Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Kvöldið.
Við faðir minn keyptum okkur nýja borðtölvu í dag hjá þeim félögum í Kísildal, allt í góðu með það nema nú þegar við reynum að koma blessaðri tölvunni af stað virðist hún lítið vilja gera fyrir okkur
Hún á að vera með uppsettu stýrkerfinu og ready to go en það er eitthvað sem hefur klikkað sýnist mér. Tölvan fer í gang en ekkert meir. Til að mynda virðist ekkert USB tengið gefa neitt frá sér (lyklaborðið okkar er þráðlaust og móttakarinn sem tengist í USB vill engin ljós sýna en virkar vel þegar hann er tengur í fartölvuna mína)
Við faðir minn keyptum okkur nýja borðtölvu í dag hjá þeim félögum í Kísildal, allt í góðu með það nema nú þegar við reynum að koma blessaðri tölvunni af stað virðist hún lítið vilja gera fyrir okkur
Hún á að vera með uppsettu stýrkerfinu og ready to go en það er eitthvað sem hefur klikkað sýnist mér. Tölvan fer í gang en ekkert meir. Til að mynda virðist ekkert USB tengið gefa neitt frá sér (lyklaborðið okkar er þráðlaust og móttakarinn sem tengist í USB vill engin ljós sýna en virkar vel þegar hann er tengur í fartölvuna mína)
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:Kvöldið.
Við faðir minn keyptum okkur nýja borðtölvu í dag hjá þeim félögum í Kísildal, allt í góðu með það nema nú þegar við reynum að koma blessaðri tölvunni af stað virðist hún lítið vilja gera fyrir okkur
Hún á að vera með uppsettu stýrkerfinu og ready to go en það er eitthvað sem hefur klikkað sýnist mér. Tölvan fer í gang en ekkert meir. Til að mynda virðist ekkert USB tengið gefa neitt frá sér (lyklaborðið okkar er þráðlaust og móttakarinn sem tengist í USB vill engin ljós sýna en virkar vel þegar hann er tengur í fartölvuna mína)
Hringja í Kísildal í fyrramálið!
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Yawnk skrifaði:Hringja í Kísildal í fyrramálið!
Leiðinlegt að þurfa standa í þessu þegar það er búið að kaupa pakka upp á 120 þús hjá þeim félögum sem að virkar svo ekki. En aðalmálið er nú samt það að pabbi býr líka upp í sveit, 100 km frá Reykjavík, og það lítur allt út fyrir að það þurfi að gera sér leið aftur í bæinn til að koma þessu í gagnið fyrir gamla..
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:Yawnk skrifaði:Hringja í Kísildal í fyrramálið!
Leiðinlegt að þurfa standa í þessu þegar það er búið að kaupa pakka upp á 120 þús hjá þeim félögum sem að virkar svo ekki. En aðalmálið er nú samt það að pabbi býr líka upp í sveit, 100 km frá Reykjavík, og það lítur allt út fyrir að það þurfi að gera sér leið aftur í bæinn til að koma þessu í gagnið fyrir gamla..
Búinn að athuga hvort öll tengi séu vel í og allt það?
Skil þig ekki alveg, hún fer semsagt í gang en kemur ekki mynd og ekkert kemur? kemur boot beepið?
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Já hún fer alveg eðlilega af stað, skjárinn fær signalið við turninn en það kemur ekkert Windows dæmi upp og skjárinn heldur sér bara á upphafsstað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:Já hún fer alveg eðlilega af stað, skjárinn fær signalið við turninn en það kemur ekkert Windows dæmi upp og skjárinn heldur sér bara á upphafsstað.
Miðað við að þú sagðir 120 þúsund, er það þá þessi borðtölva ? http://kisildalur.is/?p=2&id=1988
Þú segir að hún komi með stýrikerfi og ready to go, keyptiru það þá sér?
Því að hún er seld án stýrikerfis ( Athugið að tölvan er án stýrikerfis. ) ??
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
HDD örugglega tengdur?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Ertu með eitthvað tengt í USB tengi á tölvunni.
Getur líka athugað í BIOS (ýtir á einhvern af F tökkunum í startup) hvort það sé ekki réttur diskur í startupinu. Alltaf þegar ég formatta gleymi ég þessu og skil ekkert hvað er að tölvunni.
Hlýtur að vera einhver svona klaufavilla, keypti mína frá Kísildal og er hæstánægður
Getur líka athugað í BIOS (ýtir á einhvern af F tökkunum í startup) hvort það sé ekki réttur diskur í startupinu. Alltaf þegar ég formatta gleymi ég þessu og skil ekkert hvað er að tölvunni.
Hlýtur að vera einhver svona klaufavilla, keypti mína frá Kísildal og er hæstánægður
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Spurning hvort að HDD snúran hafi nokkuð dottið úr sambandi á leiðinni, ef að þú getur ekki kíkt í turninn og skoðað það, geturðu þá komist í BIOS og athugað hvort að HDD-inn komi fram þar og hvernig boot röðin er stillt
Það er líka spurning hvort að hún ræsir sig ef að usb móttakarinn fyrir þráðlausa lyklaborðið er tekið úr sambandi, líka spurning hvort að það sé keyboard error að stoppa, hvað nákvæmlega er það sem að þú kallar, "skjárinn heldur sér bara á upphafsstað" er vélin að klára POST eða stoppar hún á undan POST, kemur hún með "NO OPERATING SYSTEM FOUND" villu, hvað er það sem gerist þegar að þú ýtir á power takkan?
Það er líka spurning hvort að hún ræsir sig ef að usb móttakarinn fyrir þráðlausa lyklaborðið er tekið úr sambandi, líka spurning hvort að það sé keyboard error að stoppa, hvað nákvæmlega er það sem að þú kallar, "skjárinn heldur sér bara á upphafsstað" er vélin að klára POST eða stoppar hún á undan POST, kemur hún með "NO OPERATING SYSTEM FOUND" villu, hvað er það sem gerist þegar að þú ýtir á power takkan?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Yawnk skrifaði:Hvað veldur því að svona móttakari stöðvi tölvu við að boota?
Líklega heldur tölvan að þetta sé USB lykill og reynir að boota upp af honum. Eina sem mér dettur í hug, þótt ég hafi aldrei lent í því sjálfur.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
AntiTrust skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvað veldur því að svona móttakari stöðvi tölvu við að boota?
Líklega heldur tölvan að þetta sé USB lykill og reynir að boota upp af honum. Eina sem mér dettur í hug, þótt ég hafi aldrei lent í því sjálfur.
X2, nema ég hef lent í þessu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
Mæli með að fara í biosinn og breyta boot sequencinu.
Láta tölvuna keyra upp af HDD sem stýrikerfið er sett upp á frekar en af USB. Annars verður þetta vandamál aftur síðar.
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
hannesstef skrifaði:REX skrifaði:Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
Mæli með að fara í biosinn og breyta boot sequencinu.
Láta tölvuna keyra upp af HDD sem stýrikerfið er sett upp á frekar en af USB. Annars verður þetta vandamál aftur síðar.
Jam þetta er meira að segja vandamál núþegar því tölvan heldur áfram að reyna boota sig upp af mótakaranum í staðinn fyrir HDD.
Væri ekki eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS með öðru (þráðtengdu) lyklaborði? Sem ég verð þá trúlega að reyna fá lánað af næsta bæ
Hverju þyrfti þá að breyta í sequencinu til að fá tölvuna til að keyra alveg örugglega af HDD??
-
- FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:hannesstef skrifaði:REX skrifaði:Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
Mæli með að fara í biosinn og breyta boot sequencinu.
Láta tölvuna keyra upp af HDD sem stýrikerfið er sett upp á frekar en af USB. Annars verður þetta vandamál aftur síðar.
Jam þetta er meira að segja vandamál núþegar því tölvan heldur áfram að reyna boota sig upp af mótakaranum í staðinn fyrir HDD.
Væri ekki eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS með öðru (þráðtengdu) lyklaborði? Sem ég verð þá trúlega að reyna fá lánað af næsta bæ
Hverju þyrfti þá að breyta í sequencinu til að fá tölvuna til að keyra alveg örugglega af HDD??
Heitir líklega bara "First device", "First boot device" "First BOOT" eða e-ð álíka, þ.e. það sem tölvan reynir fyrst að boota af .. stillir bara á harða diskinn þar sem stýrikerfið er uppsett á.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:hannesstef skrifaði:REX skrifaði:Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
Mæli með að fara í biosinn og breyta boot sequencinu.
Láta tölvuna keyra upp af HDD sem stýrikerfið er sett upp á frekar en af USB. Annars verður þetta vandamál aftur síðar.
Jam þetta er meira að segja vandamál núþegar því tölvan heldur áfram að reyna boota sig upp af mótakaranum í staðinn fyrir HDD.
Væri ekki eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS með öðru (þráðtengdu) lyklaborði? Sem ég verð þá trúlega að reyna fá lánað af næsta bæ
Hverju þyrfti þá að breyta í sequencinu til að fá tölvuna til að keyra alveg örugglega af HDD??
Segir sig nokkurnvegin sjálft þegar þú ert kominn inn í bios...del, f12,f2, eða eitthvað álíka til að komast inn.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
REX skrifaði:hannesstef skrifaði:REX skrifaði:Allt að gerast Takk kærlega fyrir hjálpina! Einhverra hluta vegna voru annaðhvort móttakarinn eða músin (eða bæði) að hamla því að tölvan kæmst á fullt skrið. Tók bæði USB úr sambandi áður en ég kveikti og þá fór allt að gerast
Mæli með að fara í biosinn og breyta boot sequencinu.
Láta tölvuna keyra upp af HDD sem stýrikerfið er sett upp á frekar en af USB. Annars verður þetta vandamál aftur síðar.
Jam þetta er meira að segja vandamál núþegar því tölvan heldur áfram að reyna boota sig upp af mótakaranum í staðinn fyrir HDD.
Væri ekki eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS með öðru (þráðtengdu) lyklaborði? Sem ég verð þá trúlega að reyna fá lánað af næsta bæ
Hverju þyrfti þá að breyta í sequencinu til að fá tölvuna til að keyra alveg örugglega af HDD??
Það stendur alltaf þegar þú kveikir á tölvunni, líklega er það DEL eða F2 eða einhver af hinum tökkunum.
Þarft að hafa eitthvað annað lyklaborð, er ekki viss með þetta en mig grunar að móttakarinn sé með eitthvað storage sem geymir install fyrir drivera eða eitthvað álíka til að tengja músina við móttakarann.
Ferð í BIOS og finnur einhversstaðar Boot Sequence eða eitthvað álíka þar sem þú sérð væntanlega valmöguleika á diskum til að starta upp frá, gætir haft þráðlausa móttakarann í sambandi á sama tíma eða eitthvað og svo velur þú harða diskinn sem stýrikerfið er sett upp á.
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Þarna.. þar sem ég nánast nenni ekki að standa í því að ná í lyklaborð hjá nágrannanum, eru þetta ekki alveg valid leiðir til að komast í BIOS án þess að þurfa að drita á F2 í byrjun;
- s.s. að t.d. nota þessa 'shutdown.exe /r /o' skipun í cmd, klikka á restart now í advanced setup í PC settings eða halda shift inni þegar klikkað er á restart í shut down glugganum?
http://www.makeuseof.com/tag/how-to-acc ... -computer/
- s.s. að t.d. nota þessa 'shutdown.exe /r /o' skipun í cmd, klikka á restart now í advanced setup í PC settings eða halda shift inni þegar klikkað er á restart í shut down glugganum?
http://www.makeuseof.com/tag/how-to-acc ... -computer/
Re: Ný borðtölva vill ekkert gera :S
Problem solved, for now allavegana. Það var allt í order í boot sequencinu (HDD option #1 og CDDVD writerinn í #2).
Einhverra hluta vegna virkaði að disable-a USB Legacy supportið..
Einhverra hluta vegna virkaði að disable-a USB Legacy supportið..