til rándýrir prentarar sem geta prentað jú með stáli og platinum og titanium og hvaðeina, þannig að prenta byssu úr alvöru efnum er vissulega mögulegt... en mjög dýrt.


*-*


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf Gislinn » Fös 31. Maí 2013 16:27

dori skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Las í umræðu um þetta annarstaðar að 3D prentarinn sem var notaður til að búa upphaflegu byssuna til hafi kostað 60 miljónir stykkið..
Cody Wilson er að nota prentara sem hann keypti notaðann á ebay fyrir $8000. Það er svolítið langt frá 60 milljónum íslenskum krónum.

Bætt við: Svipaður og þessi. Þetta er samt thermal plastic prentari eins og makerbot et. al. svo að með réttum stillingum ættirðu að geta fengið ~$1000-2000 prentra til að prenta úr jafn góða hluti.


<latinu-kennsla> Prentarar eru ekki fólk. et al. á við um fólk meðan etc. á við um hluti. </latinu-kennsla>

Annars þá er það rétt, Cody Wilson notaði eldra módel af 3D prentara sem hann keypti á netinu, sambærileg gæði á prentun mætti fá með vel stilltum Makerbot.

Annars þé held ég að það sé ágætt að benda á þessa grein í sambandi við þessa umræðu.

Sem eigandi af DIY 3D prentara þá myndi ég benda mönnum á að spá mikið í hvað þeir vilja gera með græjuna. Flest sem fólk vill gera er hægt að gera með CNC fræsara sem getur þá búið til hlutina fyrir þig úr nánast hvaða efni sem er (timbri, áli, plasti ... ). Plasthlutur sem kemur úr CNC fræs er líklegri til að vera sterk byggðari og ódýrari en hlutur úr 3D prentara. Einnig er auðvelt að smíða einfaldan plast extruder til að festa á CNC græju ef menn vilja prufa það.
Síðast breytt af Gislinn á Fös 31. Maí 2013 16:28, breytt samtals 1 sinni.


common sense is not so common.

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf Stutturdreki » Fös 31. Maí 2013 16:28

dori skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Las í umræðu um þetta annarstaðar að 3D prentarinn sem var notaður til að búa upphaflegu byssuna til hafi kostað 60 miljónir stykkið..
Cody Wilson er að nota prentara sem hann keypti notaðann á ebay fyrir $8000. Það er svolítið langt frá 60 milljónum íslenskum krónum.

Bætt við: Svipaður og þessi. Þetta er samt thermal plastic prentari eins og makerbot et. al. svo að með réttum stillingum ættirðu að geta fengið ~$1000-2000 prentra til að prenta úr jafn góða hluti.

Já sæll, smá ýkt, sýnist þessi umræða sem ég var að lesa vera um þessa sömu byssu. En 8-10þ $'s er samt en slatti. Kannski líka spurning um gæði plastsins og það hvort ástralska löggann hafi vilja að þessi 'tilraun' þeirra væri great success.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf dori » Fös 31. Maí 2013 20:25

Stutturdreki skrifaði:
dori skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Las í umræðu um þetta annarstaðar að 3D prentarinn sem var notaður til að búa upphaflegu byssuna til hafi kostað 60 miljónir stykkið..
Cody Wilson er að nota prentara sem hann keypti notaðann á ebay fyrir $8000. Það er svolítið langt frá 60 milljónum íslenskum krónum.

Bætt við: Svipaður og þessi. Þetta er samt thermal plastic prentari eins og makerbot et. al. svo að með réttum stillingum ættirðu að geta fengið ~$1000-2000 prentra til að prenta úr jafn góða hluti.

Já sæll, smá ýkt, sýnist þessi umræða sem ég var að lesa vera um þessa sömu byssu. En 8-10þ $'s er samt en slatti. Kannski líka spurning um gæði plastsins og það hvort ástralska löggann hafi vilja að þessi 'tilraun' þeirra væri great success.

Líklegt að þeir hafi ekki verið búnir að calibratea prentarann nógu nákvæmlega til að þetta passaði nógu vel saman. Skotið fer svo smá skakkt í gegnum hlaupið og það springur og brýtur restina í leiðinni.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf appel » Mán 03. Jún 2013 19:51

Hérna er flottur fyrirlestur (53 mín):
http://www.youtube.com/watch?v=tmPLeQLd ... detailpage


*-*


polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf polmi123 » Mið 25. Des 2013 17:48

er eitthver hérna kominn með prentara ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf jonsig » Mið 25. Des 2013 17:57

Veit einhver hvað þetta fab-lab námskeið snýst um ?


GuðjónR skrifaði:Fínt að prenta nýja kellingu þegar maður fær leið á þeirri gömlu hahaha.


Er núverandi uppblásin ? \:D/




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: 3D prentun er massabylting!

Pósturaf Gislinn » Mán 30. Des 2013 02:15

polmi123 skrifaði:er eitthver hérna kominn með prentara ?


Eins og kemur fram hér fyrr í þessum þræði þá smíðaði ég einn prentara. Get ekki sagt að hann hafi komið að miklum notum. :guy


common sense is not so common.