So... fór í bíó í gær

Allt utan efnis

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Maí 2013 18:09

appel skrifaði:Einsog ég sagði upphaflega, ég vildi sjá myndina í "bestu gæðum" og fá "alvöru upplifun". En lenti svo í einhverjum heimatilbúnum kofa í laugarásbíó, ömurlegum hljóðgæðum og lélegu 3d, ýkt svekktur.


Ég átti nú bara við þá fullyrðingu að þú þurfir að bíða í x mánuði eftir að sjá hana heima hjá þér, skil fullvel pirringinn á lélega salnum ;)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Nariur » Þri 28. Maí 2013 18:27

Gúrú skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mér finnst samt óþarfi að naðrast í staffi í sjoppunum með vatnsglösin. Mér finnst það líka pirrandi að þurfa að borga fyrir þau

Vissirðu að glös kosta peninga? :o

Glösin eru yfirleitt auglýsing.


Þýðir ekki að það sé ekki peningur í því að selja þau. :)


En það er það sem við köllum peningaplokk og skítlega viðskipthætti. Hver rukkar fyrir vatnsglas ef hann ber engan kostnað af því að útvega það?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1348
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Stuffz » Þri 28. Maí 2013 19:56

Það er góð regla fyrir góða skemmtun að hafa alls ekki neinar væntingar ;)


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Gúrú » Fim 30. Maí 2013 00:03

Nariur skrifaði:En það er það sem við köllum peningaplokk og skítlega viðskipthætti. Hver rukkar fyrir vatnsglas ef hann ber engan kostnað af því að útvega það?


Það að koma þeim þangað er ekki endilega frítt, það að hafa starfsfólk þarna er alls ekki frítt o.s.frv.
Það er ekki hámark fáránleikans að rukka fyrir glös er það sem að ég er að reyna að segja.


Modus ponens


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 30. Maí 2013 00:42

Ein sp. vitiði hvenar Hangover 3 dettur í sal 2 í laugarásbíó?


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Kristján » Fim 30. Maí 2013 00:45

Arnarmar96 skrifaði:Ein sp. vitiði hvenar Hangover 3 dettur í sal 2 í laugarásbíó?


miða við alla sem er buið að vera að segja hérna væri þá ekki skynsamlegra að hringja í "Laugarásbíó" og spurja þá heldur en að gera það hérna???? cmon




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 30. Maí 2013 00:49

Kristján skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:Ein sp. vitiði hvenar Hangover 3 dettur í sal 2 í laugarásbíó?


miða við alla sem er buið að vera að segja hérna væri þá ekki skynsamlegra að hringja í "Laugarásbíó" og spurja þá heldur en að gera það hérna???? cmon


Sorrí maður, hvað er þetta.. kl er 1 að miðnætti.. vildi bara athuga hvort eitthver vissi þetta..


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Kristján » Fim 30. Maí 2013 00:56

Arnarmar96 skrifaði:
Kristján skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:Ein sp. vitiði hvenar Hangover 3 dettur í sal 2 í laugarásbíó?


miða við alla sem er buið að vera að segja hérna væri þá ekki skynsamlegra að hringja í "Laugarásbíó" og spurja þá heldur en að gera það hérna???? cmon


Sorrí maður, hvað er þetta.. kl er 1 að miðnætti.. vildi bara athuga hvort eitthver vissi þetta..


JÁ NEI BARA EKKERT SVONA SKO!!! nei þetta var nú bara svona sarcasm tónn á þessu sko. eins og að fara í bónus og spyrja um smurolíu... hahaha




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 30. Maí 2013 00:57

Kristján skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:
Kristján skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:Ein sp. vitiði hvenar Hangover 3 dettur í sal 2 í laugarásbíó?


miða við alla sem er buið að vera að segja hérna væri þá ekki skynsamlegra að hringja í "Laugarásbíó" og spurja þá heldur en að gera það hérna???? cmon


Sorrí maður, hvað er þetta.. kl er 1 að miðnætti.. vildi bara athuga hvort eitthver vissi þetta..


JÁ NEI BARA EKKERT SVONA SKO!!! nei þetta var nú bara svona sarcasm tónn á þessu sko. eins og að fara í bónus og spyrja um smurolíu... hahaha


hahaha, datt það ehv veginn i hug eftir að ég sendi hitt haha


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Kveldúlfur
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Kveldúlfur » Fim 30. Maí 2013 08:55

Er sjálfur alveg hættur að hringja í vinina og þeir í mig um að koma í bíó, þarf ekki nema en einn vitleysing í salnum til að skemma fyrir mann myndina, hef einum of oft þurft að segja mönnum að þegja þar sem þeir eru að þylja upp ævisögu sína á meðan mynd er ígangi.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Páll » Sun 02. Jún 2013 03:57

Hef farið undanfarið í Egilshöllina og mér finnst það alveg æðislegur staður til þess að fara í bíó á upp á þægindi að gera.

Gæðin eru góð, tjaldið er stórt..hljóðið frábært og plássið og stólarnir! Geðveikt :happy



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf elv » Sun 23. Jún 2013 15:51

Langaði aðeins að blanda mér í umræðun um bíó

Laugarásbíó
Mun aldrei stíga fæti þar inn aftur
Ætlaðí á The Thing, sem átti samkvæmt Fréttablaðinu að vera í sal 1 (Salur 1 hjá þeim er alveg boðlegur)
En nei þegar við mættum á svæðið er forsýning ( einhver celeb forsýning miða við þá sem voru að fara á hana) sem var ekki auglýst.
Þar sem að einhverjum ástæðum var ekki sami sýningar tími í Laugarásbíó og Smáralind, vorum við búnir að missa af myndinni þar.
Okei, salur 2 getur stundið sloppið í neyð þannig að við kýlum á þetta.......en auðvitað er myndin í sal 3.
Og samvkæmt því sem ég sá á tjaldinu þar var ég á myndinni "he Thing".........
Þetta er bara skandal að hafa þenna sal.

Egilshöll er mitt heima bíó og er ég mjög áttur við það og alla salina þar (já er frekar bíósjúkur)
En þá er það hitt vandamálið sem menn eru búnir að vera að tala um hérna.
Ég bara spyr, afhverju er fólk að fara í bíó ef
1. Þú verður að líta á símann þinn á 5-10min fresti (guð forði þér frá því að þurfa "like-a" eða commenta á tveggja tíma gamla færslu á FB
2.Ert síðblaðrandi við sesunaut þinn (jafnvel snýrð þér að honum en ekki bíó tjaldinu)
3.Bilið á milli sætaraða í Egilshöll er það mesta sem . En það hlýtur að þurfa hæfileika að vera 1,3m á hæð....en samt alltaf að sparka í sætið fyrir framan þig
Þó ég sé að nálgast miðaldra, þá finnst mér ég orðin níræður tuðari þegar ég fer í bíó
Sorry rantið var í bíó í gær og var viss að ég myndi sprengja æð í hausnum á mér



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf razrosk » Sun 23. Jún 2013 16:28

elv skrifaði:Langaði aðeins að blanda mér í umræðun um bíó

Laugarásbíó
Mun aldrei stíga fæti þar inn aftur
Ætlaðí á The Thing, sem átti samkvæmt Fréttablaðinu að vera í sal 1 (Salur 1 hjá þeim er alveg boðlegur)
En nei þegar við mættum á svæðið er forsýning ( einhver celeb forsýning miða við þá sem voru að fara á hana) sem var ekki auglýst.
Þar sem að einhverjum ástæðum var ekki sami sýningar tími í Laugarásbíó og Smáralind, vorum við búnir að missa af myndinni þar.
Okei, salur 2 getur stundið sloppið í neyð þannig að við kýlum á þetta.......en auðvitað er myndin í sal 3.
Og samvkæmt því sem ég sá á tjaldinu þar var ég á myndinni "he Thing".........
Þetta er bara skandal að hafa þenna sal.

Egilshöll er mitt heima bíó og er ég mjög áttur við það og alla salina þar (já er frekar bíósjúkur)
En þá er það hitt vandamálið sem menn eru búnir að vera að tala um hérna.
Ég bara spyr, afhverju er fólk að fara í bíó ef
1. Þú verður að líta á símann þinn á 5-10min fresti (guð forði þér frá því að þurfa "like-a" eða commenta á tveggja tíma gamla færslu á FB
2.Ert síðblaðrandi við sesunaut þinn (jafnvel snýrð þér að honum en ekki bíó tjaldinu)
3.Bilið á milli sætaraða í Egilshöll er það mesta sem . En það hlýtur að þurfa hæfileika að vera 1,3m á hæð....en samt alltaf að sparka í sætið fyrir framan þig
Þó ég sé að nálgast miðaldra, þá finnst mér ég orðin níræður tuðari þegar ég fer í bíó
Sorry rantið var í bíó í gær og var viss að ég myndi sprengja æð í hausnum á mér


Helv. er ég sammála þessu... sé alltaf einhverjar skinkur eða einhverja tappa mæta í bíó bara til að spjalla, sparka og nota síman stanslaust.. ekkert meira pirrandi en að horfa á mynd í myrkri og sjá svo nokkra litla skjái birtast í sætum fyrir neðan sig...


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf GullMoli » Lau 13. Júl 2013 18:32

Jæja, er Laugarásbíó ennþá jafn plásslítið og Iceland Express flugvél?

EDIT: Til að svara sjálfum mér, nei eru frekar fín sæti núna og töluvert meira pláss en í öðrum bíóum (fyrir utan Aglastaðarhöll ofc).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 13. Júl 2013 18:44

Salur 1 í Laugarásbíó er alveg fínt, flott pláss.. góð mynd, flott sound.. ég fór þangað á Fast 6,


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf marijuana » Lau 13. Júl 2013 21:20

Kristján skrifaði:
appel skrifaði:
Kristján skrifaði:
appel skrifaði:Ég hafði efast um að fara í bíó, en lét mig hafa það að fara, enda vildi ég gjarnan sjá þessa mynd.

Eftir þessa upplifun þá er ég alfarið hættur að fara í bíó. Ég fæ sambærilega upplifun úr cam útgáfum á piratebay.


biddu alveg hægur.

er svona erfitt að spura hvar myndin er sýnd eða?


Heyrru... ég fór í _bíó_ og bjóst við bestu upplifun á myndinni. Ég fer ekki oft í bíó, 2ja-3ja ára fresti. Fór síðast á Avatar. Hví á ég að spyrja í hvaða sal myndin er sýnd og bara vita hvaða salur er bestur?

Ég vil fá eitthvað betra en upplifun sem er sambærileg því að hún er sýnd á venjulegum projector með tveimur hátölurunum. Að þeir skuli vera að smala fólki inn í þessa litlu "B" sali er "beyond me". Enginn metnaður í að gefa sem bestu upplifun, bara metnaður í að rukka í botn fyrir ömurlega "B" upplifun.


vá hvað þú ert svona týpiskur ógeðslega leiðinlegur kúnni greinilega, það er svo erfit að taka 10 min og athuga í hvaða sal myndin er sýnd og svo vera safe á þvi og spyrja í bíóinu, jésuss hvað þú getur vælt hérna maður.


Hvort sem þetta sé í Sal A, B eða jafnvel C, þá viltu fá betri upplifun en að sitja heima og horfa á myndina. ](*,)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf appel » Lau 13. Júl 2013 22:38

Það á að loka öllum þessum B, C og D sölum og hafa alla sali að A sölum. Þetta eru vörusvik annars.

Fór á Man of Steel í Egilshöll, í sal 2, og var ánægður með salinn þar. Fannst reyndar of hátt í hljóðkerfinu, og þurfti að halda fyrir eyrun stundum því mér bara verkjaði í þau!

En overall þá finnst mér langbest að horfa á góða kvikmynd heima hjá mér. Maður getur verið í æfingabuxunum, sokkunum og legið í sófanum einsog köttur, þambað bjór og prumpað af vild. Líka getur maður pásað af vild, tekið jafnmargar pissurpásur og maður þambar af bjór, og hækkað og lækkað í hljóðkerfinu.

Að smala fólki í bíósali til að horfa á eitthvað jafn ómerkilegt og hollywood kvikmynd er "beyond me" :)


*-*

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Black » Þri 16. Júl 2013 21:04

ég fór í bíó í Egilshöll um helgina, á Pain & Gain.Myndinn var í Sal 3 sem er bara frekar fínn sömu stólar og sama pláss og í hinum sölunum.Svo tóku einhverjar leiðindar auglýsingar við.Eftir 15min af auglýsingum þá kemur einhver kappi frá Sambíó og hrópar yfir salinn að sýningarvélinn sé biluð og það sé verið að reyna laga hana.En í staðinn fá allir frítt popp og kók.. Hljómar eins og lélegur draumur. :roll: tók 15min að laga það sem var að,Myndinn var leiðinleg og ég hefði frekar viljað eiga þessar 1300kr :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf lukkuláki » Þri 16. Júl 2013 21:12

Black skrifaði:ég fór í bíó í Egilshöll um helgina, á Pain & Gain.Myndinn var í Sal 3 - Myndinn var leiðinleg og ég hefði frekar viljað eiga þessar 1300kr :uhh1


I belive you :) það nægði mér að sjá trailerinn til að ákveða að sjá þessa mynd ekki.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf DabbiGj » Þri 16. Júl 2013 22:33

voðalega lendiði alltaf illa í því þegar þið afrið í bíó :(



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf urban » Þri 16. Júl 2013 22:49

appel skrifaði:Það á að loka öllum þessum B, C og D sölum og hafa alla sali að A sölum. Þetta eru vörusvik annars.



Að sjálfsögðu
alveg lágmark að hafa töluvert minna gjald í hina salina.
annars hef ég svo sem ekki farið í bíó síðan einhvern tíman um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar, þannig að ég er kannski ekki alveg maðurinn til að dæma þetta.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: So... fór í bíó í gær

Pósturaf Orri » Þri 16. Júl 2013 23:33

urban skrifaði:Að sjálfsögðu
alveg lágmark að hafa töluvert minna gjald í hina salina.
annars hef ég svo sem ekki farið í bíó síðan einhvern tíman um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar, þannig að ég er kannski ekki alveg maðurinn til að dæma þetta.

Ég er nokkuð viss um að bíóin þurfi alltaf að borga sama gjald fyrir að sýna myndina, sama hvort hún sé í litlum eða stórum sal.
Með það í huga er frekar augljóst afhverju bíóin hafi ekki ódýrara í minni og lakari sali.